Dagnýjarlaust West Ham tapaði enn einum leiknum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. janúar 2024 20:49 Sigurmarkið í uppsiglingu. @SpursWomen Það gengur hvorki né rekur hjá West Ham United í ensku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Í kvöld tapaði liðið á dramatískan hátt gegn Tottenham Hotspur sem þýðir að Hamrarnir hafa tapað fimm af síðustu sex leikjum. Dagný Brynjarsdóttir er fyrirliði West Ham en hún hefur ekki leikið með liðinu undanfarna mánuði þar sem hún er ólétt í annað sinn. Hamrarnir ætluðu sér stóra hluti fyrir tímabil en sem stendur er liðið í bullandi fallbaráttu. Ekki skánaði það í kvöld þegar nágrannarnir í Tottenham sóttu West Ham heim og nældu í þrjú stig þökk sé dramatískur 4-3 útisigur. Hamrarnir náðu að jafna metin í 3-3 eftir að lenda 3-1 undir allt til þess að tapa 4-3. WSL debut First WSL assist Talk about a perfect start for Kristie Mewis pic.twitter.com/HQzJdSLpLW— Attacking Third (@AttackingThird) January 21, 2024 Grace Clinton var allt í öllu hjá Tottenham en hún skoraði tvö markanna og gaf eina stoðsendingu, það mark skoraði Celin Bizet Ildhusoy. Það var svo Jessica Naz sem skoraði sigurmarkið þegar stundarfjórðungur var til leiksloka. Risa Shimizu, Viviane Asseyi og Amber Tysiak skoruðu mörk Hamranna. Grace Clinton with two goals and an assist. pic.twitter.com/DnlUTraA2H— Attacking Third (@AttackingThird) January 21, 2024 Eftir leiki dagsins er Chelsea sem fyrr á toppnum, nú með 28 stig. Þar á eftir koma Man City og Arsenal með 25 stig. Man United, Liverpool og Tottenham eru síðan með 18 stig hvert. Aston Villa er með 12 stig, Brighton 11 líkt og Everton. Leicester City er með 10 stig á meðan West Ham og Bristol City, botnlið deildarinnar, eru með 5 stig. Önnur úrslit í dag Chelsea 3-1 Manchester United Manchester City 5-1 Liverpool Brighton & Hove Albion 3-2 Bristol City Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Handbolti Fleiri fréttir Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Sjá meira
Dagný Brynjarsdóttir er fyrirliði West Ham en hún hefur ekki leikið með liðinu undanfarna mánuði þar sem hún er ólétt í annað sinn. Hamrarnir ætluðu sér stóra hluti fyrir tímabil en sem stendur er liðið í bullandi fallbaráttu. Ekki skánaði það í kvöld þegar nágrannarnir í Tottenham sóttu West Ham heim og nældu í þrjú stig þökk sé dramatískur 4-3 útisigur. Hamrarnir náðu að jafna metin í 3-3 eftir að lenda 3-1 undir allt til þess að tapa 4-3. WSL debut First WSL assist Talk about a perfect start for Kristie Mewis pic.twitter.com/HQzJdSLpLW— Attacking Third (@AttackingThird) January 21, 2024 Grace Clinton var allt í öllu hjá Tottenham en hún skoraði tvö markanna og gaf eina stoðsendingu, það mark skoraði Celin Bizet Ildhusoy. Það var svo Jessica Naz sem skoraði sigurmarkið þegar stundarfjórðungur var til leiksloka. Risa Shimizu, Viviane Asseyi og Amber Tysiak skoruðu mörk Hamranna. Grace Clinton with two goals and an assist. pic.twitter.com/DnlUTraA2H— Attacking Third (@AttackingThird) January 21, 2024 Eftir leiki dagsins er Chelsea sem fyrr á toppnum, nú með 28 stig. Þar á eftir koma Man City og Arsenal með 25 stig. Man United, Liverpool og Tottenham eru síðan með 18 stig hvert. Aston Villa er með 12 stig, Brighton 11 líkt og Everton. Leicester City er með 10 stig á meðan West Ham og Bristol City, botnlið deildarinnar, eru með 5 stig. Önnur úrslit í dag Chelsea 3-1 Manchester United Manchester City 5-1 Liverpool Brighton & Hove Albion 3-2 Bristol City
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Handbolti Fleiri fréttir Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Sjá meira