Mourinho truflaði fyrrverandi aðstoðarmann sinn á blaðamannafundi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. desember 2023 08:30 Ricardo Formosinho svaraði símtali frá José Mourinho á miðjum blaðamannafundi. Fyrrverandi aðstoðarmaður Josés Mourinho þurfti að gera hlé á blaðamannafundi sínum til að svara símtali frá Portúgalanum. Ricardo Formosinho vann lengi með Mourinho en er núna þjálfari Modern Future í Egyptalandi. Liðið mætti Pyramids í undanúrslitum egypska ofurbikarsins á jóladag og leikurinn var dramatískur í meira lagi. Markalaust var eftir venjulegan leiktíma og því réðust úrslitin í vítaspyrnukeppni. Hvorki fleiri né færri en 34 spyrnur þurfti til að knýja fram úrslit og að lokum var það Modern Future sem hafði sigur, 14-13. Eftir leikinn ræddi Formosinho við blaðamenn en á miðjum fundi fékk hann símtal frá engum öðrum en Mourinho. Formosinho baðst afsökunar á trufluninni en sagðist þurfa að svara enda væri Mourinho hinum megin á línunni. Þeir töluðu saman í um fimmtán sekúndur áður en fundurinn hélt áfram. José Mourinho kept tabs on the Egyptian Super Cup semi-finals this evening. He rung his former assistant coach Ricardo Formosinho during a press conference to congratulate him on the win."This guys, I have to... it's Mourinho!" pic.twitter.com/v5nQFkPj2J— EuroFoot (@eurofootcom) December 25, 2023 Formisinho og Mourinho störfuðu meðal annars saman hjá Porto, Real Madrid, Manchester United og Tottenham. Fótbolti Egyptaland Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Sjá meira
Ricardo Formosinho vann lengi með Mourinho en er núna þjálfari Modern Future í Egyptalandi. Liðið mætti Pyramids í undanúrslitum egypska ofurbikarsins á jóladag og leikurinn var dramatískur í meira lagi. Markalaust var eftir venjulegan leiktíma og því réðust úrslitin í vítaspyrnukeppni. Hvorki fleiri né færri en 34 spyrnur þurfti til að knýja fram úrslit og að lokum var það Modern Future sem hafði sigur, 14-13. Eftir leikinn ræddi Formosinho við blaðamenn en á miðjum fundi fékk hann símtal frá engum öðrum en Mourinho. Formosinho baðst afsökunar á trufluninni en sagðist þurfa að svara enda væri Mourinho hinum megin á línunni. Þeir töluðu saman í um fimmtán sekúndur áður en fundurinn hélt áfram. José Mourinho kept tabs on the Egyptian Super Cup semi-finals this evening. He rung his former assistant coach Ricardo Formosinho during a press conference to congratulate him on the win."This guys, I have to... it's Mourinho!" pic.twitter.com/v5nQFkPj2J— EuroFoot (@eurofootcom) December 25, 2023 Formisinho og Mourinho störfuðu meðal annars saman hjá Porto, Real Madrid, Manchester United og Tottenham.
Fótbolti Egyptaland Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Sjá meira