Tollar í landbúnaði og geðheilbrigði bænda Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 13. janúar 2024 16:00 Steinþór Logi Arnarsson, formaður Samtaka ungra bænda. Magnús Hlynur Hreiðarsson Fulltrúar ungra bænda eru nú staddir í Mýrdalnum þar sem þeir halda aðalfund sinn og fara yfir brýnustu málefni landbúnaðarins og það sem fram undan er. Á fundinum er meðal annars rætt um tolla á búvörum og geðheilbrigði bænda. Um 40 ungir bændur sitja aðalfundinn, sem hófst í morgun og stendur fram eftir degi en fundurinn fer fram á Hótel Dyrhólaey. Á fundinum eru fjölmörg mál til umræðu eins og um tolla á búvörum, geðheilbrigði bænda, tengsl bænda og neytenda og staða ungra bænda almennt og framtíðarmöguleikar þeirra. Steinþór Logi Arnarsson er formaður Samtaka ungra bænda en hann býr á bænum Stórholti í Dölum. Hann er bjartsýnn á framtíð íslensks landbúnaðar. „Þetta snýst ekki um okkur sem persónur og leikendur, unga bændur yfirhöfuð heldur er þetta spurning um hvernig við hlúum að fæðuöflun okkar, sem þjóðar í síharðnandi heimi. Það eru loftslagsmál og umhverfisþættir, sem eru að búa heiminum gríðarlegar áskoranir og Ísland getur sýnt þar alveg virkilega gott fordæmi og verið leiðandi í matvælaframleiðslu og það er það sem við viljum gera. Komandi kynslóðir eiga það undir okkur hvernig tekst til núna,” segir Steinþór Logi. Hann segin mikinn hug í ungum bændum. „Já það er þrátt fyrir að það ári illa um þessar mundir.” En hvað segja ungir bændur með matvælaráðherra, Svandísi Svavarsdóttir, er hún að standa sig í málefnum landbúnaðarins ? „Já, hún hefur allavega átt ágætt samtal við okkur og virðist hafa heyrt það sem við erum að segja en við eigum kannski enn þá eftir að sjá einhverjar aðgerðir, sem duga til framtíðar.” Finnst þér hún hafa skilning á landbúnaðarmálum? „Já ég held að hún hafi á heildina séð ágætis tilfinningu fyrir því hvað blasir við,” segir Steinþór Logi. Fjölmörg mál eru á dagskrá aðalfundarins á Hótel Dyrhólaey í Mýrdalshreppi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Aðalfundurinn er vel sóttur af ungum bænum.Aðsend Mýrdalshreppur Landbúnaður Skattar og tollar Geðheilbrigði Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira
Um 40 ungir bændur sitja aðalfundinn, sem hófst í morgun og stendur fram eftir degi en fundurinn fer fram á Hótel Dyrhólaey. Á fundinum eru fjölmörg mál til umræðu eins og um tolla á búvörum, geðheilbrigði bænda, tengsl bænda og neytenda og staða ungra bænda almennt og framtíðarmöguleikar þeirra. Steinþór Logi Arnarsson er formaður Samtaka ungra bænda en hann býr á bænum Stórholti í Dölum. Hann er bjartsýnn á framtíð íslensks landbúnaðar. „Þetta snýst ekki um okkur sem persónur og leikendur, unga bændur yfirhöfuð heldur er þetta spurning um hvernig við hlúum að fæðuöflun okkar, sem þjóðar í síharðnandi heimi. Það eru loftslagsmál og umhverfisþættir, sem eru að búa heiminum gríðarlegar áskoranir og Ísland getur sýnt þar alveg virkilega gott fordæmi og verið leiðandi í matvælaframleiðslu og það er það sem við viljum gera. Komandi kynslóðir eiga það undir okkur hvernig tekst til núna,” segir Steinþór Logi. Hann segin mikinn hug í ungum bændum. „Já það er þrátt fyrir að það ári illa um þessar mundir.” En hvað segja ungir bændur með matvælaráðherra, Svandísi Svavarsdóttir, er hún að standa sig í málefnum landbúnaðarins ? „Já, hún hefur allavega átt ágætt samtal við okkur og virðist hafa heyrt það sem við erum að segja en við eigum kannski enn þá eftir að sjá einhverjar aðgerðir, sem duga til framtíðar.” Finnst þér hún hafa skilning á landbúnaðarmálum? „Já ég held að hún hafi á heildina séð ágætis tilfinningu fyrir því hvað blasir við,” segir Steinþór Logi. Fjölmörg mál eru á dagskrá aðalfundarins á Hótel Dyrhólaey í Mýrdalshreppi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Aðalfundurinn er vel sóttur af ungum bænum.Aðsend
Mýrdalshreppur Landbúnaður Skattar og tollar Geðheilbrigði Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira