„Sýningarleikir“ sem gætu leitt til styrks upp á fleiri milljónir króna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. janúar 2024 17:00 Það er fjölmennt teymi á bakvið Soccer & Education en það voru þau Brynjar Benediktsson (fyrir miðju) og Jóna Kristín Hauksdóttir sem stofnuðu fyrirtækið á sínum tíma. Soccer and Education Íslenska fyrirtækið Soccer & Education stendur fyrir svokölluðum „sýningarleikjum“ (e. showcase) núna um helgina 27. og 28. janúar. Verða rúmlega fjörutíu þjálfarar frá bandarískum háskólum á svæðinu sem og leikirnir verða teknir upp og aðgengilegir hundruðum skóla í Bandaríkjunum. Margir af stærstu og bestu háskólum Bandaríkjanna hafa boðað komu sína á leikina um helgina. Má þar nefna skóla á borð við Yale, Brown, Dartmouth og Virgina Tech. Munu þeir sjá yfir 100 íslenska leikmenn, bæði stráka og stelpur, leika listir sínar. View this post on Instagram A post shared by Soccer and Education USA (@soccerandeducationusa) Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Soccer & Education stendur fyrir svona leik en sá fyrsti var haldinn árið 2016. Síðan þá hefur fyrirtækið vaxið fiskur um hrygg. Í fljótu bragði er hugmyndin bakvið Soccer & Education mjög einföld. Um er að ræða fyrirtæki sem aðstoðar íslenskt íþróttafólkvið að komast á íþróttastyrk hjá hinum ýmsu háskólum í Bandaríkjunum. Molar um Soccer & Education Hér má sjá tölfræðina í myndrænu formi.Soccer and Education Stofnað árið 2015 Aðstoðað tæplega 450 leik- og námsmenn Fótbolti, körfubolti, golf, sund og frjálsar íþróttir 90 prósent farið á fótboltastyrk en hinar íþróttirnar eru í stöðugum vexti Samtals hafa leikmenn á vegum S & E fengið styrki fyrir um og yfir sex milljarða íslenskra króna Flestir Íslendingar hafa endað í skólum í Flórída, New York, Norður-Karólínu og Kaliforníu Allar nánari upplýsingar er að finna á vefsíðu Soccer & Education. Þá eru þau virk á samfélagsmiðlum á borð við Facebook, Instagram og Tiktok. Leikirnir verða spilaðir í Miðgarði, Garðabæ, frá 16:00-20:00 bæði á laugar- og sunnudag. Fótbolti Bandaríski fótboltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Sjá meira
Verða rúmlega fjörutíu þjálfarar frá bandarískum háskólum á svæðinu sem og leikirnir verða teknir upp og aðgengilegir hundruðum skóla í Bandaríkjunum. Margir af stærstu og bestu háskólum Bandaríkjanna hafa boðað komu sína á leikina um helgina. Má þar nefna skóla á borð við Yale, Brown, Dartmouth og Virgina Tech. Munu þeir sjá yfir 100 íslenska leikmenn, bæði stráka og stelpur, leika listir sínar. View this post on Instagram A post shared by Soccer and Education USA (@soccerandeducationusa) Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Soccer & Education stendur fyrir svona leik en sá fyrsti var haldinn árið 2016. Síðan þá hefur fyrirtækið vaxið fiskur um hrygg. Í fljótu bragði er hugmyndin bakvið Soccer & Education mjög einföld. Um er að ræða fyrirtæki sem aðstoðar íslenskt íþróttafólkvið að komast á íþróttastyrk hjá hinum ýmsu háskólum í Bandaríkjunum. Molar um Soccer & Education Hér má sjá tölfræðina í myndrænu formi.Soccer and Education Stofnað árið 2015 Aðstoðað tæplega 450 leik- og námsmenn Fótbolti, körfubolti, golf, sund og frjálsar íþróttir 90 prósent farið á fótboltastyrk en hinar íþróttirnar eru í stöðugum vexti Samtals hafa leikmenn á vegum S & E fengið styrki fyrir um og yfir sex milljarða íslenskra króna Flestir Íslendingar hafa endað í skólum í Flórída, New York, Norður-Karólínu og Kaliforníu Allar nánari upplýsingar er að finna á vefsíðu Soccer & Education. Þá eru þau virk á samfélagsmiðlum á borð við Facebook, Instagram og Tiktok. Leikirnir verða spilaðir í Miðgarði, Garðabæ, frá 16:00-20:00 bæði á laugar- og sunnudag.
Fótbolti Bandaríski fótboltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Sjá meira