Rubiales þarf að svara til saka fyrir kossinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. janúar 2024 12:02 Luis Rubiales kyssir hér spænsku landsliðskonuna Jennifer Hermoso í verðlaunaafhendingunni. Getty/Noemi Llamas Dómari á Spáni komst að því að það sé full ástæða til að fara með kynferðisbrotamálið gegn fyrrum forseta spænska knattspyrnusambandsins fyrir dómstóla. Luis Rubiales þarf því að svara til saka fyrir rétti fyrir að kyssa Jennifer Hermoso, leikmann heimsmeistara Spánar, í verðlaunaafhendingunni eftir úrslitaleik HM síðasta sumar. Spanish judge proposes Rubiales go on trial for World Cup kisshttps://t.co/fQh4rS8I2i— Punch Newspapers (@MobilePunch) January 25, 2024 Málið hefur verið í svokölluðum undirbúningsfasa þar sem málsaðilar hafa komið fyrir dómarann og sagt frá sinni hlið. Dómarinn taldi eftir að hafa heyrt vitnisburð þeirra að það væri næg ástæða fyrir því að málið fari áfram. Rubiales sagði á endanum af sér sem forseti sambandsins þrátt fyrir að hafa reynt allt til þess að halda stöðu sinni. Hann hefur sakað leikmanninn um lygar en Hermoso hefur alltaf haldið því fram að kossinn hafi ekki verið með hennar samþykki. Málið vakti gríðarlega athygli út um allan heim og í raun varpaði skugga á sögulegan heimsmeistaratitil spænsku stelpnanna. Málið hefur líka varpað ljósi á vandamálið sem er kynjamisrétti í spænskum fótbolta. Rubiales verður kærður fyrir kynferðisbrot og þarf að verja sig ætli hann að forðast það að vera dæmdur í eins til fjögurra ára fangelsi. Breaking News: A judge recommended that Spain s former soccer boss, Luis Rubiales, face trial for kissing a player at the Women s World Cup.https://t.co/Uc7ILxtY2U— The New York Times (@nytimes) January 25, 2024 Spænski boltinn HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Mainoo vill fara á láni Enski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ Sjá meira
Luis Rubiales þarf því að svara til saka fyrir rétti fyrir að kyssa Jennifer Hermoso, leikmann heimsmeistara Spánar, í verðlaunaafhendingunni eftir úrslitaleik HM síðasta sumar. Spanish judge proposes Rubiales go on trial for World Cup kisshttps://t.co/fQh4rS8I2i— Punch Newspapers (@MobilePunch) January 25, 2024 Málið hefur verið í svokölluðum undirbúningsfasa þar sem málsaðilar hafa komið fyrir dómarann og sagt frá sinni hlið. Dómarinn taldi eftir að hafa heyrt vitnisburð þeirra að það væri næg ástæða fyrir því að málið fari áfram. Rubiales sagði á endanum af sér sem forseti sambandsins þrátt fyrir að hafa reynt allt til þess að halda stöðu sinni. Hann hefur sakað leikmanninn um lygar en Hermoso hefur alltaf haldið því fram að kossinn hafi ekki verið með hennar samþykki. Málið vakti gríðarlega athygli út um allan heim og í raun varpaði skugga á sögulegan heimsmeistaratitil spænsku stelpnanna. Málið hefur líka varpað ljósi á vandamálið sem er kynjamisrétti í spænskum fótbolta. Rubiales verður kærður fyrir kynferðisbrot og þarf að verja sig ætli hann að forðast það að vera dæmdur í eins til fjögurra ára fangelsi. Breaking News: A judge recommended that Spain s former soccer boss, Luis Rubiales, face trial for kissing a player at the Women s World Cup.https://t.co/Uc7ILxtY2U— The New York Times (@nytimes) January 25, 2024
Spænski boltinn HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Mainoo vill fara á láni Enski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ Sjá meira