Ávísanir morfínlyfja til fíkla í nafni skaðaminnkunar engin lausn Helena Rós Sturludóttir skrifar 17. desember 2023 19:00 Valgerður Rúnarsdóttir er framkvæmdastjóri lækninga hjá SÁÁ. ívar fannar Lyfjaávísanir morfínlyfja til fíkla í nafni skaðaminnkunar er engin lausn, að mati framkvæmdastjóra lækninga hjá SÁÁ. Fíklar sem séu í neyslu geti fengið lyfjameðferð. Á mánudag var greint frá því að Árni Tómas Ragnarsson gigtarlæknir hafi verið sviptur læknaleyfi sínu að hluta og gæti ekki lengur ávísað lyfjum til sjúklinga sinna. Árni hefur aðstoðað hóp fíkla en hann aðhyllist skaðaminnkandi úrræði. Verkefnastjóri skaðaminnkunnar á Landspítalanum sagði í kjölfarið það hafa hræðilegar afleiðingar í för með sér fyrir þann hóp fólks. Það þýddi einfaldlega að þau þyrftu að verða sér úti um lyfin annars staðar. Geðlæknir á fíknigeðdeild Landspítala og framkvæmdastjóri lækninga hjá SÁÁ skrifuðu svo pistil á Vísi í dag þar sem fram kom lyfjaávísanir líkt og Árni skrifaði upp á sé engin lausn fyrir þann hóp fíkla sem ekki getur eða vill hætta neyslu. „Ég geri nú ráð fyrir því að það séu ekki aðrir sem taki upp á því að skrifa út svona lyf á þennan hátt,“ sagði Valgerður Rúnarsdóttir, framkvæmdastjóri lækninga hjá SÁÁ. Má gera betur Þeir sem vilji fá aðstoð við fíkn hafi möguleika á því - eins þeir sem sem leiti aðstoðar vegna neyslunnar. „Þeir hafa líka möguleika að geta fengið úrræði eins og skaðaminnkandi til að tryggja aðgang að sprautum, mikið talað um húsnæði rými sem skiptir miklu máli en svo er til lyfjameðferð við ópíóðafíkn og hún er líka til skaðaminnkunar - fólk er ekki endilega að hætta í vímuefnaneyslu þó það sé í þeirri meðferð.“ Sú lyfjameðferð sé gagnreynd og viðurkennd. Það þurfi þó að vera betra aðgengi að slíkri meðferð enda hafi verið erfitt að fá þá meðferð fjármagnaða af ríkinu. „Það má gera betur og sérstaklega fyrir þennan hóp sem að þarf meiri þjónustu í nærumhverfinu.“ SÁÁ Heilbrigðismál Fíkn Tengdar fréttir Ávísanir geri ekkert til að minnka alvarlegasta skaðann Geðlæknir á fíknigeðdeild Landspítala og framkvæmdastjóri lækninga hjá SÁÁ segja það að skrifa út morfíntöflur fyrir fíkla ekki taka á mestu hættunni sem steðjar að þeim. 17. desember 2023 11:02 Árni Tómas getur ekki skrifað út lyf lengur Árni Tómas Ragnarsson gigtarlæknir hefur verið sviptur læknaleyfi sínu að hluta; hann er nú með takmarkað starfsleyfi. Sem þýðir að hann má ekki ávísa lyfjum til sjúklinga sinna. 11. desember 2023 16:07 Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Endurgreiðsla sem jafngildi gjaldþroti og íbúafundur Fyrrverandi bæjarstjóri verður framkvæmdastjóri þingflokks Kærði lögregluna en málið ekki rannsakað af öðrum en lögreglunni Borgarstjóri tók við tæplega 3000 undirskriftum vegna Álfabakka Ráðherra hringdi í skólastjóra vegna týnds skópars Kristrún upplýst um fundinn með skömmum fyrirvara Óhapp á Reykjavíkurflugvelli og flugbraut lokað Óvíst hvenær fundað verður aftur Engin leit í gangi að leðurblökunni Styrkjamálið vindur upp á sig Þáðu líka styrk án réttrar skráningar Gerði ekki samkomulag við Þórdísi um formannsframboðið Vísir á vettvangi: Formannsefnið sem á „erindi við breiddina, en ekki bara Mjóddina“ Fann að eitthvað væri á seyði þegar hann skoðaði efnin Bíða þess að samningur um neyslurými verði endurnýjaður Notendur ADHD-lyfja aldrei fleiri og kostnaðurinn aldrei meiri Neitaði að yfirgefa öldurhús og sparkaði í lögreglumann „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Sjá meira
