Minnst þrjátíu látnir í umfangsmestu loftárásum Rússa til þessa Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 29. desember 2023 22:32 Verslunarmiðstöð í Dnípróborg varð fyrir rússneskri eldflaug í morgun. AP Minnst þrjátíu manns létu lífið í umfangsmestu loftárásum Rússa í Úkraínu til þessa. Einnig særðust meira en 160 þegar sprengjum ringdi yfir Kænugarð, Ódessu, Dnípropetrovsk, Karkív og Lvív í morgun. Forseti Úkraínu, Vólódímír Selenskí, segir að Rússar hafi notað öll vopn sem þeir byggju yfir þegar þeir vörpuðu sprengjum meðal annars á fæðingardeild. Talsmenn flughers Úkraínu segja að þeir hafi aldrei séð svo mörgum eldflaugum skotið í einu. BBC greinir frá. Sprengjubyrgi hæft Þeir segja að Rússar hafi beitt hljóðfráum skotflaugum og stýriflaugum, meðal annars af gerðinni X-22 sem erfitt er að skjóta niður. Flugherinn segir 114 af 158 flaugum og drónum hafa verið skotna niður. Unnið að því að slökkva eld í mannvirki í Karkív.AP/Jevhen Títov Níu manns létu lífið í Kænugarði þar sem neðanjarðarlestarstöð sem notuð var sem sprengjubyrgi varð fyrir eldflaug. Tíu íranskir drónar og fimmtán eldflaugar sprungu í Lvív sem hefur til þessa sloppið hvað best úr loftárásum Rússa í landinu. Fæðingardeild varð fyrir eldflaug Í Ódessuborg kviknaði eldur í stórri byggingu í kjölfar drónaárásar. Fjórir létust og tuttugu og tveir særðust, þar á meðal sex og átta ára gömul börn. Í Karkív sprungu 20 eldflaugar og þrír létust. Sjúkrahús varð meðal annars fyrir miklum skaða. Héraðsstjóri Dnípropetrovsk, Serhíj Lísak, segir að sex hafi látist og 28 særst í morgun. Eldflaugar hæfðu verslunarmiðstöð og fæðingardeild sjúkrahús í Dnípróborg. Í Sapórísjíu létu átta manns lífið í sprengiárásum og þrettán til viðbótar særðust. Mikið mannfall varð um allt landið. Myndin er úr Kænugarði.AP Úkraína Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Fleiri fréttir Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Sjá meira
Forseti Úkraínu, Vólódímír Selenskí, segir að Rússar hafi notað öll vopn sem þeir byggju yfir þegar þeir vörpuðu sprengjum meðal annars á fæðingardeild. Talsmenn flughers Úkraínu segja að þeir hafi aldrei séð svo mörgum eldflaugum skotið í einu. BBC greinir frá. Sprengjubyrgi hæft Þeir segja að Rússar hafi beitt hljóðfráum skotflaugum og stýriflaugum, meðal annars af gerðinni X-22 sem erfitt er að skjóta niður. Flugherinn segir 114 af 158 flaugum og drónum hafa verið skotna niður. Unnið að því að slökkva eld í mannvirki í Karkív.AP/Jevhen Títov Níu manns létu lífið í Kænugarði þar sem neðanjarðarlestarstöð sem notuð var sem sprengjubyrgi varð fyrir eldflaug. Tíu íranskir drónar og fimmtán eldflaugar sprungu í Lvív sem hefur til þessa sloppið hvað best úr loftárásum Rússa í landinu. Fæðingardeild varð fyrir eldflaug Í Ódessuborg kviknaði eldur í stórri byggingu í kjölfar drónaárásar. Fjórir létust og tuttugu og tveir særðust, þar á meðal sex og átta ára gömul börn. Í Karkív sprungu 20 eldflaugar og þrír létust. Sjúkrahús varð meðal annars fyrir miklum skaða. Héraðsstjóri Dnípropetrovsk, Serhíj Lísak, segir að sex hafi látist og 28 særst í morgun. Eldflaugar hæfðu verslunarmiðstöð og fæðingardeild sjúkrahús í Dnípróborg. Í Sapórísjíu létu átta manns lífið í sprengiárásum og þrettán til viðbótar særðust. Mikið mannfall varð um allt landið. Myndin er úr Kænugarði.AP
Úkraína Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Fleiri fréttir Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Sjá meira