Teitur fer til Guðjóns Vals Sindri Sverrisson skrifar 21. desember 2023 16:20 Teitur Örn Einarsson kveður Flensburg eftir þetta tímabil. Getty/Marius Becker Handknattleiksmaðurinn Teitur Örn Einarsson hefur ákveðið að skipta um félag í Þýskalandi næsta sumar og gerast lærisveinn Guðjóns Vals Sigurðssonar hjá Gummersbach. Frá þessu er greint á vef Gummersbach í dag þar sem segir að Teitur hafi skrifað undir samning sem gildi til tveggja ára, frá og með næsta sumri. View this post on Instagram A post shared by VfL Gummersbach (@vflgummersbach) Teitur hefur leikið með Flensburg frá því að hann kom frá Kristianstad í Svíþjóð fyrir tveimur árum en í síðasta mánuði var greint frá því að hann færi frá Flensburg næsta sumar, þegar samningur hans rennur út. Hjá Gummersbach hittir Teitur ekki aðeins fyrir Guðjón Val heldur einnig félaga sinn úr íslenska landsliðinu, Elliða Snæ Viðarsson. Teitur, sem er örvhent skytta, er þó reyndar ekki í 20 manna hópnum sem Snorri Steinn Guðjónsson valdi á dögunum fyrir EM, en er á 35 manna listanum sem hægt er að notast við á mótinu. Teitur skoraði sjö mörk í sigri Flensburg á Lemgo í fyrrakvöld, 34-29. Flensburg er í 3. sæti þýsku deildarinnar en Gummersbach í 7. sæti. „Ég er auðvitað búinn að þekkja Teit lengi og ég er ánægður með að hann komi til okkar og styrki okkar hóp,“ segir Guðjón Valur á heimasíðu Gummersbach. „Hann er kraftmikill leikmaður, líkamlega sterkur og passar fullkomlega inn í okkar kerfi. Ég er viss um að stuðningsmennirnir munu njóta þess að sjá hann,“ sagði Guðjón. Sjálfur kveðst Teitur telja að um fullkomið skref á ferlinum sé að ræða. „Ég hlakka mikið til að spila fyrir góðan þjálfara sem ég hef trú á, og í svona hæfileikaríku liði. Ég er sannfærður um að hérna muni margir góðir hlutir gerast á komandi árum,“ sagði Selfyssingurinn. Þýski handboltinn Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Sjá meira
Frá þessu er greint á vef Gummersbach í dag þar sem segir að Teitur hafi skrifað undir samning sem gildi til tveggja ára, frá og með næsta sumri. View this post on Instagram A post shared by VfL Gummersbach (@vflgummersbach) Teitur hefur leikið með Flensburg frá því að hann kom frá Kristianstad í Svíþjóð fyrir tveimur árum en í síðasta mánuði var greint frá því að hann færi frá Flensburg næsta sumar, þegar samningur hans rennur út. Hjá Gummersbach hittir Teitur ekki aðeins fyrir Guðjón Val heldur einnig félaga sinn úr íslenska landsliðinu, Elliða Snæ Viðarsson. Teitur, sem er örvhent skytta, er þó reyndar ekki í 20 manna hópnum sem Snorri Steinn Guðjónsson valdi á dögunum fyrir EM, en er á 35 manna listanum sem hægt er að notast við á mótinu. Teitur skoraði sjö mörk í sigri Flensburg á Lemgo í fyrrakvöld, 34-29. Flensburg er í 3. sæti þýsku deildarinnar en Gummersbach í 7. sæti. „Ég er auðvitað búinn að þekkja Teit lengi og ég er ánægður með að hann komi til okkar og styrki okkar hóp,“ segir Guðjón Valur á heimasíðu Gummersbach. „Hann er kraftmikill leikmaður, líkamlega sterkur og passar fullkomlega inn í okkar kerfi. Ég er viss um að stuðningsmennirnir munu njóta þess að sjá hann,“ sagði Guðjón. Sjálfur kveðst Teitur telja að um fullkomið skref á ferlinum sé að ræða. „Ég hlakka mikið til að spila fyrir góðan þjálfara sem ég hef trú á, og í svona hæfileikaríku liði. Ég er sannfærður um að hérna muni margir góðir hlutir gerast á komandi árum,“ sagði Selfyssingurinn.
Þýski handboltinn Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Sjá meira