Engin stórátök í Álfuslagnum Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. desember 2023 18:48 Stuðningsmenn Fenerbahce eru yfirleitt hressari en þeir voru í kvöld. Stórleikur dagsins fór fram í Tyrklandi þar sem Fenerbahce tók á móti Galatasaray, leikurinn endaði 0-0. Margt hefur gengið á í tyrkneska boltanum síðustu misseri og stóraukið lögreglueftirlit var á svæðinu. Einnar viku hlé var gert í öllum deildum Tyrklands eftir að forseti Ankaragucu kýldi dómara. Á fyrsta leikdegi eftir hlé dró svo forseti Istanbulspor lið sitt af velli vegna ósættis við dómara leiksins, hann kýldi þó ekkert frá sér. Degi síðar fór fram leikur í næstefstu deild þar sem kom til slagsmála og fimm leikmenn litu rautt spjald. Liðin tvö eru þau sigursælustu í Tyrklandi og þeim í býr mikið hatur gagnvart hvoru öðru. Það bjuggust því flestir við miklum látum og mögulegum slagsmálum í 'Intercontinental derby', sem leikur Fenerbahce og Galatasaray. Galatasaray átti að fá vítaspyrnu snemma í leiknum en dómari leiksins missti af atvikinu. Paylaş mayan Galatasaray'lı kalmasınGalatasaray'ın net penaltısını Hakem Arda kallesler vermedi hem penaltı hem kırmızı kart #FBvsGS pic.twitter.com/8SRkKB6nOB— Sociosgs (@sociosgs) December 24, 2023 Leikmenn rifust aðeins innan vallar og stjökuðu við hvorum öðrum en hvorugu liði tókst að brjóta varnarmúr andstæðingsins niður. Leikurinn endaði því með markalausu jafntefli. pic.twitter.com/Eh5A0aNhPb— r arsiv (tadic10ffire takip) (@tadic10ffire_) December 24, 2023 Eins og áður segir hafði lögreglan mikil afskipti af leiknum og jók eftirlit sitt töluvert, bæði í ljósi sögunnar af einvígi liðanna og átökum sem hafa átt sér stað í tyrkneska boltanum. Áhorfendur héldu sig því hægar en oft áður. Fenerbahce heldur því enn toppsæti deildarinnar, með jafnmörg stig og Galatasaray en betri markatölu. Liðin mætast aftur næsta föstudag í úrslitaleik tyrkneska Ofurbikarsins. Tyrkneski boltinn Mest lesið Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Handbolti Fleiri fréttir Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn Sjá meira
Einnar viku hlé var gert í öllum deildum Tyrklands eftir að forseti Ankaragucu kýldi dómara. Á fyrsta leikdegi eftir hlé dró svo forseti Istanbulspor lið sitt af velli vegna ósættis við dómara leiksins, hann kýldi þó ekkert frá sér. Degi síðar fór fram leikur í næstefstu deild þar sem kom til slagsmála og fimm leikmenn litu rautt spjald. Liðin tvö eru þau sigursælustu í Tyrklandi og þeim í býr mikið hatur gagnvart hvoru öðru. Það bjuggust því flestir við miklum látum og mögulegum slagsmálum í 'Intercontinental derby', sem leikur Fenerbahce og Galatasaray. Galatasaray átti að fá vítaspyrnu snemma í leiknum en dómari leiksins missti af atvikinu. Paylaş mayan Galatasaray'lı kalmasınGalatasaray'ın net penaltısını Hakem Arda kallesler vermedi hem penaltı hem kırmızı kart #FBvsGS pic.twitter.com/8SRkKB6nOB— Sociosgs (@sociosgs) December 24, 2023 Leikmenn rifust aðeins innan vallar og stjökuðu við hvorum öðrum en hvorugu liði tókst að brjóta varnarmúr andstæðingsins niður. Leikurinn endaði því með markalausu jafntefli. pic.twitter.com/Eh5A0aNhPb— r arsiv (tadic10ffire takip) (@tadic10ffire_) December 24, 2023 Eins og áður segir hafði lögreglan mikil afskipti af leiknum og jók eftirlit sitt töluvert, bæði í ljósi sögunnar af einvígi liðanna og átökum sem hafa átt sér stað í tyrkneska boltanum. Áhorfendur héldu sig því hægar en oft áður. Fenerbahce heldur því enn toppsæti deildarinnar, með jafnmörg stig og Galatasaray en betri markatölu. Liðin mætast aftur næsta föstudag í úrslitaleik tyrkneska Ofurbikarsins.
Tyrkneski boltinn Mest lesið Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Handbolti Fleiri fréttir Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki