Xabi Alonso tjáir sig um Liverpool orðróminn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. janúar 2024 13:29 Xabi Alonso hefur gert frábæra hluti með Bayer Leverkusen. Getty/Maja Hitij Eftir óvæntu fréttirnar um að Jürgen Klopp var að hætta sem knattspyrnustjóri Liverpool í vor þá hefur Spánverjinn Xabi Alonso verið orðaður við starfið. Alonso er fyrrum leikmaður Liverpool og er einn mest spennandi ungi knattspyrnustjórinn eftir að hafa gert frábæra hluti með Bayer Leverkusen sem er á toppnum í þýsku deildinni. Alonso var spurður í dag út í þann möguleika að taka við Liverpool liðinu af Klopp en Fabrizio Romano segir frá svari Spánverjans. „Það er eðlilegt að fólk sé að velta svona hlutum fyrir sér en minn fókus er hér á Bayer Leverkusen,“ sagði Alonso. „Ég er mjög ánægður hjá Leverkusen og með mína leikmenn hér,“ sagði Alonso. „Þetta kom mikið á óvart með Liverpool og ég ber mikla virðingu og hef mikla aðdáun á því sem Jürgen hefur gert hjá Liverpool,“ sagði Alonso. Leverkusen hefur ekki tapað leik í þýsku deildinni í vetur, er með 15 sigra, 3 jafntefli og 36 mörk í plús í átján leikjum. Liðið er með fjögurra stiga forskot á Bayern München og getur unnið sinn fyrsta Þýskalandsmeistaratitil í sögunni. Xabi Alonso on Liverpool job: Speculation is normal, my focus is here on Bayer Leverkusen . I am very happy at Leverkusen with my players at the moment . Big surprise in Liverpool, of course for what Jürgen did in Liverpool I have great respect and admiration . pic.twitter.com/dqVRRdZsT5— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 26, 2024 Þýski boltinn Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Alonso er fyrrum leikmaður Liverpool og er einn mest spennandi ungi knattspyrnustjórinn eftir að hafa gert frábæra hluti með Bayer Leverkusen sem er á toppnum í þýsku deildinni. Alonso var spurður í dag út í þann möguleika að taka við Liverpool liðinu af Klopp en Fabrizio Romano segir frá svari Spánverjans. „Það er eðlilegt að fólk sé að velta svona hlutum fyrir sér en minn fókus er hér á Bayer Leverkusen,“ sagði Alonso. „Ég er mjög ánægður hjá Leverkusen og með mína leikmenn hér,“ sagði Alonso. „Þetta kom mikið á óvart með Liverpool og ég ber mikla virðingu og hef mikla aðdáun á því sem Jürgen hefur gert hjá Liverpool,“ sagði Alonso. Leverkusen hefur ekki tapað leik í þýsku deildinni í vetur, er með 15 sigra, 3 jafntefli og 36 mörk í plús í átján leikjum. Liðið er með fjögurra stiga forskot á Bayern München og getur unnið sinn fyrsta Þýskalandsmeistaratitil í sögunni. Xabi Alonso on Liverpool job: Speculation is normal, my focus is here on Bayer Leverkusen . I am very happy at Leverkusen with my players at the moment . Big surprise in Liverpool, of course for what Jürgen did in Liverpool I have great respect and admiration . pic.twitter.com/dqVRRdZsT5— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 26, 2024
Þýski boltinn Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn