Smáaurar í öllu samhengi Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 28. desember 2023 12:31 Fannar Jónasson er bæjarstjóri Grindavíkurbæjar. Vísir/Arnar Kostnaður við uppbyggingu varnargarða norðan við Grindavíkurbæ er smáaurar miðað við þau verðmæti sem garðarnir verja að sögn bæjarstjóra Grindavíkur. Það sé mikilvægt fyrir þjóðarbúið að ráðist verði í uppbyggingu garðanna sem fyrst. Bæjarstjórn Grindavíkur samþykkti á fundi sínum í gær að skora á ríkisstjórnina að ljúka hönnun og fjármögnun varnargarða norðan við Grindavíkurbæ. Í áskoruninni sem birt var á vef bæjarins segir að í ljósi síðustu atburða sé mikilvægt að framkvæmdin hefjist sem fyrst til að tryggja öryggi Grindvíkinga til framtíðar. Gríðarleg verðmæti fyrir þjóðarbúið Fannar Jónasson, bæjarstjóri segir varnargarðana einnig mikilvæga fyrir þjóðarbúið í heild sinni. „Vegna þess að Grindavík er ein öflugasta verstöð landsins og er að skila svona 20 til 25 milljörðum á ári í útflutningsverðmæti sjávarafurða sem eru allt að tíu prósent af útflutningsverðmætum þjóðarinnar í fiskafurðum. Þannig við erum að skila mjög miklu og það eru engar afurðarstöðvar eða neyslufyrirtæki sem geta tekið við því magni sem kemur á land í Grindavík til að vinna annars staðar þannig það er lífsnauðsynlegt ekki bara fyrir Grindavík heldur þjóðina og þjóðarbúið að fara í þessa framkvæmd. Auk þess líti út fyrir að brunabótaverðmæti eigna í Grindavík verði um 150 milljarðar um áramótin og eru þá ótalinu þau verðmæti sem felast í tækjum, búnaði og öðrum atvinnurekstri auk innbús fólks. „Þannig þó það kosti milljarða að koma þessum garði fyrir þá eru það smáaurar í öllu samhenginu að okkar mati.“ Grindavík Eldgos og jarðhræringar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Almannavarnir Eldgos á Reykjanesskaga Varnargarðar á Reykjanesskaga Mest lesið Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Innlent Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Innlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent Fleiri fréttir 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Sjá meira
Bæjarstjórn Grindavíkur samþykkti á fundi sínum í gær að skora á ríkisstjórnina að ljúka hönnun og fjármögnun varnargarða norðan við Grindavíkurbæ. Í áskoruninni sem birt var á vef bæjarins segir að í ljósi síðustu atburða sé mikilvægt að framkvæmdin hefjist sem fyrst til að tryggja öryggi Grindvíkinga til framtíðar. Gríðarleg verðmæti fyrir þjóðarbúið Fannar Jónasson, bæjarstjóri segir varnargarðana einnig mikilvæga fyrir þjóðarbúið í heild sinni. „Vegna þess að Grindavík er ein öflugasta verstöð landsins og er að skila svona 20 til 25 milljörðum á ári í útflutningsverðmæti sjávarafurða sem eru allt að tíu prósent af útflutningsverðmætum þjóðarinnar í fiskafurðum. Þannig við erum að skila mjög miklu og það eru engar afurðarstöðvar eða neyslufyrirtæki sem geta tekið við því magni sem kemur á land í Grindavík til að vinna annars staðar þannig það er lífsnauðsynlegt ekki bara fyrir Grindavík heldur þjóðina og þjóðarbúið að fara í þessa framkvæmd. Auk þess líti út fyrir að brunabótaverðmæti eigna í Grindavík verði um 150 milljarðar um áramótin og eru þá ótalinu þau verðmæti sem felast í tækjum, búnaði og öðrum atvinnurekstri auk innbús fólks. „Þannig þó það kosti milljarða að koma þessum garði fyrir þá eru það smáaurar í öllu samhenginu að okkar mati.“
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Almannavarnir Eldgos á Reykjanesskaga Varnargarðar á Reykjanesskaga Mest lesið Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Innlent Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Innlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent Fleiri fréttir 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Sjá meira