Lára Kristín til Íslendingaliðsins í Hollandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. janúar 2024 22:30 Lára Kristín mun spila með liðinu út tímabilið. Fortuna Sittard Lára Kristín Pedersen er gengin í raðir Fortuna Sittard í Hollandi. Hún kemur frá Val þar sem hún varð Íslandsmeistari á síðustu leiktíð. Hin 29 ára gamla Lára Kristín verður þriðji Íslendingurinn á mála hjá félaginu en fyrir spila þær Hildur Antonsdóttir og Maríu Catharinu Ólafsdóttur Gros með Fortuna Sittard. Miðjumaðurinn Lára Kristín hefur komið víða við á ferli sínum en hún fór til Bandaríkjanna og spilaði með St. John's Red Storm-háskólanum þar í landi. Þá hefur hún spilað með Napolí á Ítalíu ásamt því að hafa spilað fyrir Aftureldingu, Stjörnunni, KR og Þór/KA hér á landi. Undanfarin þrjú tímabil hefur hún svo spilað fyrir Val og orðið Íslandsmeistari öll þrjú árin. Eftir síðasta tímabil rann samningur Láru Kristínar út og ákvað hún því að róa á önnur mið. Samningur hennar í Hollandi gildir út tímabilið. Welcome to Sittard pic.twitter.com/miYirPEmbh— Fortuna Vrouwen (@FortunaVrouwen) January 25, 2024 „Það er mikill heiður að fá tækifæri til að spila í Hollandi. Mér hefur liðið eins og heima hjá mér frá því ég kom hingað. Gæðastimpillinn er mjög hár og það er í takt við metnað minn. Ég hlakka til að berjast fyrir árangri og skapa saman eftirminnileg augnablik saman,“ sagði Lára Kristín á vefsíðu Fortuna. Sem stendur er Fortuna í 3. sæti deildarinnar með 22 stig,11 stigum minna en topplið Twente. Fótbolti Hollenski boltinn Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Sjá meira
Hin 29 ára gamla Lára Kristín verður þriðji Íslendingurinn á mála hjá félaginu en fyrir spila þær Hildur Antonsdóttir og Maríu Catharinu Ólafsdóttur Gros með Fortuna Sittard. Miðjumaðurinn Lára Kristín hefur komið víða við á ferli sínum en hún fór til Bandaríkjanna og spilaði með St. John's Red Storm-háskólanum þar í landi. Þá hefur hún spilað með Napolí á Ítalíu ásamt því að hafa spilað fyrir Aftureldingu, Stjörnunni, KR og Þór/KA hér á landi. Undanfarin þrjú tímabil hefur hún svo spilað fyrir Val og orðið Íslandsmeistari öll þrjú árin. Eftir síðasta tímabil rann samningur Láru Kristínar út og ákvað hún því að róa á önnur mið. Samningur hennar í Hollandi gildir út tímabilið. Welcome to Sittard pic.twitter.com/miYirPEmbh— Fortuna Vrouwen (@FortunaVrouwen) January 25, 2024 „Það er mikill heiður að fá tækifæri til að spila í Hollandi. Mér hefur liðið eins og heima hjá mér frá því ég kom hingað. Gæðastimpillinn er mjög hár og það er í takt við metnað minn. Ég hlakka til að berjast fyrir árangri og skapa saman eftirminnileg augnablik saman,“ sagði Lára Kristín á vefsíðu Fortuna. Sem stendur er Fortuna í 3. sæti deildarinnar með 22 stig,11 stigum minna en topplið Twente.
Fótbolti Hollenski boltinn Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Sjá meira