Þetta kemur fram á vef Veðurstofunnar. Þar segir að líkur séu á staðbundinni og talsverðri eða mikilli úrkomu, með lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum, einkum í Þrengslum, Hellisheiði, Ölfusi og undir Eyjafjöllum.
Viðvörunin verður í gildi til klukkan ellefu annað kvöld.