86 milljón punda vængmaðurinn sem skorar hvorki né leggur upp Siggeir Ævarsson skrifar 31. desember 2023 09:00 Antony hefur þurft að svekkja sig á frammistöðu sinni ansi oft í vetur Vísir/Getty Sóknarvandræði Manchester United virðast engan enda ætla að taka en liðið virkaði mjög bitlaust fram á við í tapleik gegn Nottingham Forest í gær. Sá leikmaður sem hefur verið hvað harðast gagnrýndur er Antony en hann hefur hvorki skorað né lagt upp mark á tímabilinu. Antony var einn af vonarstjörnum Erik ten Hag, sem splæsti 86 milljónum punda í vængmanninn brasilíska en Antony hafði áður leikið undir stjórn ten Hag hjá Ajax. Á sínu fyrsta tímabili með United skoraði Antony fjögur mörk í ensku úrvalsdeildinni og lagði upp tvö í 25 leikjum. Manchester United signings under Erik ten Hag pic.twitter.com/WmDgLlAq9G— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 2, 2023 Einhverjir stuðningsmenn United vonuðust eflaust eftir að hann myndi hrökkva í gang í vetur eftir að hafa fengið að aðlagast deildinni en sú hefur heldur betur ekki verið raunin. Eftir að hafa tekið þátt í 16 deildarleikjum það sem af er tímabili talar tölfræðin sínu máli: Núll mörk, núll stoðsendingar. Þeir Gary Neville og Jamie Redknapp gerðu kaupstefnu ten Hag að umtalsefni eftir leik United í gær þar sem Neville sagðist hreinlega hafa þungar áhyggjur af þeim ákvörðunum sem ten Hag hefur tekið. Háum upphæðum hafi verið eytt í menn sem eigi að skora mörk en árangurinn sé nánast enginn. "If he thinks Antony is an £85m player, that for me is such a worry"@GNev2 and Jamie Redknapp on Manchester United's signings pic.twitter.com/tN5OumQBd7— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 30, 2023 Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Antony barmar sér yfir „ósanngjarnri“ gagnrýni Neville og félaga Brasilíumaðurinn Antony hefur sent fyrrverandi leikmönnum Manchester United tóninn fyrir það sem honum finnst vera ósanngjörn gagnrýni á hans frammistöðu inni á vellinum. 6. desember 2023 16:02 Mest lesið Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Sjá meira
Antony var einn af vonarstjörnum Erik ten Hag, sem splæsti 86 milljónum punda í vængmanninn brasilíska en Antony hafði áður leikið undir stjórn ten Hag hjá Ajax. Á sínu fyrsta tímabili með United skoraði Antony fjögur mörk í ensku úrvalsdeildinni og lagði upp tvö í 25 leikjum. Manchester United signings under Erik ten Hag pic.twitter.com/WmDgLlAq9G— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 2, 2023 Einhverjir stuðningsmenn United vonuðust eflaust eftir að hann myndi hrökkva í gang í vetur eftir að hafa fengið að aðlagast deildinni en sú hefur heldur betur ekki verið raunin. Eftir að hafa tekið þátt í 16 deildarleikjum það sem af er tímabili talar tölfræðin sínu máli: Núll mörk, núll stoðsendingar. Þeir Gary Neville og Jamie Redknapp gerðu kaupstefnu ten Hag að umtalsefni eftir leik United í gær þar sem Neville sagðist hreinlega hafa þungar áhyggjur af þeim ákvörðunum sem ten Hag hefur tekið. Háum upphæðum hafi verið eytt í menn sem eigi að skora mörk en árangurinn sé nánast enginn. "If he thinks Antony is an £85m player, that for me is such a worry"@GNev2 and Jamie Redknapp on Manchester United's signings pic.twitter.com/tN5OumQBd7— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 30, 2023
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Antony barmar sér yfir „ósanngjarnri“ gagnrýni Neville og félaga Brasilíumaðurinn Antony hefur sent fyrrverandi leikmönnum Manchester United tóninn fyrir það sem honum finnst vera ósanngjörn gagnrýni á hans frammistöðu inni á vellinum. 6. desember 2023 16:02 Mest lesið Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Sjá meira
Antony barmar sér yfir „ósanngjarnri“ gagnrýni Neville og félaga Brasilíumaðurinn Antony hefur sent fyrrverandi leikmönnum Manchester United tóninn fyrir það sem honum finnst vera ósanngjörn gagnrýni á hans frammistöðu inni á vellinum. 6. desember 2023 16:02