Á mánudag var greint frá því að Árni Tómas Ragnarsson gigtarlæknir hafi verið sviptur læknaleyfi sínu að hluta og gæti ekki lengur ávísað lyfjum til sjúklinga sinna. Árni hefur aðstoðað hóp fíkla en hann aðhyllist skaðaminnkandi úrræði. Verkefnastjóri skaðaminnkunnar á Landspítalanum sagði í kjölfarið það hafa hræðilegar afleiðingar í för með sér fyrir þann hóp fólks. Það þýddi einfaldlega að þau þyrftu að verða sér úti um lyfin annars staðar. Geðlæknir á fíknigeðdeild Landspítala og framkvæmdastjóri lækninga hjá SÁÁ skrifuðu svo pistil á Vísi í dag þar sem fram kom lyfjaávísanir líkt og Árni skrifaði upp á sé engin lausn fyrir þann hóp fíkla sem ekki getur eða vill hætta neyslu. „Ég geri nú ráð fyrir því að það séu ekki aðrir sem taki upp á því að skrifa út svona lyf á þennan hátt,“ sagði Valgerður Rúnarsdóttir, framkvæmdastjóri lækninga hjá SÁÁ. Má gera betur Þeir sem vilji fá aðstoð við fíkn hafi möguleika á því - eins þeir sem sem leiti aðstoðar vegna neyslunnar. „Þeir hafa líka möguleika að geta fengið úrræði eins og skaðaminnkandi til að tryggja aðgang að sprautum, mikið talað um húsnæði rými sem skiptir miklu máli en svo er til lyfjameðferð við ópíóðafíkn og hún er líka til skaðaminnkunar - fólk er ekki endilega að hætta í vímuefnaneyslu þó það sé í þeirri meðferð.“ Sú lyfjameðferð sé gagnreynd og viðurkennd. Það þurfi þó að vera betra aðgengi að slíkri meðferð enda hafi verið erfitt að fá þá meðferð fjármagnaða af ríkinu. „Það má gera betur og sérstaklega fyrir þennan hóp sem að þarf meiri þjónustu í nærumhverfinu.“
SÁÁ Heilbrigðismál Fíkn Tengdar fréttir Ávísanir geri ekkert til að minnka alvarlegasta skaðann Geðlæknir á fíknigeðdeild Landspítala og framkvæmdastjóri lækninga hjá SÁÁ segja það að skrifa út morfíntöflur fyrir fíkla ekki taka á mestu hættunni sem steðjar að þeim. 17. desember 2023 11:02 Árni Tómas getur ekki skrifað út lyf lengur Árni Tómas Ragnarsson gigtarlæknir hefur verið sviptur læknaleyfi sínu að hluta; hann er nú með takmarkað starfsleyfi. Sem þýðir að hann má ekki ávísa lyfjum til sjúklinga sinna. 11. desember 2023 16:07 Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Endurgreiðsla sem jafngildi gjaldþroti og íbúafundur Fyrrverandi bæjarstjóri verður framkvæmdastjóri þingflokks Kærði lögregluna en málið ekki rannsakað af öðrum en lögreglunni Borgarstjóri tók við tæplega 3000 undirskriftum vegna Álfabakka Ráðherra hringdi í skólastjóra vegna týnds skópars Kristrún upplýst um fundinn með skömmum fyrirvara Óhapp á Reykjavíkurflugvelli og flugbraut lokað Óvíst hvenær fundað verður aftur Engin leit í gangi að leðurblökunni Styrkjamálið vindur upp á sig Þáðu líka styrk án réttrar skráningar Gerði ekki samkomulag við Þórdísi um formannsframboðið Vísir á vettvangi: Formannsefnið sem á „erindi við breiddina, en ekki bara Mjóddina“ Fann að eitthvað væri á seyði þegar hann skoðaði efnin Bíða þess að samningur um neyslurými verði endurnýjaður Notendur ADHD-lyfja aldrei fleiri og kostnaðurinn aldrei meiri Neitaði að yfirgefa öldurhús og sparkaði í lögreglumann „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Sjá meira
Ávísanir geri ekkert til að minnka alvarlegasta skaðann Geðlæknir á fíknigeðdeild Landspítala og framkvæmdastjóri lækninga hjá SÁÁ segja það að skrifa út morfíntöflur fyrir fíkla ekki taka á mestu hættunni sem steðjar að þeim. 17. desember 2023 11:02
Árni Tómas getur ekki skrifað út lyf lengur Árni Tómas Ragnarsson gigtarlæknir hefur verið sviptur læknaleyfi sínu að hluta; hann er nú með takmarkað starfsleyfi. Sem þýðir að hann má ekki ávísa lyfjum til sjúklinga sinna. 11. desember 2023 16:07
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent