- Sérfræðingar Veðurstofunnar funda með almannavörnum klukkan 9.30 til að fara yfir stöðuna.
- Nýtt hættumatskort Veðurstofunnar tekur gildi klukkan 7.
- Íbúum og starfsmönnum fyrirtækja verður heimilt að dvelja í bænum frá klukkan 7 til 16.
- Frá miðnætti hafa 20 skjálftar mælst yfir kvikuganginum, sá stærsti 1,9 stig.
- Gasmengun mun líklega leggja til suðausturs og út á haf í dag.
Ef vaktin birtist ekki hér fyrir neðan er ráð að endurhlaða síðunni.