Grindvíkingar „eins og innflytjendur í eigin landi“ Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 14. janúar 2024 10:50 Hún segir að sem innflytjandi finni hún mikið til með Grindvíkingum. Stöð 2 Hún Cortina frá Rúmeníu var komin upp að gosstöðvunum snemma í morgun þar sem hún á frí í vinnunni í dag. Hún segist finna til með Grindvíkingum sem innflytjenda og segir þá vera orðna eins konar innflytjenda í eigin landi. Hún segir að þetta sé undur af náttúrunnar hendi en líkt og með svo mörg undur af náttúrunnar hendi sé það alltaf eins og hryllingsmynd þegar hún minnir á sig. „Náttúruundur, Ísland. Það er það sem ég hef að segja um Ísland, náttúruundur. En á sama tíma eru þetta hamfarir. Þetta er eins konar hryllingsmynd fyrir þau sem eiga heima í Grindavík,“ segir Cortina. Búsett í Kópavogi segist hún hafa brunað af stað um leið og hún varð vör við að eldgos væri hafið. Hún segist ekki vita hvort hún geti gert sér leið þangað aftur þannig um að gera að nýta tækifærið. „Við biðjum fyrir þeim“ Hún hafi farið að gosstöðvarnar þegar gaus í Fagradalsfjalli og Meradölum en að hún hafi ekki komist að Litla-Hrúti þar sem hann var svo langt í burtu frá alfaraleið. Cortina segist hafa hugsað mikið um Grindvíkinga undanfarna daga. „Ég held að þau okkur alltaf hugarefni og við biðjum fyrir þeim. Ég er innflytjandi. Ég fór frá heimalandi mínu, ég fór frá heimili mínu og fjölskyldu. Það er ekki alveg eins en þau eru eins konar innflytjendur í eigin landi. Þau þurftu að yfirgefa heimili sín og allar eignir til að fara eitthvað annað. Auðvitað hugsa ég um þau,“ segir hún. Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Fleiri fréttir Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa Sjá meira
Hún segir að þetta sé undur af náttúrunnar hendi en líkt og með svo mörg undur af náttúrunnar hendi sé það alltaf eins og hryllingsmynd þegar hún minnir á sig. „Náttúruundur, Ísland. Það er það sem ég hef að segja um Ísland, náttúruundur. En á sama tíma eru þetta hamfarir. Þetta er eins konar hryllingsmynd fyrir þau sem eiga heima í Grindavík,“ segir Cortina. Búsett í Kópavogi segist hún hafa brunað af stað um leið og hún varð vör við að eldgos væri hafið. Hún segist ekki vita hvort hún geti gert sér leið þangað aftur þannig um að gera að nýta tækifærið. „Við biðjum fyrir þeim“ Hún hafi farið að gosstöðvarnar þegar gaus í Fagradalsfjalli og Meradölum en að hún hafi ekki komist að Litla-Hrúti þar sem hann var svo langt í burtu frá alfaraleið. Cortina segist hafa hugsað mikið um Grindvíkinga undanfarna daga. „Ég held að þau okkur alltaf hugarefni og við biðjum fyrir þeim. Ég er innflytjandi. Ég fór frá heimalandi mínu, ég fór frá heimili mínu og fjölskyldu. Það er ekki alveg eins en þau eru eins konar innflytjendur í eigin landi. Þau þurftu að yfirgefa heimili sín og allar eignir til að fara eitthvað annað. Auðvitað hugsa ég um þau,“ segir hún.
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Fleiri fréttir Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa Sjá meira