Myndaveisla: „Óendanlega þakklát öllum ofurkonunum“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 18. desember 2023 20:00 Íris Ásmundardóttir, Berglind Rafnsdóttir, Þyrí Huld Árnadóttir og Aðalheiður Halldórsdóttir dönsuðu í Ásmundarsal á laugardag á viðburðinum Hringrás x Gasa. Aldís Pálsdóttir Hópur listakvenna kom saman í Ásmundarsal síðastliðinn laugardag á listræna dansviðburðinum Hringrás x Gasa. Margverðlaunaði dansarinn og danshöfundurinn Þyri Huld Árnadóttir stóð fyrir viðburðinum ásamt hópi dansara en þær dönsuðu spuna á staðnum út frá tilfinningum og líðan. Helga Lilja Magnúsdóttir hönnuður hjá Helicopter hannaði bol út frá ljósmynd Sögu Sig og tónlistin var í höndum Urðar Hákonardóttur. Í færslu á Facebook þakkar Þyri öllum þeim sem komu og segist meðal annars óendanlega þakklát öllum ofurkonunum sem komu að verkefninu. Allur ágóði rennur til kvenna á Gasa-svæðinu en samkvæmt heilbrigðisráðuneytinu á Gasa hefur stríðið kostað meira en 18.700 manns lífið, aðallega konur og börn. Hér má sjá myndir af viðburðinum: Berglind Rafnsdóttir og Íris Ásmundardóttir dönsuðu út frá tilfinningum sínum. Aldís Pálsdóttir Pattra Sriyanonge & Andrea Magnúsdóttir.Aldís Pálsdóttir Þyrí Huld Árnadóttir dansari og danshöfundur á ekki erfitt með að tjá tilfinningar og líðan í gegnum sporin. Aldís Pálsdóttir Danshópurinn Hringrás. Íris Ásmundardóttir í forgrunni ásamt Berglindi Rafnsdóttur. Ljósmyndarinn Saga Sig var meðal gesta en ljósmynd eftir hana prýðir bolinn sem dansararnir klæðast. Aldís Pálsdóttir Ólíkir listmiðlar sameinuðust í Ásmundarsal á laugardag. Til vinstri fyrir miðju má sjá Urði Hákonardóttur sem sá um tónlistina fyrir verkið. Aldís Pálsdóttir Margt var um manninn í Ásmundarsal.Aldís Pálsdóttir Dansararnir klæddust allar bol sem hannaður er af Helgu Helicopter með mynd eftir ljósmyndarann Sögu Sig. Aldís Pálsdóttir Klara Rún Ragnarsdóttir & Elísabet Gunnarsdóttir. Aldís Pálsdóttir Hringrás x Gasa var spunaverk en dansararnir höfðu ekki æft saman fyrir sýninguna heldur fylgdu þær tilfinningum, líðan og flæði á staðnum. Aldís Pálsdóttir Andrean dansari og meðlimur í Hatara ásamt Auði og Kristínu Maríu.Aldís Pálsdóttir Bolurinn sem er í sölu til styrktar UN Women og starfi þeirra til hjálpar konum í Gasa.Aldís Pálsdóttir Plötusnúðarnir Gunnþórunn Jónsdóttir & Sóley Kristjánsdóttir. Aldís Pálsdóttir Katrin Fjeldsted, móðir Helgu Lilju fatahönnuðar, og Lovísa Fjeldsted frænka hennar.Aldís Pálsdóttir Noorina Khalikyar ásamt vinkonu, Eva Katrín, Ingibjörg Sólrún og Rebekka.Aldís Pálsdóttir Hildur Ólafsdóttir, Neil, Sigrún, Teitur, Hrafnkell og Þórunn. Aldís Pálsdóttir Dansinn dunaði.Aldís Pálsdóttir Sumir gestir dönsuðu með. Aldís Pálsdóttir Aðalheiður og Þyrí í flæðandi flækju.Aldís Pálsdóttir Dans Menning Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir Dansa til styrktar konum á Gasa Hinn margverðlaunaði dansari og danshöfundur Þyri Huld Árnadóttir ásamt hópi dansara stendur fyrir dansviðburðinum Hringrás x Gasa sem haldinn verður í Ásmundarsal klukkan 16:00 á morgun. 15. desember 2023 17:01 Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Fleiri fréttir Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Margverðlaunaði dansarinn og danshöfundurinn Þyri Huld Árnadóttir stóð fyrir viðburðinum ásamt hópi dansara en þær dönsuðu spuna á staðnum út frá tilfinningum og líðan. Helga Lilja Magnúsdóttir hönnuður hjá Helicopter hannaði bol út frá ljósmynd Sögu Sig og tónlistin var í höndum Urðar Hákonardóttur. Í færslu á Facebook þakkar Þyri öllum þeim sem komu og segist meðal annars óendanlega þakklát öllum ofurkonunum sem komu að verkefninu. Allur ágóði rennur til kvenna á Gasa-svæðinu en samkvæmt heilbrigðisráðuneytinu á Gasa hefur stríðið kostað meira en 18.700 manns lífið, aðallega konur og börn. Hér má sjá myndir af viðburðinum: Berglind Rafnsdóttir og Íris Ásmundardóttir dönsuðu út frá tilfinningum sínum. Aldís Pálsdóttir Pattra Sriyanonge & Andrea Magnúsdóttir.Aldís Pálsdóttir Þyrí Huld Árnadóttir dansari og danshöfundur á ekki erfitt með að tjá tilfinningar og líðan í gegnum sporin. Aldís Pálsdóttir Danshópurinn Hringrás. Íris Ásmundardóttir í forgrunni ásamt Berglindi Rafnsdóttur. Ljósmyndarinn Saga Sig var meðal gesta en ljósmynd eftir hana prýðir bolinn sem dansararnir klæðast. Aldís Pálsdóttir Ólíkir listmiðlar sameinuðust í Ásmundarsal á laugardag. Til vinstri fyrir miðju má sjá Urði Hákonardóttur sem sá um tónlistina fyrir verkið. Aldís Pálsdóttir Margt var um manninn í Ásmundarsal.Aldís Pálsdóttir Dansararnir klæddust allar bol sem hannaður er af Helgu Helicopter með mynd eftir ljósmyndarann Sögu Sig. Aldís Pálsdóttir Klara Rún Ragnarsdóttir & Elísabet Gunnarsdóttir. Aldís Pálsdóttir Hringrás x Gasa var spunaverk en dansararnir höfðu ekki æft saman fyrir sýninguna heldur fylgdu þær tilfinningum, líðan og flæði á staðnum. Aldís Pálsdóttir Andrean dansari og meðlimur í Hatara ásamt Auði og Kristínu Maríu.Aldís Pálsdóttir Bolurinn sem er í sölu til styrktar UN Women og starfi þeirra til hjálpar konum í Gasa.Aldís Pálsdóttir Plötusnúðarnir Gunnþórunn Jónsdóttir & Sóley Kristjánsdóttir. Aldís Pálsdóttir Katrin Fjeldsted, móðir Helgu Lilju fatahönnuðar, og Lovísa Fjeldsted frænka hennar.Aldís Pálsdóttir Noorina Khalikyar ásamt vinkonu, Eva Katrín, Ingibjörg Sólrún og Rebekka.Aldís Pálsdóttir Hildur Ólafsdóttir, Neil, Sigrún, Teitur, Hrafnkell og Þórunn. Aldís Pálsdóttir Dansinn dunaði.Aldís Pálsdóttir Sumir gestir dönsuðu með. Aldís Pálsdóttir Aðalheiður og Þyrí í flæðandi flækju.Aldís Pálsdóttir
Dans Menning Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir Dansa til styrktar konum á Gasa Hinn margverðlaunaði dansari og danshöfundur Þyri Huld Árnadóttir ásamt hópi dansara stendur fyrir dansviðburðinum Hringrás x Gasa sem haldinn verður í Ásmundarsal klukkan 16:00 á morgun. 15. desember 2023 17:01 Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Fleiri fréttir Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Dansa til styrktar konum á Gasa Hinn margverðlaunaði dansari og danshöfundur Þyri Huld Árnadóttir ásamt hópi dansara stendur fyrir dansviðburðinum Hringrás x Gasa sem haldinn verður í Ásmundarsal klukkan 16:00 á morgun. 15. desember 2023 17:01