Eyddi meira en milljarði í HM-treyjur Messi en vill ekki segja hver hann er Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. desember 2023 07:32 Lionel Messi fagnar heimsmeistaratitlinum með argentínska landsliðinu fyrir ári síðan. Getty/Chris Brunskill Kaupandi af sex keppnistreyjum Lionel Messi frá HM í Katar fyrir ári síðan vildi ekki láta nafns síns getið. Treyjurnar voru boðnar upp hjá Sotheby´s í New York og seldust á endanum á 7,8 milljónir dollara eða rúmlega milljarð í íslenskum krónum. Treyjunum klæddist Messi í fyrri hálfleik í sex af leikjum argentínska liðsins á HM í Katar. Þarna eru líka treyjur úr öllum leikjum liðsins í útsláttarkeppninni. Messi vann þarna sinn fyrsta heimsmeistaratitil og var í lok mótsins kosinn besti leikmaðurinn. Hann kórónaði þarna frábæran feril sinn og komst í huga marga í efsta sætið á listanum yfir bestu knattspyrnumenn sögunnar. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports (@tntsports) Vonir seljanda voru að setja nýtt heimsmet en gamla metið stendur enn óhaggað. Metið er frá því þegar treyja Michael Jordan, frá leik eitt í lokaúrslitum NBA deildarinnar 1998, seldist á 10,1 milljón Bandaríkjadala í september 2022 en það eru tæpir 1,4 milljarðar. Treyja Maradona, sem hann klæddist þegar hann skoraði með hendi guðs á móti Englandi á HM 1986, seldist á 9,28 milljónir í maí 2022 en sú treyja átti metið ekki nema í nokkra mánuði. Þetta er samt nýtt met yfir minnisverða hluti frá ferli Messi og það mesta sem hefur verið greitt fyrir fótboltamuni á árinu 2023. Ef Instagram færslurnar birtast ekki er gott ráð að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by Guardian Sport (@guardian_sport) Argentína Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira
Treyjurnar voru boðnar upp hjá Sotheby´s í New York og seldust á endanum á 7,8 milljónir dollara eða rúmlega milljarð í íslenskum krónum. Treyjunum klæddist Messi í fyrri hálfleik í sex af leikjum argentínska liðsins á HM í Katar. Þarna eru líka treyjur úr öllum leikjum liðsins í útsláttarkeppninni. Messi vann þarna sinn fyrsta heimsmeistaratitil og var í lok mótsins kosinn besti leikmaðurinn. Hann kórónaði þarna frábæran feril sinn og komst í huga marga í efsta sætið á listanum yfir bestu knattspyrnumenn sögunnar. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports (@tntsports) Vonir seljanda voru að setja nýtt heimsmet en gamla metið stendur enn óhaggað. Metið er frá því þegar treyja Michael Jordan, frá leik eitt í lokaúrslitum NBA deildarinnar 1998, seldist á 10,1 milljón Bandaríkjadala í september 2022 en það eru tæpir 1,4 milljarðar. Treyja Maradona, sem hann klæddist þegar hann skoraði með hendi guðs á móti Englandi á HM 1986, seldist á 9,28 milljónir í maí 2022 en sú treyja átti metið ekki nema í nokkra mánuði. Þetta er samt nýtt met yfir minnisverða hluti frá ferli Messi og það mesta sem hefur verið greitt fyrir fótboltamuni á árinu 2023. Ef Instagram færslurnar birtast ekki er gott ráð að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by Guardian Sport (@guardian_sport)
Argentína Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira