Hvetur fólk að tína upp flugeldarusl áður en lengra líður á árið Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 10. janúar 2024 09:05 Auður H. Ingólfsdóttir sviðsstjóri loftslagsmála og hringrásarhagkerfis hjá Umhverfisstofnun. Vísir/Arnar Flugeldarusl má enn finna víða á höfuðborgarsvæðinu. Sviðsstjóri hjá umhverfisstofnun minnir fólk á að ruslið hverfi ekki um leið og snjórinn hverfur og hvetur fólk til að tína upp eftir sig. Hvað á fólk að gera við þetta? „Það er með þetta eins og allan annan úrgang að við berum ábyrgð á að taka til eftir okkur. Þannig að við sem notum flugelda berum ábyrgð á að taka til ruslið eftir það,“ segir Auður H. Ingólfsdóttir, sviðsstjóri loftslagsmála og hringrásarhagkerfis hjá Umhverfisstofnun. Rusl eftir skotelda má finna á víð og dreif um borgina.Vísir/Arnar Rusl eftir flugelda, eins og tertur og rakettur, er ekki hægt að endurvinna en stjörnublysin er hægt að setja beint í málmtunnu. „Annars er þetta almennur úrgangur en ef það eru ósprungnir flugeldar þá þarf að skila þeim í spilliefni.“ Sveitarfélögin bera ábyrgð á því að taka á móti úrgangnum. „Þau hafa þennan farveg, þau eru með almennan úrgang og þau eru með spilliefni. Einhver hafa verið að setja upp sérgáma eða merja þá sér til að hvetja fólk til að ganga frá flugeldunum eins hratt og hægt er. Ekki geyma það fram á vorið, þá erum við með þetta allt í kring um okkur sem er auðvitað umhverfislýti.“ Hún hvetur fólk að fara út og tína upp flugeldarusl áður en lengra líður á árið. „Það er nefnilega svolítið freistandi þegar snjór er um áramót, þá köstum við þessu frá okkur og við höldum að þetta hverfi bara. En það gerir það ekki, það kemur bara aftur þegar snjórinn bráðnar. Nú gerðist það mjög hratt og þá blasir þetta við okkur. Notum það sem hvatningu til að drífa í þessu.“ Flugeldar Umhverfismál Sorphirða Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira
Hvað á fólk að gera við þetta? „Það er með þetta eins og allan annan úrgang að við berum ábyrgð á að taka til eftir okkur. Þannig að við sem notum flugelda berum ábyrgð á að taka til ruslið eftir það,“ segir Auður H. Ingólfsdóttir, sviðsstjóri loftslagsmála og hringrásarhagkerfis hjá Umhverfisstofnun. Rusl eftir skotelda má finna á víð og dreif um borgina.Vísir/Arnar Rusl eftir flugelda, eins og tertur og rakettur, er ekki hægt að endurvinna en stjörnublysin er hægt að setja beint í málmtunnu. „Annars er þetta almennur úrgangur en ef það eru ósprungnir flugeldar þá þarf að skila þeim í spilliefni.“ Sveitarfélögin bera ábyrgð á því að taka á móti úrgangnum. „Þau hafa þennan farveg, þau eru með almennan úrgang og þau eru með spilliefni. Einhver hafa verið að setja upp sérgáma eða merja þá sér til að hvetja fólk til að ganga frá flugeldunum eins hratt og hægt er. Ekki geyma það fram á vorið, þá erum við með þetta allt í kring um okkur sem er auðvitað umhverfislýti.“ Hún hvetur fólk að fara út og tína upp flugeldarusl áður en lengra líður á árið. „Það er nefnilega svolítið freistandi þegar snjór er um áramót, þá köstum við þessu frá okkur og við höldum að þetta hverfi bara. En það gerir það ekki, það kemur bara aftur þegar snjórinn bráðnar. Nú gerðist það mjög hratt og þá blasir þetta við okkur. Notum það sem hvatningu til að drífa í þessu.“
Flugeldar Umhverfismál Sorphirða Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira