Íslandsvinirnir í Puma slíta samstarfi sínu við mótherja Íslands Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2023 09:01 Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í íslenska landsliðinu spila í Puma búningum næstu árin en samningur Puma og KSÍ er til 2026. Vísir/Hulda Margrét Þýski íþróttavöruframleiðandinn Puma hefur ákveðið að hætta samstarfi sínu við ísraelska knattspyrnusambandið. Núgildandi samningur er fram á næsta ár. Forráðamenn Puma segja að það hafi verið ákveðið árið 2022 að hætta samstarfinu og samningurinn við Serbíu verði heldur ekki endurnýjaður. Puma will end its sponsorship of Israel s football federation after 2024, saying the decision is unrelated to the war in Gaza https://t.co/bmV5IJCd5Y— Bloomberg UK (@BloombergUK) December 12, 2023 Puma segir við Reuters að þetta hafi ekkert með átök Ísraels og Palestínu að gera. Ákvörðunin tengist því að Puma ætli að fækka landsliðunum sem þau eru með á sínum snærum en einbeita sér frekar að því að gera meira fyrir þau stærri. Samningur Puma og Ísrael hefur verið í gildi frá árinu 2018 en ísraelsku landsliðin hafa spilað í Puma búningum síðan. Ísraelska landsliðið á möguleika á að komast á sitt fyrsta stórmót í 54 ár. Liðið mætir Íslandi í undanúrslitum Þjóðadeildarumspilsins en það landslið sem vinnur bæði undanúrslitin og úrslitaleikinn kemst inn á EM í Þýskalandi 2024. Íslenska landsliðið spilar í Puma og hefur gert það frá árinu 2020. Samingur KSÍ og Puma var til sex ára og rennur því ekki út fyrr en árið 2026. Puma to end sponsorship of Israel's national football team next year https://t.co/xHlIukXBkg pic.twitter.com/1KNllHi0hm— Reuters (@Reuters) December 12, 2023 Þjóðadeild karla í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Sjá meira
Forráðamenn Puma segja að það hafi verið ákveðið árið 2022 að hætta samstarfinu og samningurinn við Serbíu verði heldur ekki endurnýjaður. Puma will end its sponsorship of Israel s football federation after 2024, saying the decision is unrelated to the war in Gaza https://t.co/bmV5IJCd5Y— Bloomberg UK (@BloombergUK) December 12, 2023 Puma segir við Reuters að þetta hafi ekkert með átök Ísraels og Palestínu að gera. Ákvörðunin tengist því að Puma ætli að fækka landsliðunum sem þau eru með á sínum snærum en einbeita sér frekar að því að gera meira fyrir þau stærri. Samningur Puma og Ísrael hefur verið í gildi frá árinu 2018 en ísraelsku landsliðin hafa spilað í Puma búningum síðan. Ísraelska landsliðið á möguleika á að komast á sitt fyrsta stórmót í 54 ár. Liðið mætir Íslandi í undanúrslitum Þjóðadeildarumspilsins en það landslið sem vinnur bæði undanúrslitin og úrslitaleikinn kemst inn á EM í Þýskalandi 2024. Íslenska landsliðið spilar í Puma og hefur gert það frá árinu 2020. Samingur KSÍ og Puma var til sex ára og rennur því ekki út fyrr en árið 2026. Puma to end sponsorship of Israel's national football team next year https://t.co/xHlIukXBkg pic.twitter.com/1KNllHi0hm— Reuters (@Reuters) December 12, 2023
Þjóðadeild karla í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Sjá meira