Henderson flúði en Gerrard framlengdi samning sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2024 09:00 Steven Gerrard handsalar samninginn. Al-Ettifaq Steven Gerrard hefur framlengt samning sinn við sádi-arabíska félagið Al-Ettifaq. Þetta kemur út á sama tíma og annar fyrrum fyrirliði Liverpool flúði sama félag. Gerrard hefur framlengt samning sinn um tvö ár en hann tók við liðinu í júlí síðastliðnum. Jordan Henderson kom líka í sumar en hann fékk sig lausan í vikunni og hefur samið við hollenska félagið Ajax. Steven Gerrard has signed new long term deal at Al Ettifaq he s 100% involved in Saudi club s project.Contract will be valid until June 2027. pic.twitter.com/zzR8s39BrK— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 18, 2024 Henderson kostaði félagið tólf milljónir punda þegar Al-Ettifaq keypti hann frá Liverpool og miðjumaðurinn skrifaði þá undir þriggja ára samning. Hann var hins vegar búinn að fá nóg eftir aðeins hálft ár. Gerrard kann aftur á móti mun betur við sig og hefur skrifað undir samning til ársins 2027 eftir að hafa gert tveggja ára samning við komuna til Sádi Arabíu. Það hjálpar eflaust að félagið var tilbúið að gera hann einn af launahæstu þjálfurum heims. Talið er að Gerrard fá um fimmtán milljónir punda í árslaun eða 2,6 milljarða íslenskra króna. Gengi liðsins hefur þó ekki verið gott en Al-Ettifaq er í áttunda sæti sem er einu sæti neðar en liðið endaði á síðustu leiktíð. Gerrard var búinn að reyna við ensku úrvalsdeildina en var rekinn frá Aston Villa í nóvember 2022 eftir aðeins þrettán sigra í 40 leikjum. Villa liðið hefur síðan blómstrað undir eftirmanni hans Unai Emery. Steven Gerrard has signed a contract extension with Al-Ettifaq until 2027 pic.twitter.com/4spON3CfbU— Sky Sports News (@SkySportsNews) January 18, 2024 Sádiarabíski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Í beinni: Man. Utd. - West Ham | Kominn tími á deildarsigur? Enski boltinn Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport Í beinni: Tottenham - Crystal Palace | Lundúnaslagur Enski boltinn Fleiri fréttir Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Í beinni: Barcelona - Real Madrid | Allt undir í El Clásico Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Í beinni: Man. Utd. - West Ham | Kominn tími á deildarsigur? Í beinni: Tottenham - Crystal Palace | Lundúnaslagur „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Sjá meira
Gerrard hefur framlengt samning sinn um tvö ár en hann tók við liðinu í júlí síðastliðnum. Jordan Henderson kom líka í sumar en hann fékk sig lausan í vikunni og hefur samið við hollenska félagið Ajax. Steven Gerrard has signed new long term deal at Al Ettifaq he s 100% involved in Saudi club s project.Contract will be valid until June 2027. pic.twitter.com/zzR8s39BrK— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 18, 2024 Henderson kostaði félagið tólf milljónir punda þegar Al-Ettifaq keypti hann frá Liverpool og miðjumaðurinn skrifaði þá undir þriggja ára samning. Hann var hins vegar búinn að fá nóg eftir aðeins hálft ár. Gerrard kann aftur á móti mun betur við sig og hefur skrifað undir samning til ársins 2027 eftir að hafa gert tveggja ára samning við komuna til Sádi Arabíu. Það hjálpar eflaust að félagið var tilbúið að gera hann einn af launahæstu þjálfurum heims. Talið er að Gerrard fá um fimmtán milljónir punda í árslaun eða 2,6 milljarða íslenskra króna. Gengi liðsins hefur þó ekki verið gott en Al-Ettifaq er í áttunda sæti sem er einu sæti neðar en liðið endaði á síðustu leiktíð. Gerrard var búinn að reyna við ensku úrvalsdeildina en var rekinn frá Aston Villa í nóvember 2022 eftir aðeins þrettán sigra í 40 leikjum. Villa liðið hefur síðan blómstrað undir eftirmanni hans Unai Emery. Steven Gerrard has signed a contract extension with Al-Ettifaq until 2027 pic.twitter.com/4spON3CfbU— Sky Sports News (@SkySportsNews) January 18, 2024
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Í beinni: Man. Utd. - West Ham | Kominn tími á deildarsigur? Enski boltinn Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport Í beinni: Tottenham - Crystal Palace | Lundúnaslagur Enski boltinn Fleiri fréttir Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Í beinni: Barcelona - Real Madrid | Allt undir í El Clásico Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Í beinni: Man. Utd. - West Ham | Kominn tími á deildarsigur? Í beinni: Tottenham - Crystal Palace | Lundúnaslagur „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Sjá meira