Ekki einn heldur tveir Mbappé inn á vellinum hjá PSG í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2023 13:32 Kylian Mbappé og yngri bróðir hans Ethan Mbappé eftir leik Paris Saint-Germain og Metz í frönsku deildinni í gær. Getty/Jean Catuffe Kylian Mbappé og fjölskylda upplifðu stóra stund í gær þegar Paris Saint Germain vann 3-1 sigur á Metz á Parc des Princes í frönsku deildinni. Það var ekki nóg með það að Mbappé skoraði tvívegis í leiknum og átti að auki afmæli í gær. Hann fékk nefnilega líka flotta afmælisgjöf undir lok leiksins. Yngri bróðir Kylian heitir Ethan og er aðeins sextán ára gamall. Hann fékk að koma inn í gær í uppbótatíma leiksins á móti Metz og spilaði þar með sinn fyrsta aðalliðsleik með PSG. 16-year-old Ethan Mbappé makes his PSG debut, sharing the pitch with his brother Kylian pic.twitter.com/gkhYkt5D1q— B/R Football (@brfootball) December 20, 2023 Ethan er átta árum yngri en Kylian en hann er örvfættur og teknískur miðjumaður. Foreldrar strákanna voru að sjálfsögðu meðal áhorfenda á leiknum í gær. Stór stund fyrir alla í Mbappé fjölskyldunni. Ethan heldur upp á sautján ára afmælið sitt 29. desember næstkomandi en hann byrjaði hjá sama liði og Mbappé sem er AS Bondy. Þessi tvö mörk frá Kylian Mbappé eldri þýða einnig að hann er kominn með tíu marka forskot á listanum yfir markahæstu leikmenn í frönsku deildinni. Mbappé hefur skorað átján mörk í aðeins sextán leikjum. Næsti maður er aðeins með átta mörk og nægði því ekki að tvöfalda markaskor sitt ef hann ætlaði að ná Mbappé. PSG er líka á toppnum með fimm stiga forskot á næsta lið sem er Nice. Liðið hefur náð í fjörutíu stig út úr fyrstu sautján leikjunum. Presnel Kimpembe, le grand frère, qui interroge Ethan Mbappé sur ses premières minutes en pro avec le PSG. C est top ça pic.twitter.com/jBWv7lmtRz— ParisTeam (@Paristeamfr) December 21, 2023 Franski boltinn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Fleiri fréttir Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Sjá meira
Það var ekki nóg með það að Mbappé skoraði tvívegis í leiknum og átti að auki afmæli í gær. Hann fékk nefnilega líka flotta afmælisgjöf undir lok leiksins. Yngri bróðir Kylian heitir Ethan og er aðeins sextán ára gamall. Hann fékk að koma inn í gær í uppbótatíma leiksins á móti Metz og spilaði þar með sinn fyrsta aðalliðsleik með PSG. 16-year-old Ethan Mbappé makes his PSG debut, sharing the pitch with his brother Kylian pic.twitter.com/gkhYkt5D1q— B/R Football (@brfootball) December 20, 2023 Ethan er átta árum yngri en Kylian en hann er örvfættur og teknískur miðjumaður. Foreldrar strákanna voru að sjálfsögðu meðal áhorfenda á leiknum í gær. Stór stund fyrir alla í Mbappé fjölskyldunni. Ethan heldur upp á sautján ára afmælið sitt 29. desember næstkomandi en hann byrjaði hjá sama liði og Mbappé sem er AS Bondy. Þessi tvö mörk frá Kylian Mbappé eldri þýða einnig að hann er kominn með tíu marka forskot á listanum yfir markahæstu leikmenn í frönsku deildinni. Mbappé hefur skorað átján mörk í aðeins sextán leikjum. Næsti maður er aðeins með átta mörk og nægði því ekki að tvöfalda markaskor sitt ef hann ætlaði að ná Mbappé. PSG er líka á toppnum með fimm stiga forskot á næsta lið sem er Nice. Liðið hefur náð í fjörutíu stig út úr fyrstu sautján leikjunum. Presnel Kimpembe, le grand frère, qui interroge Ethan Mbappé sur ses premières minutes en pro avec le PSG. C est top ça pic.twitter.com/jBWv7lmtRz— ParisTeam (@Paristeamfr) December 21, 2023
Franski boltinn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Fleiri fréttir Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Sjá meira