Sjö vistaðir í fangaklefa í nótt Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 26. desember 2023 09:33 Það var ýmislegt að gera hjá lögreglunni í nótt. Vísir/Vilhelm Sjö manns voru vistaðir í fangaklefa í gærkvöldi og nótt að því er kemur fram í dagbók lögreglunnar. Ýmist fyrir slagsmál, innbrot, eða akstur undir áhrifum fíkniefna. Á lögreglustöð eitt, sem vaktar Miðbæ, Seltjarnarnes, Vesturbæ og Austurbæ, var tilkynnt um nytjastuldur á ökutæki. Lögreglumenn við eftirlit sáu bifreiðina stuttu seinna í akstri og handtóku tvo aðila á bifreiðinni, ökumann og farþega. Þeir voru vistaðir í fangaklefa í kjölfarið. Á sömu stöð fór lögregla ásamt sjúkrabifreið þar sem að talað var um skerta meðvitund hjá aðila. Þegar sjúkraflutningamenn höfðu kannað ástand á viðkomandi og lögregla var að vinna málið á vettvangi reyndi aðilinn að veitast að lögreglumönnum. Aðilinn var yfirbugaður og vistaður í fangaklefa sökum ástands. Þá handtök lögregla tvo aðila en þeir höfðu slegist sín á milli. Báðir aðilar undir miklum áhrifum áfengis og með minniháttar áverka eftir áflogin. Þeir voru báðir vistaðir í fangaklefa. Á lögreglustöð tvö, sem vaktar Hafnarfjörð og Árbæ, var ökumaður handtekinn grunaður um akstur undir áhrifum áfengis. Hann reyndist einnig vera sviptur ökuréttindum og var færður á lögreglustöð í sýnatöku. Þá var tilkynnt um yfirstandandi innbrot í fyrirtæki. Lögregla hljóp meintan þjóf uppi. Sá gistir nú í fangaklefa. Lögreglumenn á lögreglustöð fjögur, sem vaktar Grafarvog, Árbæ og Mosfellsbæ, var aðili handtekinn í heimahúsi eftir að hafa beitt annan ofbeldi. Gerandinn var sagður undir töluverðum áhrifum áfengis og var vistaður í fangaklefa. Lögreglumál Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Sjá meira
Á lögreglustöð eitt, sem vaktar Miðbæ, Seltjarnarnes, Vesturbæ og Austurbæ, var tilkynnt um nytjastuldur á ökutæki. Lögreglumenn við eftirlit sáu bifreiðina stuttu seinna í akstri og handtóku tvo aðila á bifreiðinni, ökumann og farþega. Þeir voru vistaðir í fangaklefa í kjölfarið. Á sömu stöð fór lögregla ásamt sjúkrabifreið þar sem að talað var um skerta meðvitund hjá aðila. Þegar sjúkraflutningamenn höfðu kannað ástand á viðkomandi og lögregla var að vinna málið á vettvangi reyndi aðilinn að veitast að lögreglumönnum. Aðilinn var yfirbugaður og vistaður í fangaklefa sökum ástands. Þá handtök lögregla tvo aðila en þeir höfðu slegist sín á milli. Báðir aðilar undir miklum áhrifum áfengis og með minniháttar áverka eftir áflogin. Þeir voru báðir vistaðir í fangaklefa. Á lögreglustöð tvö, sem vaktar Hafnarfjörð og Árbæ, var ökumaður handtekinn grunaður um akstur undir áhrifum áfengis. Hann reyndist einnig vera sviptur ökuréttindum og var færður á lögreglustöð í sýnatöku. Þá var tilkynnt um yfirstandandi innbrot í fyrirtæki. Lögregla hljóp meintan þjóf uppi. Sá gistir nú í fangaklefa. Lögreglumenn á lögreglustöð fjögur, sem vaktar Grafarvog, Árbæ og Mosfellsbæ, var aðili handtekinn í heimahúsi eftir að hafa beitt annan ofbeldi. Gerandinn var sagður undir töluverðum áhrifum áfengis og var vistaður í fangaklefa.
Lögreglumál Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Sjá meira