Svanhildur ekki einn af nánustu vinum Bjarna Jón Þór Stefánsson skrifar 31. desember 2023 14:42 Bjarni Benediktsson við hlið Gísla Rafns Ólafssonar annars vegar og Kristrúnar Frostadóttur hins vegar. Vísir/Hulda Margrét Bjarni Benediktsson, utanríkisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, svaraði fyrir skipun sína á Svanhildi Hólm Valsdóttur í sendiherrastöðu í Bandaríkjunum í Kryddsíldinni á Stöð 2. Hann sagði gagnrýni á skipunina ekki koma sér á óvart, en Svanhildur hefur starfað með Bjarna um margra ára skeið. Hann vill þó meina að hún sé ekki náinn vinur sinn, en þó vinur. „Fólki finnst hún hafa verið nákomin, kannski nákvæmlega eins og Kristín Árnadóttir, sem var að láta af embætti á þessu ári sem sendiherra, var nákomin Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, formanni Samfylkingarinnar.“ Bjarni sagðist líta svo á að sitt hlutverk væri að finna hæft fólk í sendiherrastöðurnar. Hann sagðist ekki hafa heyrt neitt annað en að fólk teldi að Svanhildur myndi standa sig vel. Það væri algjört aðalatriði málsins. „Ég er gríðarlega ánægður með að hún skuli hafa fallist á að koma. Samband mitt við Svanhildi hefur hundrað prósent verið á faglegum nótum,“ sagði Bjarni. „En það er ekki þannig að hún sé einn af mínum nánustu vinum. Það er bara einfallega ekki þannig“ En hún er góður vinur, er það ekki? „Hún er auðvitað langtíma samstarfsaðili minn. Og auðvitað myndast ákveðin vinátta við það. Það er ekki þannig að hún hafi hafið störf hjá Sjálfstæðisflokknum, eða í starf hjá mér, á grundvelli vináttu. Þetta var alltaf á faglegum nótum.“ Bjarni sagði að mörg nöfn hefðu komið til greina í embættið. Hann hefði í raun verið að hugleiða skipunina síðan hann tók við utanríkisráðuneytinu í haust. Hann tók fram að hann væri ánægður með ákvörðunina. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Sendiráð Íslands Sjálfstæðisflokkurinn Kryddsíld Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Sjá meira
„Fólki finnst hún hafa verið nákomin, kannski nákvæmlega eins og Kristín Árnadóttir, sem var að láta af embætti á þessu ári sem sendiherra, var nákomin Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, formanni Samfylkingarinnar.“ Bjarni sagðist líta svo á að sitt hlutverk væri að finna hæft fólk í sendiherrastöðurnar. Hann sagðist ekki hafa heyrt neitt annað en að fólk teldi að Svanhildur myndi standa sig vel. Það væri algjört aðalatriði málsins. „Ég er gríðarlega ánægður með að hún skuli hafa fallist á að koma. Samband mitt við Svanhildi hefur hundrað prósent verið á faglegum nótum,“ sagði Bjarni. „En það er ekki þannig að hún sé einn af mínum nánustu vinum. Það er bara einfallega ekki þannig“ En hún er góður vinur, er það ekki? „Hún er auðvitað langtíma samstarfsaðili minn. Og auðvitað myndast ákveðin vinátta við það. Það er ekki þannig að hún hafi hafið störf hjá Sjálfstæðisflokknum, eða í starf hjá mér, á grundvelli vináttu. Þetta var alltaf á faglegum nótum.“ Bjarni sagði að mörg nöfn hefðu komið til greina í embættið. Hann hefði í raun verið að hugleiða skipunina síðan hann tók við utanríkisráðuneytinu í haust. Hann tók fram að hann væri ánægður með ákvörðunina.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Sendiráð Íslands Sjálfstæðisflokkurinn Kryddsíld Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Sjá meira