Búast við nýrri bylgju leikmanna til Sádi-Arabíu næsta sumar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. desember 2023 16:01 Sadio Mané og Cristiano Ronaldo eru meðal þeirra sem færðu sig yfir til Sádi-Arabíu. Vísir/Getty Lið í stærstu deildum Evrópu mega búast við því að missa leikmenn í stórum stíl til liða í Sádi-Arabíu næsta sumar, líkt og gerðist síðasta sumar. Gríðarlegir fjármunir liða í Sádi-Arabíu lokkuðu margar af stærstu stjörnum heims í deildina þar í landi síðasta sumar. Leikmenn á borð við Cristiano Ronaldo, Sadio Mané, Karim Benzema, N'Golo Kante og Riyad Mahrez leika nú allir í sádi-arabísku deildinni. Þó eru reglur í deildinni sem koma í veg fyrir að liðin fyllist einungis af erlendum stórstjörnum, en áform um reglubreytingu gætu þó orðið til þess að önnur eins bylgja og sás síðastliðið sumar muni sjást næsta sumar. 🚨𝐁𝐑𝐄𝐀𝐊𝐈𝐍𝐆: Premier League clubs are set to face a fresh wave of interest in their top players from the Saudi Pro League. 🇸🇦📰The number of foreign players clubs are permitted in their squads set to increase from eight to ten.(✍️: Daily Telegraph) pic.twitter.com/IwY0BGRQqW— Daily Football (@goatedfootballl) December 25, 2023 Eins og staðan er núna mega félög í Sádi-Arabíu aðeins hafa átta erlenda leikmenn skráða í lið sín. Nú er hins vegar verið að ræða það hvort hækka eigi þá tölu úr átt og upp í tíu, sem myndi gera liðum kleift að sækja sér enn fleiri leikmenn úr stærstu deildum Evrópu. Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, var einn af þeim sem fékk stjarnfræðilegt tilboð frá félagi í Saudi-Arabíu síðastliðið sumar, en ákvað að lokum að vera áfram í herbúðum Liverpool. Það er þó spurning hvað verður um leikmenn eins og hann næsta sumar ef reglubreytingin tekur gildi. Sádiarabíski boltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sjá meira
Gríðarlegir fjármunir liða í Sádi-Arabíu lokkuðu margar af stærstu stjörnum heims í deildina þar í landi síðasta sumar. Leikmenn á borð við Cristiano Ronaldo, Sadio Mané, Karim Benzema, N'Golo Kante og Riyad Mahrez leika nú allir í sádi-arabísku deildinni. Þó eru reglur í deildinni sem koma í veg fyrir að liðin fyllist einungis af erlendum stórstjörnum, en áform um reglubreytingu gætu þó orðið til þess að önnur eins bylgja og sás síðastliðið sumar muni sjást næsta sumar. 🚨𝐁𝐑𝐄𝐀𝐊𝐈𝐍𝐆: Premier League clubs are set to face a fresh wave of interest in their top players from the Saudi Pro League. 🇸🇦📰The number of foreign players clubs are permitted in their squads set to increase from eight to ten.(✍️: Daily Telegraph) pic.twitter.com/IwY0BGRQqW— Daily Football (@goatedfootballl) December 25, 2023 Eins og staðan er núna mega félög í Sádi-Arabíu aðeins hafa átta erlenda leikmenn skráða í lið sín. Nú er hins vegar verið að ræða það hvort hækka eigi þá tölu úr átt og upp í tíu, sem myndi gera liðum kleift að sækja sér enn fleiri leikmenn úr stærstu deildum Evrópu. Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, var einn af þeim sem fékk stjarnfræðilegt tilboð frá félagi í Saudi-Arabíu síðastliðið sumar, en ákvað að lokum að vera áfram í herbúðum Liverpool. Það er þó spurning hvað verður um leikmenn eins og hann næsta sumar ef reglubreytingin tekur gildi.
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sjá meira