Reyna að koma á rafmagni og heitu vatni í austari hluta bæjarins Lovísa Arnardóttir skrifar 16. janúar 2024 13:21 Enn er ekki heitt vatn eða rafmagn á austari hluta bæjarins. Mynd/HS Veitur Sérsveit ríkislögreglustjóra og sérþjálfaðir viðbragðsaðilar munu fylgja starfsmönnum HS Veitna inn í Grindavík í dag. Starfsmenn HS Veitna ætla að reyna að koma á vatni og rafmagni í austari hluta bæjarins. Samkvæmt upplýsingum frá Sigrúnu Ingu Ævarsdóttur, samskiptastjóra HS Veitna, hefjast aðgerðir um hádegi. Vegna þess hve hættulegar aðstæður eru fylgir sérsveit starfsmönnum HS Veitna en lágmarksmönnum er í verkefnið til að tryggja öryggi. Aðgerðirnar miða að því koma innviðum sem eru heilir aftur í virkni. Samkvæmt tilkynningu HS Veitna er ekki er óhætt að ráðast í viðgerðir á veitukerfunum í bænum á næstunni. Því munu ekki öll hús í Grindavík fá heitt vatn og rafmagn í þessum aðgerðum. Heitt vatn á vestari hluta í gær Greint var frá því í morgun að HS Veitur hefðu í samvinnu við almannavarnir komið heitu vatni á vestari hluta bæjarins. Nú er unnið að því að fá lykla hjá eigendum eigna þar svo viðbragðsaðilar geti kannað stöðuna í húsunum. Í tilkynningu HS Veitna segir að gamla heitavatnslögnin inn í Grindavík sé mikið skemmd og að aðgerðir í gær hafi miðað að því að kanna hvort hægt væri að nýta nýja lögn sem var búið að leggja í jörðu en fór einnig undir hraunflæðið. Þar hafi tekist vel til en vegna skemmda á dreifikerfi í austari hluta bæjarins hafi ekki verið hægt að koma upp hita þar. En reynt verður að laga það „Vel tókst til við að nýta nýju heitavatnslögnina til að koma heitu vatni til Grindavíkur og er heitt vatn nú komið á vesturhluta bæjarins að mestu, en vegna skemmda á dreifikerfi hitaveitu í austari hluta bæjarins var ekki hægt að koma upp hita þar.“ Grindavík Eldgos og jarðhræringar Lögreglumál Tengdar fréttir „Þetta lítur ekki nógu vel út“ Lögreglustjóri á Suðurnesjum segir ekki mikið um nýjar sprungur inni í Grindavík. Þær sprungur sem fyrir voru hafi hinsvegar stækkað. Forgangsatriði dagsins er að koma rafmagni og hita á austurhluta bæjarins. 16. janúar 2024 13:11 Kraftaverk stöðvaði glóandi hraunrennslið Hús Öldu Margrétar Hauksdóttur lífeindafræðings og Grettis Sigurjónssonar var næst í röðinni en logandi hraunið nam staðar í hlaðinu. 16. janúar 2024 12:58 „Það eru þarna götur og svæði sem ekki verða byggð upp aftur“ Ríkisstjórnin fundaði með bæjarstjórn og bæjarstjóra Grindavíkur að loknum reglulegum ríkisstjórnarfundi í morgun. Þar verður rætt vítt og breytt um málefni bæjarins vegna jarðhræringanna sem undanfarna mánuði. 16. janúar 2024 12:01 Engin virkni en of snemmt að lýsa yfir goslokum Of snemmt er að lýsa yfir goslokum þrátt fyrir að engin virkni hafi verið sjáanleg í gossprungunum frá því um klukkan eitt í nótt. Enn er mikil hætta á svæðinu. Þetta kemur fram í uppfærðri frétt Veðurstofu Íslands um eldgos norðan Grindavíkur. 16. janúar 2024 11:35 Mest lesið Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Sjá meira
Samkvæmt upplýsingum frá Sigrúnu Ingu Ævarsdóttur, samskiptastjóra HS Veitna, hefjast aðgerðir um hádegi. Vegna þess hve hættulegar aðstæður eru fylgir sérsveit starfsmönnum HS Veitna en lágmarksmönnum er í verkefnið til að tryggja öryggi. Aðgerðirnar miða að því koma innviðum sem eru heilir aftur í virkni. Samkvæmt tilkynningu HS Veitna er ekki er óhætt að ráðast í viðgerðir á veitukerfunum í bænum á næstunni. Því munu ekki öll hús í Grindavík fá heitt vatn og rafmagn í þessum aðgerðum. Heitt vatn á vestari hluta í gær Greint var frá því í morgun að HS Veitur hefðu í samvinnu við almannavarnir komið heitu vatni á vestari hluta bæjarins. Nú er unnið að því að fá lykla hjá eigendum eigna þar svo viðbragðsaðilar geti kannað stöðuna í húsunum. Í tilkynningu HS Veitna segir að gamla heitavatnslögnin inn í Grindavík sé mikið skemmd og að aðgerðir í gær hafi miðað að því að kanna hvort hægt væri að nýta nýja lögn sem var búið að leggja í jörðu en fór einnig undir hraunflæðið. Þar hafi tekist vel til en vegna skemmda á dreifikerfi í austari hluta bæjarins hafi ekki verið hægt að koma upp hita þar. En reynt verður að laga það „Vel tókst til við að nýta nýju heitavatnslögnina til að koma heitu vatni til Grindavíkur og er heitt vatn nú komið á vesturhluta bæjarins að mestu, en vegna skemmda á dreifikerfi hitaveitu í austari hluta bæjarins var ekki hægt að koma upp hita þar.“
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Lögreglumál Tengdar fréttir „Þetta lítur ekki nógu vel út“ Lögreglustjóri á Suðurnesjum segir ekki mikið um nýjar sprungur inni í Grindavík. Þær sprungur sem fyrir voru hafi hinsvegar stækkað. Forgangsatriði dagsins er að koma rafmagni og hita á austurhluta bæjarins. 16. janúar 2024 13:11 Kraftaverk stöðvaði glóandi hraunrennslið Hús Öldu Margrétar Hauksdóttur lífeindafræðings og Grettis Sigurjónssonar var næst í röðinni en logandi hraunið nam staðar í hlaðinu. 16. janúar 2024 12:58 „Það eru þarna götur og svæði sem ekki verða byggð upp aftur“ Ríkisstjórnin fundaði með bæjarstjórn og bæjarstjóra Grindavíkur að loknum reglulegum ríkisstjórnarfundi í morgun. Þar verður rætt vítt og breytt um málefni bæjarins vegna jarðhræringanna sem undanfarna mánuði. 16. janúar 2024 12:01 Engin virkni en of snemmt að lýsa yfir goslokum Of snemmt er að lýsa yfir goslokum þrátt fyrir að engin virkni hafi verið sjáanleg í gossprungunum frá því um klukkan eitt í nótt. Enn er mikil hætta á svæðinu. Þetta kemur fram í uppfærðri frétt Veðurstofu Íslands um eldgos norðan Grindavíkur. 16. janúar 2024 11:35 Mest lesið Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Sjá meira
„Þetta lítur ekki nógu vel út“ Lögreglustjóri á Suðurnesjum segir ekki mikið um nýjar sprungur inni í Grindavík. Þær sprungur sem fyrir voru hafi hinsvegar stækkað. Forgangsatriði dagsins er að koma rafmagni og hita á austurhluta bæjarins. 16. janúar 2024 13:11
Kraftaverk stöðvaði glóandi hraunrennslið Hús Öldu Margrétar Hauksdóttur lífeindafræðings og Grettis Sigurjónssonar var næst í röðinni en logandi hraunið nam staðar í hlaðinu. 16. janúar 2024 12:58
„Það eru þarna götur og svæði sem ekki verða byggð upp aftur“ Ríkisstjórnin fundaði með bæjarstjórn og bæjarstjóra Grindavíkur að loknum reglulegum ríkisstjórnarfundi í morgun. Þar verður rætt vítt og breytt um málefni bæjarins vegna jarðhræringanna sem undanfarna mánuði. 16. janúar 2024 12:01
Engin virkni en of snemmt að lýsa yfir goslokum Of snemmt er að lýsa yfir goslokum þrátt fyrir að engin virkni hafi verið sjáanleg í gossprungunum frá því um klukkan eitt í nótt. Enn er mikil hætta á svæðinu. Þetta kemur fram í uppfærðri frétt Veðurstofu Íslands um eldgos norðan Grindavíkur. 16. janúar 2024 11:35