Ríkið greiði starfsmönnum Hvals laun Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 25. janúar 2024 21:17 Kristján Loftsson, framkvæmdastjóri Hvals, hefur áður lýst því yfir að félagið myndi krefjast skaðabóta. Vísir/Vilhelm Hvalur hf. fer fram á að íslenska ríkið greiði starfsmönnum fyrirtækisins laun fyrir þann tíma sem bann stjórnvalda gegn hvalveiðum gilti í fyrra. Þetta er meðal þess sem fram kemur í kröfu Hvals sem send var á ríkislögmann. Eins og fram hefur komið mat umboðsmaður Alþingis það svo að ákvörðun Svandísar og reglugerð hennar um tímabundið bann hafi verið ólögmæt. Þá lýsti Kristján Loftsson, framkvæmdastjóri Hvals hf. því yfir að fyrirtækið myndi sækja bætur vegna þessa. Ríkisútvarpið greinir frá því að krafa fyrirtækisins hafi nú verið send ríkislögmanni. Þar kemur fram að félagið telji það einsýnt að það eigi skaðabótakröfu á hendur ríkisins vegna þess fjártjóns sem félagið hafi orðið fyrir vegna málsins. Verkalýðsfélag Akraness og Félag skipstjórnarmanna hafi lýst því yfir að starfsmenn fyrirtækisins eigi launakröfur á hendur fyrirtækisins vegna tímabilsins þar sem bann var í gildi. Bannið gilti frá 20. júní 2023 til 1. september. Lítur fyrirtækið svo á að haganlegast væri ef ríkið greiddi bætur til starfsmanna fyrirtækisins og þeirra sem eiga í hlut, í samræmi við þeirra tekjumissi. Óskar fyrirtækið eftir viðræðum við ríkið um bótauppgjör. Segir fyrirtækið að mögulegt væri fyrir íslenska ríkið og Hval að gera samkomulag um aðila sem metið geti tjón félagsins í formi utanréttarmatsgerðar. Matið yrði ekki bindandi, fyrir hvorugan aðila. Hvalveiðar Sjávarútvegur Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Rekstur hins opinbera Mest lesið Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent Þóra kveður Stöð 2 Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Viðskipti innlent Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Viðskipti innlent Líkleg tölvuárás á Toyota Viðskipti innlent Notendalausnir Origo verða Ofar Viðskipti innlent „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Atvinnulíf Fleiri fréttir Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Sjá meira
Eins og fram hefur komið mat umboðsmaður Alþingis það svo að ákvörðun Svandísar og reglugerð hennar um tímabundið bann hafi verið ólögmæt. Þá lýsti Kristján Loftsson, framkvæmdastjóri Hvals hf. því yfir að fyrirtækið myndi sækja bætur vegna þessa. Ríkisútvarpið greinir frá því að krafa fyrirtækisins hafi nú verið send ríkislögmanni. Þar kemur fram að félagið telji það einsýnt að það eigi skaðabótakröfu á hendur ríkisins vegna þess fjártjóns sem félagið hafi orðið fyrir vegna málsins. Verkalýðsfélag Akraness og Félag skipstjórnarmanna hafi lýst því yfir að starfsmenn fyrirtækisins eigi launakröfur á hendur fyrirtækisins vegna tímabilsins þar sem bann var í gildi. Bannið gilti frá 20. júní 2023 til 1. september. Lítur fyrirtækið svo á að haganlegast væri ef ríkið greiddi bætur til starfsmanna fyrirtækisins og þeirra sem eiga í hlut, í samræmi við þeirra tekjumissi. Óskar fyrirtækið eftir viðræðum við ríkið um bótauppgjör. Segir fyrirtækið að mögulegt væri fyrir íslenska ríkið og Hval að gera samkomulag um aðila sem metið geti tjón félagsins í formi utanréttarmatsgerðar. Matið yrði ekki bindandi, fyrir hvorugan aðila.
Hvalveiðar Sjávarútvegur Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Rekstur hins opinbera Mest lesið Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent Þóra kveður Stöð 2 Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Viðskipti innlent Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Viðskipti innlent Líkleg tölvuárás á Toyota Viðskipti innlent Notendalausnir Origo verða Ofar Viðskipti innlent „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Atvinnulíf Fleiri fréttir Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Sjá meira