Dæmdur úr leik í maraþonhlaupi fyrir að reykja Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2024 15:30 Bang-Xian Chen sést hér hlaupa með sígarettuna upp í sér. Weibo Sagan af hinum 52 ára gamla Bang-Xian Chen eða Chen frænda eins og hann er kallaður í Kína gæti eiginlega ekki verið skrýtnari. Chen kláraði á dögunum maraþonhlaup í Kína á þremur klukkutímum og 33 mínútum. Ekki slæmur tími fyrir mann á sextugsaldri. Þá er nú ekki allt upp talið. Chen keðjureykti nefnilega allt hlaupið. Hann sást hlaupandi með sígarettuna upp í sér og vakti fyrir það mikla athygli í kínverskum fjölmiðlum sem og á samfélagsmiðlum. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Það fáránlega við það að það er ekki eins og hann sé háður reykingum. Hann reykir nefnilega ekki dagsdaglega. Til að bæta gráu ofan á svart þá var Chen dæmdur úr leik þegar hann kom í markið. Ástæðan var að kínverska frjálsíþróttasambandið var búið að setja nýja reglu um að banna reykingar í hlaupum. Það ætti nú ekki að þurfa setja slíka reglu en frægð Chen og hættan á því að fleiri taki upp þennan slæma sið hefur kallað fram reglubreytingu. Hver veit nema að þegar Chen sleppir þessum slæma ávana þá geti lungun hans skilað honum enn betra tækifæri til að hlaupa á betri tíma. Hann hlýtur að minnsta kosti að sleppa reykingunum í næsta hlaupi sínu. Chinese marathon runner disqualified for smoking on track.52-year-old Uncle Chen, known as the 'Smoking Brother,' was ruled out from the Xiamen Marathon despite finishing in 3h 33m on January 7, 2024. His habit of smoking while running has been a topic of discussion since 2018. pic.twitter.com/HoahC5d7A9— BoreCure (@CureBore) January 19, 2024 Frjálsar íþróttir Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Sjá meira
Chen kláraði á dögunum maraþonhlaup í Kína á þremur klukkutímum og 33 mínútum. Ekki slæmur tími fyrir mann á sextugsaldri. Þá er nú ekki allt upp talið. Chen keðjureykti nefnilega allt hlaupið. Hann sást hlaupandi með sígarettuna upp í sér og vakti fyrir það mikla athygli í kínverskum fjölmiðlum sem og á samfélagsmiðlum. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Það fáránlega við það að það er ekki eins og hann sé háður reykingum. Hann reykir nefnilega ekki dagsdaglega. Til að bæta gráu ofan á svart þá var Chen dæmdur úr leik þegar hann kom í markið. Ástæðan var að kínverska frjálsíþróttasambandið var búið að setja nýja reglu um að banna reykingar í hlaupum. Það ætti nú ekki að þurfa setja slíka reglu en frægð Chen og hættan á því að fleiri taki upp þennan slæma sið hefur kallað fram reglubreytingu. Hver veit nema að þegar Chen sleppir þessum slæma ávana þá geti lungun hans skilað honum enn betra tækifæri til að hlaupa á betri tíma. Hann hlýtur að minnsta kosti að sleppa reykingunum í næsta hlaupi sínu. Chinese marathon runner disqualified for smoking on track.52-year-old Uncle Chen, known as the 'Smoking Brother,' was ruled out from the Xiamen Marathon despite finishing in 3h 33m on January 7, 2024. His habit of smoking while running has been a topic of discussion since 2018. pic.twitter.com/HoahC5d7A9— BoreCure (@CureBore) January 19, 2024
Frjálsar íþróttir Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Sjá meira