Innviðirnir góðir hjá Borgarbyggð Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 28. janúar 2024 14:31 Innviðir Borgarbyggðar standa vel. Magnús Hlynur Hreiðarsson Þrátt fyrir mikla uppbyggingu í Borgarbyggð og íbúafjölgun í sveitarfélaginu, þá ráða innviðir sveitarfélagsins vel við ástandið. Það getur verið erfitt fyrir sveitarfélög að vaxa of hratt því þá þurfa innviðirnir að fylgja með svo allir íbúar verði ánægðir og samfélagið jákvætt við íbúafjölgun. Borgarbyggð er eitt af þeim sveitarfélögum sem íbúum er alltaf að fjölga í, eða um 6 prósent á ári en íbúarnir eru í dag um 4.300. Stefán Broddi Guðjónsson er sveitarstjóri Borgarbyggðar. „Við erum alltaf að færst nær höfuðborgarsvæðinu, ég held að það megi alveg segja að við sjáum að við séum komin í jaðar höfuðborgarsvæðisins. Hér hefur fjölgun frá aldamótum verið um fjórðung íbúa en annars staðar hefur fjölgunin í nágrenni höfuðborgarsvæðisins verið miklu meiri. Það má kannski segja að það sé ekki sjálfstætt markmið að fjölga eitthvað gríðarlega hratt,“ segir Stefán Broddi. „Síðan má kannski bæta við að þetta er mjög áhugaverð þróun, sem er að eiga sér stað bæði hjá okkur og auðvitað víðar er hvað fjölgunin er mikil, sérstaklega á meðal, bæði auðvitað á meðal nýrra íbúa, sem koma erlendis frá og ekki síður á meðal eldri íbúa.“ Stefán Broddi Guðjónsson, sveitarstjóri Borgarbyggðar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hvernig er með innviði í Borgarbyggð, eru þeir allir tryggðir og góðir, nóg leikskólapláss og nóg af öllu og allir bara í stuði? „Já, við stöndum nokkuð vel hvað leikskólapláss varðar. Við getum tekið á móti öllum börnum á leikskólaaldri, sem að vilja komast í leikskóla í Borgarbyggð en það eru fimm leikskólar hjá okkur. En á sama tími er biðlisti á einum leikskóla þó það sé rými á öðrum. Í okkar tilviki er biðlisti á Hnoðrabóli á Kleppjárnsreykjum en laust rými á Andabæ á Hvanneyri sem er í um 20 mín fjarlægð,“ segir Stefán Broddi. Borgarbyggð Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Skortir lækna í Breiðholti Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Erlent Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu Erlent Vilja ekki feita innflytjendur Erlent Fleiri fréttir Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Sjá meira
Það getur verið erfitt fyrir sveitarfélög að vaxa of hratt því þá þurfa innviðirnir að fylgja með svo allir íbúar verði ánægðir og samfélagið jákvætt við íbúafjölgun. Borgarbyggð er eitt af þeim sveitarfélögum sem íbúum er alltaf að fjölga í, eða um 6 prósent á ári en íbúarnir eru í dag um 4.300. Stefán Broddi Guðjónsson er sveitarstjóri Borgarbyggðar. „Við erum alltaf að færst nær höfuðborgarsvæðinu, ég held að það megi alveg segja að við sjáum að við séum komin í jaðar höfuðborgarsvæðisins. Hér hefur fjölgun frá aldamótum verið um fjórðung íbúa en annars staðar hefur fjölgunin í nágrenni höfuðborgarsvæðisins verið miklu meiri. Það má kannski segja að það sé ekki sjálfstætt markmið að fjölga eitthvað gríðarlega hratt,“ segir Stefán Broddi. „Síðan má kannski bæta við að þetta er mjög áhugaverð þróun, sem er að eiga sér stað bæði hjá okkur og auðvitað víðar er hvað fjölgunin er mikil, sérstaklega á meðal, bæði auðvitað á meðal nýrra íbúa, sem koma erlendis frá og ekki síður á meðal eldri íbúa.“ Stefán Broddi Guðjónsson, sveitarstjóri Borgarbyggðar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hvernig er með innviði í Borgarbyggð, eru þeir allir tryggðir og góðir, nóg leikskólapláss og nóg af öllu og allir bara í stuði? „Já, við stöndum nokkuð vel hvað leikskólapláss varðar. Við getum tekið á móti öllum börnum á leikskólaaldri, sem að vilja komast í leikskóla í Borgarbyggð en það eru fimm leikskólar hjá okkur. En á sama tími er biðlisti á einum leikskóla þó það sé rými á öðrum. Í okkar tilviki er biðlisti á Hnoðrabóli á Kleppjárnsreykjum en laust rými á Andabæ á Hvanneyri sem er í um 20 mín fjarlægð,“ segir Stefán Broddi.
Borgarbyggð Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Skortir lækna í Breiðholti Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Erlent Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu Erlent Vilja ekki feita innflytjendur Erlent Fleiri fréttir Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Sjá meira