„Gaman að spila við öðruvísi kúltúr“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2024 07:41 Brynjólfur Andersen Willumsson var sáttur með markið og sigurinn í leikslok. KSÍ Brynjólfur Andersen Willumsson opnaði markareikning sinn fyrir íslenska karlalandsliðið í nótt þegar hann skoraði seinna markið í 2-0 sigri á Hondúras í vináttulandsleik á Flórída í Bandaríkjunum. „Mér finnst margir vera að tala um að Hondúras hafi átt fyrri hálfleikinn. Við vorum að gera fína hluti í fyrri hálfleiknum og vorum að fá fínar sóknir. Síðasta sendingin til að komast inn á síðasta þriðjunginn var bara að klikka hjá okkur,“ sagði Brynjólfur í viðtali við KSÍ TV. „Færin sem þeir fengu voru mikið skot fyrir utan teig. Þeir voru að opna okkur aðeins en í seinni hálfleik fannst mér við laga pressuna betur, keyrðum bara á þá og vorum óhræddir. Þar virkaði úrslitasendingin betur og svo kláruðum við færin okkar,“ sagði Brynjólfur. „Munurinn á hálfleikjunum var það að í seinni hálfleiknum voru aðeins meiri gæði hjá okkur á síðasta þriðjungnum,“ sagði Brynjólfur. Liðið var þarna að spila við þjóðir frá Mið-Ameríku. „Það er svolítið öðruvísi að mæta þessum liðum. Menn liggja meira í jörðinni og þetta er líkamlega öðruvísi. Það er gaman að spila við öðruvísi kúltúr,“ sagði Brynjólfur. Hvernig er tilfinning að skora sitt fyrsta mark fyrir A-landsliðið? „Hún er bara mjög góð. Það er alltaf heiður að spila fyrir Ísland og mjög sterkt að ná inn marki,“ sagði Brynjólfur. Landslið karla í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Fleiri fréttir Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Sjá meira
„Mér finnst margir vera að tala um að Hondúras hafi átt fyrri hálfleikinn. Við vorum að gera fína hluti í fyrri hálfleiknum og vorum að fá fínar sóknir. Síðasta sendingin til að komast inn á síðasta þriðjunginn var bara að klikka hjá okkur,“ sagði Brynjólfur í viðtali við KSÍ TV. „Færin sem þeir fengu voru mikið skot fyrir utan teig. Þeir voru að opna okkur aðeins en í seinni hálfleik fannst mér við laga pressuna betur, keyrðum bara á þá og vorum óhræddir. Þar virkaði úrslitasendingin betur og svo kláruðum við færin okkar,“ sagði Brynjólfur. „Munurinn á hálfleikjunum var það að í seinni hálfleiknum voru aðeins meiri gæði hjá okkur á síðasta þriðjungnum,“ sagði Brynjólfur. Liðið var þarna að spila við þjóðir frá Mið-Ameríku. „Það er svolítið öðruvísi að mæta þessum liðum. Menn liggja meira í jörðinni og þetta er líkamlega öðruvísi. Það er gaman að spila við öðruvísi kúltúr,“ sagði Brynjólfur. Hvernig er tilfinning að skora sitt fyrsta mark fyrir A-landsliðið? „Hún er bara mjög góð. Það er alltaf heiður að spila fyrir Ísland og mjög sterkt að ná inn marki,“ sagði Brynjólfur.
Landslið karla í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Fleiri fréttir Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Sjá meira