Oddur jafnaði úr víti á lokasekúndunni Smári Jökull Jónsson skrifar 16. desember 2023 21:30 Oddur hefur leikið með Balingen síðan árið 2017. Vísir/Getty Oddur Grétarsson tryggði liði sínu Balingen-Weilstetten eitt stig í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta þegar hann jafnaði úr víti á lokasekúndunni í leik liðsins gegn Hamburg. Fyrir leikinn var lið Balingen-Weilstetten í botnsæti þýsku úrvalsdeildarinnar og höfðu aðeins náð í tvo sigra í fyrstu sextán umferðunum. Hamburg var í 13. sæti með tólf stig. Liðin skiptus á forystunni í fyrri hálfleik en Hamburg leiddi 14-12 í hálfleik. Svipað var uppi á teningunum í síðari hálfleik þar til Balingen-Weilstetten náði skyndilega fjögurra marka forskoti í stöðunni 26-22 þegar tæpar sjö mínútur voru eftir. Heimamenn játuðu sig hins vegar ekki sigraða. Lið Hamburg breytti stöðunni úr 27-23 Balingen-Weilstetten í vil yfir í 28-27 sér í vil. Markið sem kom Hamburg í forystu var skorað þegar fimm sekúndur voru eftir en það var þó nægur tími fyrir lið Balingen-Weilstetten að næla í vítakast. Oddur Grétarsson fékk það hlutverk að jafna úr vítakastinu. Það leysti hann vel og tryggði gestunum eitt stig úr leiknum. Oddur skoraði þrjú mörk fyrir Balingen-Weilstetten sem þrátt fyrir jafnteflið er enn í neðsta sæti deildarinnar. Daníel Þór Ingason var einnig í liði Balingen í dag en komst ekki á blað í markaskorun. Þýski handboltinn Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Sextán manns í fullu starfi við að þjónusta Ronaldo Fótbolti Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Fótbolti Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Formúla 1 Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Íslenski boltinn Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Körfubolti Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Íslenski boltinn Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fótbolti „Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur“ Fótbolti Fleiri fréttir Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sonurinn smitaði Aron af handa-, fóta- og munnsjúkdómi Landsmeistari í sextánda sinn á ferlinum Þrjár erlendar til nýliðanna á Akureyri Sjá meira
Fyrir leikinn var lið Balingen-Weilstetten í botnsæti þýsku úrvalsdeildarinnar og höfðu aðeins náð í tvo sigra í fyrstu sextán umferðunum. Hamburg var í 13. sæti með tólf stig. Liðin skiptus á forystunni í fyrri hálfleik en Hamburg leiddi 14-12 í hálfleik. Svipað var uppi á teningunum í síðari hálfleik þar til Balingen-Weilstetten náði skyndilega fjögurra marka forskoti í stöðunni 26-22 þegar tæpar sjö mínútur voru eftir. Heimamenn játuðu sig hins vegar ekki sigraða. Lið Hamburg breytti stöðunni úr 27-23 Balingen-Weilstetten í vil yfir í 28-27 sér í vil. Markið sem kom Hamburg í forystu var skorað þegar fimm sekúndur voru eftir en það var þó nægur tími fyrir lið Balingen-Weilstetten að næla í vítakast. Oddur Grétarsson fékk það hlutverk að jafna úr vítakastinu. Það leysti hann vel og tryggði gestunum eitt stig úr leiknum. Oddur skoraði þrjú mörk fyrir Balingen-Weilstetten sem þrátt fyrir jafnteflið er enn í neðsta sæti deildarinnar. Daníel Þór Ingason var einnig í liði Balingen í dag en komst ekki á blað í markaskorun.
Þýski handboltinn Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Sextán manns í fullu starfi við að þjónusta Ronaldo Fótbolti Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Fótbolti Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Formúla 1 Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Íslenski boltinn Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Körfubolti Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Íslenski boltinn Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fótbolti „Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur“ Fótbolti Fleiri fréttir Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sonurinn smitaði Aron af handa-, fóta- og munnsjúkdómi Landsmeistari í sextánda sinn á ferlinum Þrjár erlendar til nýliðanna á Akureyri Sjá meira