Kanni möguleika á lausri skrúfu í 737 Max vélum Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 28. desember 2023 16:39 Boeing segir að um öryggisráðstöfun sé um að ræða. Sergei Gapon/Anadolu Agency via Getty Images Bandaríski flugvélaframleiðandinn Boeing hvetur flugfélög til þess að skoða nýrri 737 MAX farþegaþotur vegna möguleikans á því að þar sé lausa skrúfu að finna í hliðarstýri vélarinnar. Í umfjöllun Reuters kemur fram að bandarisk flugmálayfirvöld fylgist vel með farþegaþotunum og skoðunum á þeim vegna málsins. Þau muni bregðast við sé frekari aðgerða þörf. Fram kemur í umfjöllun miðilsins að Boeing hafi hvatt til skoðunarinnar eftir að alþjóðlegt flugfélag uppgötvaði bolta í hæðarstýriskerfi flugvélarinnar sem vantaði á ró. Til að gæta fyllsta öryggis fer Boeing fram á að flugvélar af þessari gerð verði skoðaðar innan tveggja vikna. Framleiðandinn tekur fram að ekki þurfi að skoða vélar sem afhentar eru eftir þessa uppgötvun. Þá tekur Boeing fram að vandamálið eigi ekki við um eldri vélar af 737 gerð. Reuters hefur eftir United Airlines flugfélaginu að félagið búist ekki við því að vandamálið muni hafa áhrif á starfsemi flugfélagsins. Tekið er fram í umfjölluninni að það sé hluti af reglubundnu verklagi allra flugáhafna að fara yfir stýrisbúnað farþegaþotna áður en haldið sé af stað. Bandarísk flugmálayfirvöld segja að þau muni fylgjast grannt með stöðu mála. Fram kemur í umfjöllun Reuters að vel hafi verið fylgst með framleiðslu á 737 MAX vélunum eftir að þær voru kyrrsettar í tuttugu mánuði eftir mannskæð flugslys árin 2018 og 2019. Fréttir af flugi Boeing Mest lesið Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Viðskipti innlent Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Neytendur Ekkja í Hafnarfirði missti af íbúð þrátt fyrir samþykki Neytendur Ferðamaður sem sá Þingvelli í myrkri fær endurgreitt að hluta Neytendur Ekki ósanngjarnt af flugfélagi að láta viðskiptavin greiða eigin mistök Neytendur Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Viðskipti innlent Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Viðskipti innlent Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Viðskipti innlent Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Viðskipti innlent „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Í umfjöllun Reuters kemur fram að bandarisk flugmálayfirvöld fylgist vel með farþegaþotunum og skoðunum á þeim vegna málsins. Þau muni bregðast við sé frekari aðgerða þörf. Fram kemur í umfjöllun miðilsins að Boeing hafi hvatt til skoðunarinnar eftir að alþjóðlegt flugfélag uppgötvaði bolta í hæðarstýriskerfi flugvélarinnar sem vantaði á ró. Til að gæta fyllsta öryggis fer Boeing fram á að flugvélar af þessari gerð verði skoðaðar innan tveggja vikna. Framleiðandinn tekur fram að ekki þurfi að skoða vélar sem afhentar eru eftir þessa uppgötvun. Þá tekur Boeing fram að vandamálið eigi ekki við um eldri vélar af 737 gerð. Reuters hefur eftir United Airlines flugfélaginu að félagið búist ekki við því að vandamálið muni hafa áhrif á starfsemi flugfélagsins. Tekið er fram í umfjölluninni að það sé hluti af reglubundnu verklagi allra flugáhafna að fara yfir stýrisbúnað farþegaþotna áður en haldið sé af stað. Bandarísk flugmálayfirvöld segja að þau muni fylgjast grannt með stöðu mála. Fram kemur í umfjöllun Reuters að vel hafi verið fylgst með framleiðslu á 737 MAX vélunum eftir að þær voru kyrrsettar í tuttugu mánuði eftir mannskæð flugslys árin 2018 og 2019.
Fréttir af flugi Boeing Mest lesið Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Viðskipti innlent Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Neytendur Ekkja í Hafnarfirði missti af íbúð þrátt fyrir samþykki Neytendur Ferðamaður sem sá Þingvelli í myrkri fær endurgreitt að hluta Neytendur Ekki ósanngjarnt af flugfélagi að láta viðskiptavin greiða eigin mistök Neytendur Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Viðskipti innlent Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Viðskipti innlent Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Viðskipti innlent Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Viðskipti innlent „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira