Leverkusen áfram með fullt hús stiga Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. desember 2023 20:30 Leikmenn Leverkusen geta leyft sér að brosa. EPA-EFE/Christopher Neundorf Ótrúlegt gengi Bayer Leverkusen heldur áfram en liðið vann 3-0 sigur á Molde í Evrópudeildinni og flýgur áfram með fullt hús stiga. Þá hefur liðið ekki enn tapað leik heima fyrir. Þrátt fyrir að vera búið að tryggja sér sigur í riðlinum þá var ekki að sjá að leikmenn Leverkusen hafi slakað á þegar Molde kom í heimsókn í kvöld. Heimamenn skoruðu þrisvar á fyrstu 25 mínútum leiksins. Patrik Schick braut ísinn, Edmond Tapsoba tvöfaldaði forystuna og þá varð leikmaður Molde fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Í síðari hálfleik bættu Adam Hložek og ungstirnið Noah Mbamba við mörkum áður en gestirnir minnkuðu muninn. Lokatölur 5-1 og Leverkusen endar H-riðil með fullt hús stiga, 18 stig eftir 6 leiki. Qarabağ frá Aserbaísjan endar í 2. sæti en liðið vann 2-1 sigur á Häcken í kvöld. Molde fer í Sambandsdeild Evrópu á meðan Häcken lýkur leik án stiga. Í G-riðli tókst Slavia Prag að vinna riðilinn þökk sé 4-0 sigri á Servette en Rómverjar unnu Sheriff Tiraspol 3-0 og enda í 2. sæti. Servette fer í Sambandsdeildina. Önnur úrslit í Evrópudeildinni Panathinaikos 1-2 Maccabi Haifa Rennes 2-3 Villareal Sambandsdeild Evrópu Aberdeen 2-0 Eintracht Frankfurt Fenerbahçe 4-0 Trnava Ferencváros 1-1 Fiorentina Genk 2-0 Čukarički Legia Varsjá 2-0 AZ Alkmaar Ludogorets 1-0 Nordsjælland PAOK 4-2 HJK HŠK Zrinjski 1-1 Aston Villa Fótbolti Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Fleiri fréttir Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Sjá meira
Þrátt fyrir að vera búið að tryggja sér sigur í riðlinum þá var ekki að sjá að leikmenn Leverkusen hafi slakað á þegar Molde kom í heimsókn í kvöld. Heimamenn skoruðu þrisvar á fyrstu 25 mínútum leiksins. Patrik Schick braut ísinn, Edmond Tapsoba tvöfaldaði forystuna og þá varð leikmaður Molde fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Í síðari hálfleik bættu Adam Hložek og ungstirnið Noah Mbamba við mörkum áður en gestirnir minnkuðu muninn. Lokatölur 5-1 og Leverkusen endar H-riðil með fullt hús stiga, 18 stig eftir 6 leiki. Qarabağ frá Aserbaísjan endar í 2. sæti en liðið vann 2-1 sigur á Häcken í kvöld. Molde fer í Sambandsdeild Evrópu á meðan Häcken lýkur leik án stiga. Í G-riðli tókst Slavia Prag að vinna riðilinn þökk sé 4-0 sigri á Servette en Rómverjar unnu Sheriff Tiraspol 3-0 og enda í 2. sæti. Servette fer í Sambandsdeildina. Önnur úrslit í Evrópudeildinni Panathinaikos 1-2 Maccabi Haifa Rennes 2-3 Villareal Sambandsdeild Evrópu Aberdeen 2-0 Eintracht Frankfurt Fenerbahçe 4-0 Trnava Ferencváros 1-1 Fiorentina Genk 2-0 Čukarički Legia Varsjá 2-0 AZ Alkmaar Ludogorets 1-0 Nordsjælland PAOK 4-2 HJK HŠK Zrinjski 1-1 Aston Villa
Fótbolti Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Fleiri fréttir Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Sjá meira