Vísbendingar um að kvikusöfnun sé hafin að nýju Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 21. desember 2023 17:52 Viðbragðsaðilar í grennd við Svartsengi. Vísir/Arnar Vísbendingar eru um að kvikusöfnun sé hafin að nýju undir Svartsengi. Náttúruvásérfræðingur segir sérfræðinga búa sig undir möguleikann á ítrekaðri virkni. „Það lítur út fyrir að kvikusöfnun sé hafin að nýju, en þetta er enn óskýrt merki. Það er vísbending um það en merkið er lítið svo það er ekki hægt að segja það með hundrað prósent vissu á þessum tímapunkti,“ segir Sigríður Kristjánsdóttir, náttúruvásérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Það gæti sumsé verið að það muni gjósa aftur á sama svæði? „Það lítur í hið minnsta út fyrir að við séum að fara í svona endurtekið ferli. Við höfum séð þetta áður og þekkjum þetta frá öðrum svæðum, eins og Kröflu og annars staðar,“ segir Sigríður. Kvika safnist saman, spýtist upp í kvikugang og svo stöðvist söfnunin að nýju og þá hlaðist kerfið aftur. Þá fyllast hólf aftur þar til þrýstingur sé orðinn nægur og þá getur gos hafist aftur. „Ef við lítum til Kröflu erum við að horfa upp á eitthvað sem gæti verið í gangi í nokkur ár. Það er ekki hægt að segja að þetta verði alveg eins en það er það sem við erum að undirbúa okkur undir, að við séum að fara inn í tímabil ítrekaðrar virkni.“ Hún segir að tíminn verði að leiða í ljós hvernig eða hvort gjósi að nýju á svæðinu. Hægt sé að horfa til þess að eldgosin fjögur sem orðið hafi á Reykjanesskaga undanfarin ár séu hluti af sama jarðsögulega viðburði. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Innlent Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Innlent Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Innlent Fleiri fréttir Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviráðningar varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Bein útsending: Ástralski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Sjá meira
„Það lítur út fyrir að kvikusöfnun sé hafin að nýju, en þetta er enn óskýrt merki. Það er vísbending um það en merkið er lítið svo það er ekki hægt að segja það með hundrað prósent vissu á þessum tímapunkti,“ segir Sigríður Kristjánsdóttir, náttúruvásérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Það gæti sumsé verið að það muni gjósa aftur á sama svæði? „Það lítur í hið minnsta út fyrir að við séum að fara í svona endurtekið ferli. Við höfum séð þetta áður og þekkjum þetta frá öðrum svæðum, eins og Kröflu og annars staðar,“ segir Sigríður. Kvika safnist saman, spýtist upp í kvikugang og svo stöðvist söfnunin að nýju og þá hlaðist kerfið aftur. Þá fyllast hólf aftur þar til þrýstingur sé orðinn nægur og þá getur gos hafist aftur. „Ef við lítum til Kröflu erum við að horfa upp á eitthvað sem gæti verið í gangi í nokkur ár. Það er ekki hægt að segja að þetta verði alveg eins en það er það sem við erum að undirbúa okkur undir, að við séum að fara inn í tímabil ítrekaðrar virkni.“ Hún segir að tíminn verði að leiða í ljós hvernig eða hvort gjósi að nýju á svæðinu. Hægt sé að horfa til þess að eldgosin fjögur sem orðið hafi á Reykjanesskaga undanfarin ár séu hluti af sama jarðsögulega viðburði.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Innlent Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Innlent Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Innlent Fleiri fréttir Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviráðningar varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Bein útsending: Ástralski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Sjá meira