Jörðin gaf sig undan björgunarsveitamanni Margrét Björk Jónsdóttir og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 15. janúar 2024 16:27 Atvikið þar sem jörðin gaf sig undan björgunarsveitamanni á gangi, náðist á myndband. Vísir/Arnar „Þetta sýnir bara hversu ótryggt svæðið er hérna og hversu hættulegt þetta er. Ég var bara að labba eftir þessum stíg og það virtist allt vera í góðu lagi fyrir framan mig,“ segir björgunarsveitamaður að störfum í Grindavík. Rétt í þessu gaf jörðin sig þegar hann gekk eftir malbikuðum stíg. Haraldur Haraldsson, meðlimur í björgunarsveitinni Suðurnes, var á gangi í Grindavík þegar hann skyndilega féll með lærið ofan í sprungu sem var ekki sjáanleg á yfirborðinu. Arnar Halldórsson, tökumaður, náði atvikinu á myndband sem sjá má hér að neðan. Aðspurður um hvernig honum hafi orðið við segir Halldór að auðvitað standi honum ekki á sama, en atvikið sýni hversu raunveruleg hættan sé. „Við verðum að fara varlega. Þó svo að okkur hafi verið hleypt hérna inn, í þetta sérverkefni, þá er þetta mjög hættulegur staður.“ Varað hefur verið við sprungum í bænum og Halldór segir þetta því ekki hafa komið beint á óvart. „En þar sem ég var að labba var yfirborðið algjörlega heilt. Þetta sýnir hversu hættulegt yfirborðið er hérna.“ Gaf malbikið sig bara? „Já, það bara gaf sig undan mér.“ Nýjar sprungur að myndast og eldri að stækka Gliðnun innan bæjarmarka Grindavíkur hefur verið allt að 1,4 metrar síðasta sólarhringinn. Nýjar sprungur hafa opnast og eldri sprungur stækkað. Veðurstofan hefur greint frá því að nýjar sprungur gætu komið í ljós á yfirborði næstu daga. Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóri á Suðurnesjum, greindi þó frá því í viðtali við fréttastofu fyrr í dag að hann meti svæðið tiltölulega öruggt. Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Björgunarsveitir Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Innlent Fleiri fréttir Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Sjá meira
Haraldur Haraldsson, meðlimur í björgunarsveitinni Suðurnes, var á gangi í Grindavík þegar hann skyndilega féll með lærið ofan í sprungu sem var ekki sjáanleg á yfirborðinu. Arnar Halldórsson, tökumaður, náði atvikinu á myndband sem sjá má hér að neðan. Aðspurður um hvernig honum hafi orðið við segir Halldór að auðvitað standi honum ekki á sama, en atvikið sýni hversu raunveruleg hættan sé. „Við verðum að fara varlega. Þó svo að okkur hafi verið hleypt hérna inn, í þetta sérverkefni, þá er þetta mjög hættulegur staður.“ Varað hefur verið við sprungum í bænum og Halldór segir þetta því ekki hafa komið beint á óvart. „En þar sem ég var að labba var yfirborðið algjörlega heilt. Þetta sýnir hversu hættulegt yfirborðið er hérna.“ Gaf malbikið sig bara? „Já, það bara gaf sig undan mér.“ Nýjar sprungur að myndast og eldri að stækka Gliðnun innan bæjarmarka Grindavíkur hefur verið allt að 1,4 metrar síðasta sólarhringinn. Nýjar sprungur hafa opnast og eldri sprungur stækkað. Veðurstofan hefur greint frá því að nýjar sprungur gætu komið í ljós á yfirborði næstu daga. Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóri á Suðurnesjum, greindi þó frá því í viðtali við fréttastofu fyrr í dag að hann meti svæðið tiltölulega öruggt.
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Björgunarsveitir Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Innlent Fleiri fréttir Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir