Banna ræktun og slátrun hunda til manneldis Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. janúar 2024 08:18 Undir 20 prósent eru fylgjandi neyslu hundakjöts og unga fólkið virðist síst hrifið. AP/Ahn Young-joon Ný lög hafa verið samþykkt í Suður-Kóreu sem miða að því að binda enda á slátrun og sölu hundakjöts. Markmiðið er að útrýma þeim sið að leggja sér kjötið til munns árið 2027. Samkvæmt lögunum verður bannað að rækta og slátra hundum til manneldis og þá verður einnig ólöglegt að dreifa og selja hundakjöt. Þeir sem slátra hundum eiga yfir höfði sér allt að þriggja ára fangelsi en þeir sem rækta hundana og selja kjötið eiga yfir höfði sér tveggja ára fangelsisdóm. Neysla kjötsins verður ekki refsiverð. Lögin taka gildi eftir þrjú ár en um er að ræða aðlögunartíma fyrir ræktendur og þá sem hafa reitt sig á tekjur af sölu hundakjöts, til að mynda veitingastaði. Þeir munu þurfa að leggja fram áætlun til yfirvalda um það hvernig þeir hyggjast takast á við breytinguna. Verulega hefur dregið úr neyslu hundakjöts í Suður-Kóreu síðustu áratugi en vinsældir þess hafa minnkað mjög, ekki síst á meðal ungs fólks. Engu að síður voru ræktendur um það bil 1.150 árið 2023 og veitingastaðir sem höfðu hundakjöt á boðstólnum 1.600. Samkvæmt Gallup könnun frá því í fyrra höfðu aðeins átta prósent svarenda bragðað á hundakjöti á síðastliðnum tólf mánuðum en hlutfallið var fimmtán prósent árið 2015. Undir 20 prósent sögðust fylgjandi neyslu hundakjöts. Ítarlega umfjöllun um málið má finna hjá BBC. Suður-Kórea Dýr Hundar Mest lesið Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Innlent „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Erlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Fleiri fréttir Hvað svo? Trump segir næsta fasa friðaráætlunar hafinn Tugir látnir eftir úrhelli í Mexíkó Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Bein útsending: Mikil fagnaðarlæti í Palestínu og Ísrael Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Sjá meira
Samkvæmt lögunum verður bannað að rækta og slátra hundum til manneldis og þá verður einnig ólöglegt að dreifa og selja hundakjöt. Þeir sem slátra hundum eiga yfir höfði sér allt að þriggja ára fangelsi en þeir sem rækta hundana og selja kjötið eiga yfir höfði sér tveggja ára fangelsisdóm. Neysla kjötsins verður ekki refsiverð. Lögin taka gildi eftir þrjú ár en um er að ræða aðlögunartíma fyrir ræktendur og þá sem hafa reitt sig á tekjur af sölu hundakjöts, til að mynda veitingastaði. Þeir munu þurfa að leggja fram áætlun til yfirvalda um það hvernig þeir hyggjast takast á við breytinguna. Verulega hefur dregið úr neyslu hundakjöts í Suður-Kóreu síðustu áratugi en vinsældir þess hafa minnkað mjög, ekki síst á meðal ungs fólks. Engu að síður voru ræktendur um það bil 1.150 árið 2023 og veitingastaðir sem höfðu hundakjöt á boðstólnum 1.600. Samkvæmt Gallup könnun frá því í fyrra höfðu aðeins átta prósent svarenda bragðað á hundakjöti á síðastliðnum tólf mánuðum en hlutfallið var fimmtán prósent árið 2015. Undir 20 prósent sögðust fylgjandi neyslu hundakjöts. Ítarlega umfjöllun um málið má finna hjá BBC.
Suður-Kórea Dýr Hundar Mest lesið Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Innlent „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Erlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Fleiri fréttir Hvað svo? Trump segir næsta fasa friðaráætlunar hafinn Tugir látnir eftir úrhelli í Mexíkó Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Bein útsending: Mikil fagnaðarlæti í Palestínu og Ísrael Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Sjá meira