Knattspyrnugoðsögn fallin frá Ágúst Orri Arnarson skrifar 6. janúar 2024 11:29 Mario Zagallo á góðri stundu þegar hann þjálfaði Brasilíu. Hann er sá eini í sögunni sem lyft hefur fjórum heimsmeistaratitlum á loft. Matthew Ashton/EMPICS via Getty Images Brasilíska knattspyrnugoðsögnin Mário Zagallo lést í gær, 92 ára gamall. Hann hampaði fjórum heimsmeistaratitlum sem leikmaður og síðar þjálfari Brasilíu. Zagallo var kantmaður í brasilíska landsliðinu sem vann HM tvisvar í röð árin 1958 og 1962. Hann þjálfaði svo meistaralið Brasilíu á HM árið 1970, lið sem af mörgum er talið það besta í sögunni og hafði innanborðs leikmenn á við Pele, Jairzinho og Carlos Alberto. Síðasti heimsmeistaratitill sem Zagallo lyfti á loft var árið 1994 sem aðstoðarþjálfari Brasilíu undir stjórn Carlos Alberto. Hann átti eftir að stýra liðinu aftur til úrslita sem aðalþjálfari á HM 1998, en þurfti að lúta í lægra haldi fyrir Frakklandi. Andlát hans var tilkynnt á Instagram reikningi þjálfarans. View this post on Instagram A post shared by Zagallo (@zagallooficial) Við færsluna er skrifað: „Tryggur faðir, ástkær afi, umhyggjusamur tengdafaðir, áreiðanlegur vinur, sigursæll atvinnumaður og frábær manneskja. Mikil fyrirmynd. Föðurlandsvinur sem skilur eftir arfleifð mikilla afreka.“ Brasilía Andlát Andlát Pele Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sjá meira
Zagallo var kantmaður í brasilíska landsliðinu sem vann HM tvisvar í röð árin 1958 og 1962. Hann þjálfaði svo meistaralið Brasilíu á HM árið 1970, lið sem af mörgum er talið það besta í sögunni og hafði innanborðs leikmenn á við Pele, Jairzinho og Carlos Alberto. Síðasti heimsmeistaratitill sem Zagallo lyfti á loft var árið 1994 sem aðstoðarþjálfari Brasilíu undir stjórn Carlos Alberto. Hann átti eftir að stýra liðinu aftur til úrslita sem aðalþjálfari á HM 1998, en þurfti að lúta í lægra haldi fyrir Frakklandi. Andlát hans var tilkynnt á Instagram reikningi þjálfarans. View this post on Instagram A post shared by Zagallo (@zagallooficial) Við færsluna er skrifað: „Tryggur faðir, ástkær afi, umhyggjusamur tengdafaðir, áreiðanlegur vinur, sigursæll atvinnumaður og frábær manneskja. Mikil fyrirmynd. Föðurlandsvinur sem skilur eftir arfleifð mikilla afreka.“
Brasilía Andlát Andlát Pele Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sjá meira