Stólaskiptin höfðu mikil áhrif á traustið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. desember 2023 14:25 Þórdís og Bjarni skiptast á ráðherrastólum í október. Skiptin höfðu töluverð áhrif á traust til ráðherrastólanna. Vísir/Vilhelm Landsmenn bera mest traust til Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra en minnst til Bjarna Benediktssonar utanríkisráðherra í nýrri könnun Maskínu þar sem spurt er út í traust til ráðherra þjóðarinnar. Traust til ráðherra er lítið heilt yfir. Maskína gerði sömu könnun fyrir ári og má merkja nokkrar breytingar á milli ára. Annars vegar var kannað hlutfall landsmanna sem bera mikið traust til ráðherraembættis og hins vegar lítið traust. Lítið traust annars vegar og mikið traust hins vegar.Maskína Mikið traust til Katrínar fellur Þegar horft er til hlutfalls þeirra sem bera mikið traust til ráðherraembættis minnkar mikið traust til utanríkisráðherra um átján prósent á milli ára. Bjarni tók við af Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur sem utanríkisráðherra á árinu. Mikið traust til fjármálaráðherra eykst að sama skapi um átta prósent en Þórdís tók við embættinu af Bjarna. Þau höfðu stólaskipti. Hlutfall þeirra sem bera mikið traust til ráðherraembættis. Mikið traust til Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra fellur um níu prósent en mestur munur í miklu trausti til Ásmundar Einar Daðasonar mennta- og barnamálaráðherra sem fellur um tuttugu prósent. 34 prósent bera mikið traust til Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra. 17 prósent bera mikið traust til Bjarna Benediktssonar utanríkisráðherra sem vermir botnsætið. Þrír af fjórum bera lítið traust til Bjarna Þegar litið er til hlutfalls þeirra sem bera lítið traust til ráðherraembættis er stærsta stökkið hjá utanríkisráðherra. 75 prósent landsmanna bera lítið traust til Bjarna Benediktssonar í embættinu en hlutfallið var 34 prósent þegar spurt var fyrir ári og Þórdís Kolbrún gengdi embættinu. Hlutfall þeirra sem bera lítið traust til ráðherraembættis.Maskína Með tilkomu Þórdísar í fjármálaráðuneytinu er hlutfall þeirra sem bera lítið traust til ráðherraembættisins komið í 41 prósent en var 62 prósent í fyrra þegar Bjarni var fjármálaráðherra. Hægt er að kynna sér niðurstöðu könnunarinnar í þaula í viðhenginu hér að neðan. Tengd skjöl Traust_til_ráðherra-MaskínuskýrslaPDF4.5MBSækja skjal Skoðanakannanir Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Sjálfstæðisflokkurinn Salan á Íslandsbanka Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Innlent Fleiri fréttir Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Sjá meira
Maskína gerði sömu könnun fyrir ári og má merkja nokkrar breytingar á milli ára. Annars vegar var kannað hlutfall landsmanna sem bera mikið traust til ráðherraembættis og hins vegar lítið traust. Lítið traust annars vegar og mikið traust hins vegar.Maskína Mikið traust til Katrínar fellur Þegar horft er til hlutfalls þeirra sem bera mikið traust til ráðherraembættis minnkar mikið traust til utanríkisráðherra um átján prósent á milli ára. Bjarni tók við af Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur sem utanríkisráðherra á árinu. Mikið traust til fjármálaráðherra eykst að sama skapi um átta prósent en Þórdís tók við embættinu af Bjarna. Þau höfðu stólaskipti. Hlutfall þeirra sem bera mikið traust til ráðherraembættis. Mikið traust til Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra fellur um níu prósent en mestur munur í miklu trausti til Ásmundar Einar Daðasonar mennta- og barnamálaráðherra sem fellur um tuttugu prósent. 34 prósent bera mikið traust til Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra. 17 prósent bera mikið traust til Bjarna Benediktssonar utanríkisráðherra sem vermir botnsætið. Þrír af fjórum bera lítið traust til Bjarna Þegar litið er til hlutfalls þeirra sem bera lítið traust til ráðherraembættis er stærsta stökkið hjá utanríkisráðherra. 75 prósent landsmanna bera lítið traust til Bjarna Benediktssonar í embættinu en hlutfallið var 34 prósent þegar spurt var fyrir ári og Þórdís Kolbrún gengdi embættinu. Hlutfall þeirra sem bera lítið traust til ráðherraembættis.Maskína Með tilkomu Þórdísar í fjármálaráðuneytinu er hlutfall þeirra sem bera lítið traust til ráðherraembættisins komið í 41 prósent en var 62 prósent í fyrra þegar Bjarni var fjármálaráðherra. Hægt er að kynna sér niðurstöðu könnunarinnar í þaula í viðhenginu hér að neðan. Tengd skjöl Traust_til_ráðherra-MaskínuskýrslaPDF4.5MBSækja skjal
Skoðanakannanir Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Sjálfstæðisflokkurinn Salan á Íslandsbanka Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Innlent Fleiri fréttir Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent