Gefur út nýja tónlist í fyrsta sinn í sex ár Samúel Karl Ólason skrifar 21. janúar 2024 13:00 Justin Timberlake gaf síðast út sólóplötu árið 2018. Getty/Mustafa Yalcin Tónlistarmaðurinn Justin Timberlake frumflutti á dögunum nýtt lag og stefnir í að gefa út fyrstu nýju plötuna í sex ár. Lagið heitir Selfish og flutti hann það á tónleikum í Memphis í Bandaríkjunum á föstudagskvöldið. Þá hefur Timberlake birt stiklu fyrir nýja plötu á samfélagsmiðlum og bút úr laginu Selfish. Platan, sem er sú sjötta sem Timberlake gefur út, ber nafnið Everything I Thought It Was. Síðast gaf Timberlake út plötuna Man of the Woods árið 2018. Stikluna fyrir plötuna nýju má sjá hér að neðan. Leikarinn Benicio del Toro les inn á stikluna. Í frétt Billboard segir að birting stiklunnar eigi sér stuttan aðdraganda en nokkrar vísbendingar hafi litið dagsins ljós. Timberlake byrjaði á því að þurrka út af samfélagsmiðlum sínum snemma á árinu. Hann hefur þar að auki verið kynntur sem gestur í þætti Jimmy Fallon í næstu viku og mun spila tónlist í Saturday Night Live næstu helgi. Hér að neðan má heyra hluta úr laginu Selfish, sem hefur ekki enn verið gefið út. View this post on Instagram A post shared by Justin Timberlake (@justintimberlake) Tónlist Mest lesið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Menning Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Lífið Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Lífið Fleiri fréttir Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Þá hefur Timberlake birt stiklu fyrir nýja plötu á samfélagsmiðlum og bút úr laginu Selfish. Platan, sem er sú sjötta sem Timberlake gefur út, ber nafnið Everything I Thought It Was. Síðast gaf Timberlake út plötuna Man of the Woods árið 2018. Stikluna fyrir plötuna nýju má sjá hér að neðan. Leikarinn Benicio del Toro les inn á stikluna. Í frétt Billboard segir að birting stiklunnar eigi sér stuttan aðdraganda en nokkrar vísbendingar hafi litið dagsins ljós. Timberlake byrjaði á því að þurrka út af samfélagsmiðlum sínum snemma á árinu. Hann hefur þar að auki verið kynntur sem gestur í þætti Jimmy Fallon í næstu viku og mun spila tónlist í Saturday Night Live næstu helgi. Hér að neðan má heyra hluta úr laginu Selfish, sem hefur ekki enn verið gefið út. View this post on Instagram A post shared by Justin Timberlake (@justintimberlake)
Tónlist Mest lesið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Menning Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Lífið Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Lífið Fleiri fréttir Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira