„Mér hefur aldrei liðið jafnvel og í dag“ Arnar Skúli Atlason skrifar 5. janúar 2024 22:37 Haukur Helgi virðist vera að komast í sitt gamla form Vísir/Anton Brink Álftnesingar sóttu góðan sigur norður yfir heiðar í kvöld gegn Íslandsmeisturum Tindastóls, lokatölur á Sauðarkróki 68-80. Haukur Helgi Pálsson fór fyrir stigaskori gestanna með 22 stig og virðist vera óðum að finna sitt gamla form eftir þrálát meiðsli. Þrátt fyrir að Haukur hafi skorað mikið í kvöld sagði hann að varnarleikur Álftaness hefði gert gæfumuninn í kvöld. „Vörn, við heldum þeim í 68 stigum á heimavelli er frábært sko, við getum ekki beðið um meira, þeir komu með áhlaupin sín sem þeir gera og við náðum að slökkva í því.“ „Þeir eru með fjóra leikmenn í plús tíu stigum, en við vorum að frákasta mjög vel, þeir voru ekki að ná sóknarfráköstum og ná þessum „second chance“ sóknum. Við náðum svolítið að hlaupa á þá líka , þeir vilja hlaupa og skora hraðar og auðveldar körfur við náðum að stoppa það svolítið. Ekki það að ég sé búinn að skoða tölfræðina en við héldum haus allan tímann í þeirra áhlaupum.“ Alvöru sóknarleikur frá þér í kvöld, tuttugu og tvö stig. Er skrokkurinn góður og þú í hörkustandi? „Já, mér leið mjög vel í þessum leik, mér hefur aldrei liðið jafnvel og í dag, ég sagði einmitt í hálfleik: „Langt síðan mér hefur liðið svona“, en ekki bara það, ég fékk mín skot og var að setja þau í dag og ég gæti klikkað úr þeim öllum í næsta leik. Ég er mjög sáttur og fullt að leikmönnum að skila sínu og þetta var mjög gott.“ - Sagði Haukur Helgi að lokum. Körfubolti Subway-deild karla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Fleiri fréttir Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Sjá meira
Þrátt fyrir að Haukur hafi skorað mikið í kvöld sagði hann að varnarleikur Álftaness hefði gert gæfumuninn í kvöld. „Vörn, við heldum þeim í 68 stigum á heimavelli er frábært sko, við getum ekki beðið um meira, þeir komu með áhlaupin sín sem þeir gera og við náðum að slökkva í því.“ „Þeir eru með fjóra leikmenn í plús tíu stigum, en við vorum að frákasta mjög vel, þeir voru ekki að ná sóknarfráköstum og ná þessum „second chance“ sóknum. Við náðum svolítið að hlaupa á þá líka , þeir vilja hlaupa og skora hraðar og auðveldar körfur við náðum að stoppa það svolítið. Ekki það að ég sé búinn að skoða tölfræðina en við héldum haus allan tímann í þeirra áhlaupum.“ Alvöru sóknarleikur frá þér í kvöld, tuttugu og tvö stig. Er skrokkurinn góður og þú í hörkustandi? „Já, mér leið mjög vel í þessum leik, mér hefur aldrei liðið jafnvel og í dag, ég sagði einmitt í hálfleik: „Langt síðan mér hefur liðið svona“, en ekki bara það, ég fékk mín skot og var að setja þau í dag og ég gæti klikkað úr þeim öllum í næsta leik. Ég er mjög sáttur og fullt að leikmönnum að skila sínu og þetta var mjög gott.“ - Sagði Haukur Helgi að lokum.
Körfubolti Subway-deild karla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Fleiri fréttir Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli