Meniga tilkynnir um 2,2 milljarða fjármögnun Atli Ísleifsson skrifar 14. desember 2023 11:28 Dheeraj (Raj) Soni er forstjóri Meniga. Aðsend Meniga hefur tilkynnt um 15 milljóna evru fjármögnun, sem samsvarar um 2,2 milljörðum íslenskra króna, í D-fjármögnunarlotu. Þátttakendur í fjármögnungarlotunni voru stórir evrópskir bankar eins og BPCE og Crédito Agrícola, fjárfestingafélagið Omega ehf, ásamt þátttöku margra af núverandi hluthöfum. Frá þessu segir í tilkynningu frá félaginu. Þar kemur fram að heildarfjárfesting í Meniga, sem hefur þróað lausnir á sviði heimilisfjármála, nemi nú 55 milljón evrum til þessa. Ennfremur segir að hluti af fjármögnuninni verði nýttur til að greiða upp núverandi skuldir og verði fyrirtækið nú nánast skuldlaust. „Fjármögnunin verður einnig nýtt til að styðja við nýja vaxtarstefnu Meniga með áherslu á að þróa enn frekar kjarnavörur sem snúa að gagnaauðgun og virðisaukandi persónusniðnum skilaboðum í fjármálaþjónustu. Þar að auki felur ný stefna í sér aukna áherslu á greiðslulausnir fyrir banka sem byggja á hinu ört vaxandi opna bankakerfi,“ segir í tilkynningunni. Um Meniga segir að það sé leiðandi fyrirtæki þegar komi stafrænum bankalausnum á alþjóðamarkaði þar sem yfir 100 milljón viðskiptavinir banka hafi aðgang að vörum fyrirtækisins í fleiri en þrjátíu löndum í Evrópu, Norður-Ameríku, Miðausturlöndum og Asíu. „Á meðal viðskiptavina fyrirtækisins eru margir áhrifamestu bankar á þessum svæðum eins og UOB, UniCredit, Groupe BPCE, Credíto Agrícola, Swedbank og Commercial Bank of Dubai. Ný stefna Meniga, sem var mörkuð í kjölfarið af innkomu nýs framkvæmdastjóra, Raj Soni, sumarið 2023, leggur upp með einföldun á vöruframboði fyrirtækisins, útvíkkun viðskiptavina þvert á fjármálastarfsemi en ekki bundin við banka og sókn á ný tækifæri á vaxandi mörkuðum í Miðausturlöndum, Suður-Ameríku og Asíu. Þá er stefnt að opnun nýrra rekstrareininga með áherslu á vöxt og þjónustu við viðskiptavini í framhaldi af innleiðingu á vörum Meniga,“ segir í tilkynningunni. Nýsköpun Kaup og sala fyrirtækja Mest lesið Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Sjá meira
Frá þessu segir í tilkynningu frá félaginu. Þar kemur fram að heildarfjárfesting í Meniga, sem hefur þróað lausnir á sviði heimilisfjármála, nemi nú 55 milljón evrum til þessa. Ennfremur segir að hluti af fjármögnuninni verði nýttur til að greiða upp núverandi skuldir og verði fyrirtækið nú nánast skuldlaust. „Fjármögnunin verður einnig nýtt til að styðja við nýja vaxtarstefnu Meniga með áherslu á að þróa enn frekar kjarnavörur sem snúa að gagnaauðgun og virðisaukandi persónusniðnum skilaboðum í fjármálaþjónustu. Þar að auki felur ný stefna í sér aukna áherslu á greiðslulausnir fyrir banka sem byggja á hinu ört vaxandi opna bankakerfi,“ segir í tilkynningunni. Um Meniga segir að það sé leiðandi fyrirtæki þegar komi stafrænum bankalausnum á alþjóðamarkaði þar sem yfir 100 milljón viðskiptavinir banka hafi aðgang að vörum fyrirtækisins í fleiri en þrjátíu löndum í Evrópu, Norður-Ameríku, Miðausturlöndum og Asíu. „Á meðal viðskiptavina fyrirtækisins eru margir áhrifamestu bankar á þessum svæðum eins og UOB, UniCredit, Groupe BPCE, Credíto Agrícola, Swedbank og Commercial Bank of Dubai. Ný stefna Meniga, sem var mörkuð í kjölfarið af innkomu nýs framkvæmdastjóra, Raj Soni, sumarið 2023, leggur upp með einföldun á vöruframboði fyrirtækisins, útvíkkun viðskiptavina þvert á fjármálastarfsemi en ekki bundin við banka og sókn á ný tækifæri á vaxandi mörkuðum í Miðausturlöndum, Suður-Ameríku og Asíu. Þá er stefnt að opnun nýrra rekstrareininga með áherslu á vöxt og þjónustu við viðskiptavini í framhaldi af innleiðingu á vörum Meniga,“ segir í tilkynningunni.
Nýsköpun Kaup og sala fyrirtækja Mest lesið Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Sjá meira