Enginn fær að spila í tíunni á eftir Messi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2024 13:00 Lionel Messi fagnar heimsmeistaratitlinum með Argentínu í desember 2022. Getty/Chris Brunskill Tían verður tekin úr umferð hjá argentínska karlalandsliðinu í fótbolta þegar Lionel Messi hættir að spila með landsliðinu. Claudio Tapia, forseti argentínska knattspyrnusambandsins, lýsti þessu yfir í viðtali við spænska blaðið Marca. „Þegar Lionel Messi hættir með landsliðinu þá má enginn spila í treyju númer tíu,“ sagði Tapia. „Við heiðrum hann með því að taka tíuna úr umferð. Það er það minnsta sem við getum gert fyrir hann,“ sagði Tapia. Lionel Messi fór fyrir argentínska landsliðinu sem varð heimsmeistari í þriðja sinn fyrir rúmu ári síðan. Þetta var fyrsti heimsmeistaratitill Argentínu síðan liðið undir forystu Diego Maradona varð heimsmeistari árið 1986. Messi hefur skorað 106 mörk í 180 landsleikjum en hann er langleikjahæsti og langmarkahæsti leikmaður argentínska landsliðsins. Messi er með 33 fleiri leiki og 50 fleiri mörk en næsti maður á lista. Aðrir leikmenn sem hafa spilað í tíunni með argentínska landsliðinu eru Diego Maradona,Carlos Tevez, Juan Roman Riquelme, Pablo Aimar, Ariel Ortega, Alfredo di Stefano, Mario Kempes, Beto Alonso og Ricardo Bocchini. Messi hefur ekki enn gefið tímamörk á tíma sinn með argentínska landsliðinu og talar um að hann vilji spila lengur ef skrokkurinn leyfir. Hvort hann verði með á HM 2026 verður að koma í ljós. Messi's Jersey No.10 pic.twitter.com/z1wxHQWLYO— RVCJ Media (@RVCJ_FB) December 31, 2023 HM 2022 í Katar HM 2026 í fótbolta Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Golf Fleiri fréttir Aðeins þúsund geta mætt á leikina mikilvægu við Noreg og Sviss Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Segir Arnór líta ruddalega vel út Ramos rekinn út af fyrir að sparka í rass mótherja Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Sjá meira
Claudio Tapia, forseti argentínska knattspyrnusambandsins, lýsti þessu yfir í viðtali við spænska blaðið Marca. „Þegar Lionel Messi hættir með landsliðinu þá má enginn spila í treyju númer tíu,“ sagði Tapia. „Við heiðrum hann með því að taka tíuna úr umferð. Það er það minnsta sem við getum gert fyrir hann,“ sagði Tapia. Lionel Messi fór fyrir argentínska landsliðinu sem varð heimsmeistari í þriðja sinn fyrir rúmu ári síðan. Þetta var fyrsti heimsmeistaratitill Argentínu síðan liðið undir forystu Diego Maradona varð heimsmeistari árið 1986. Messi hefur skorað 106 mörk í 180 landsleikjum en hann er langleikjahæsti og langmarkahæsti leikmaður argentínska landsliðsins. Messi er með 33 fleiri leiki og 50 fleiri mörk en næsti maður á lista. Aðrir leikmenn sem hafa spilað í tíunni með argentínska landsliðinu eru Diego Maradona,Carlos Tevez, Juan Roman Riquelme, Pablo Aimar, Ariel Ortega, Alfredo di Stefano, Mario Kempes, Beto Alonso og Ricardo Bocchini. Messi hefur ekki enn gefið tímamörk á tíma sinn með argentínska landsliðinu og talar um að hann vilji spila lengur ef skrokkurinn leyfir. Hvort hann verði með á HM 2026 verður að koma í ljós. Messi's Jersey No.10 pic.twitter.com/z1wxHQWLYO— RVCJ Media (@RVCJ_FB) December 31, 2023
HM 2022 í Katar HM 2026 í fótbolta Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Golf Fleiri fréttir Aðeins þúsund geta mætt á leikina mikilvægu við Noreg og Sviss Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Segir Arnór líta ruddalega vel út Ramos rekinn út af fyrir að sparka í rass mótherja Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Sjá meira