Endar Henderson á Ítalíu? Smári Jökull Jónsson skrifar 13. janúar 2024 13:01 Jordan Henderson vill heim. Vísir/Getty Jordan Henderson flutti sig um set til Sádi Arabíu í haust frá Liverpool þar sem hann var fyrirliði. Hann vill nú burt þaðan og gæti endað í ítölsku deildinni. Fregnir af óánægju Jordan Henderson hjá sádiarabíska félaginu Al Ettifaq hafa verið áberandi síðustu viku. Hann er sagður vilja yfirgefa félagið eftir aðeins sex mánaða dvöl þar en mikla athygli vakti þegar Henderson yfirgaf Liverpool rétt fyrir upphaf ensku úrvalsdeildarinnar. Henderson er orðinn 33 ára gamall en virðist enn í áætlunum landsliðsþjálfara Englands Garetth Southgate og stefnir á að vera hluti af landsliðshópi Englendinga á EM í Þýskalandi í sumar. Juventus hefur nú verið nefnt sem það lið sem er líklegast til að næla í Henderson. Ítalska stórliðið er að leita að styrkingu á miðsvæðinu og eru að skoða möguleikann á því að fá Henderson til liðs við sig. Ajax hefur einnig verið nefnt sem mögulegur áfangastaður. Samkvæmt ítalska blaðamanninum Gianluca Di Marzio vill Juventus fá Henderson á láni í sex mánuði eða þar til tímabilinu á Ítalíu lýkur. Sjálfur vill Henderson fá 18 mánaða samning. Íþróttamiðillinn Corriere dello Sport segir einnig frá vilja Juventus að ná í Henderson og segja viðræður í gangi. Henderson er sagður þéna yfir 500.000 pund á viku í Sádi Arabíu en ljóst er að hann fær ekki svo mikið borgað hjá evrópskum liðum og spurning hvort Al Ettifaq taki á sig hluta launakostnaðarins. Ítalski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti Hrædd um að fá í magann eftir að hún „bókstaflega skeit á sig“ í Köben Sport „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti Fleiri fréttir Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Sjá meira
Fregnir af óánægju Jordan Henderson hjá sádiarabíska félaginu Al Ettifaq hafa verið áberandi síðustu viku. Hann er sagður vilja yfirgefa félagið eftir aðeins sex mánaða dvöl þar en mikla athygli vakti þegar Henderson yfirgaf Liverpool rétt fyrir upphaf ensku úrvalsdeildarinnar. Henderson er orðinn 33 ára gamall en virðist enn í áætlunum landsliðsþjálfara Englands Garetth Southgate og stefnir á að vera hluti af landsliðshópi Englendinga á EM í Þýskalandi í sumar. Juventus hefur nú verið nefnt sem það lið sem er líklegast til að næla í Henderson. Ítalska stórliðið er að leita að styrkingu á miðsvæðinu og eru að skoða möguleikann á því að fá Henderson til liðs við sig. Ajax hefur einnig verið nefnt sem mögulegur áfangastaður. Samkvæmt ítalska blaðamanninum Gianluca Di Marzio vill Juventus fá Henderson á láni í sex mánuði eða þar til tímabilinu á Ítalíu lýkur. Sjálfur vill Henderson fá 18 mánaða samning. Íþróttamiðillinn Corriere dello Sport segir einnig frá vilja Juventus að ná í Henderson og segja viðræður í gangi. Henderson er sagður þéna yfir 500.000 pund á viku í Sádi Arabíu en ljóst er að hann fær ekki svo mikið borgað hjá evrópskum liðum og spurning hvort Al Ettifaq taki á sig hluta launakostnaðarins.
Ítalski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti Hrædd um að fá í magann eftir að hún „bókstaflega skeit á sig“ í Köben Sport „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti Fleiri fréttir Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Sjá meira