Erdogan búinn að tjá sig um hnefahöggið á fótboltavellinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2023 07:45 Halil Umut Meler er einn virtasti dómari Tyrkja og dæmir í Meistaradeildinni. Hér sést Faruk Koca, forseti Ankaragucu, slá hann niður í gær. Getty/ Emin Sansar Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, er meðal þeirra sem hafa komið fram opinberlega og fordæmt árás forseta fótboltaliðs á dómara eftir leik í tyrknesku úrvalsdeildinni. Eftir að mótherjarnir jöfnuðu metin rétt fyrir leikslok þá strunsaði eigandi Ankaragucu liðsins niður á völlinn, ruddist að dómaranum og sló hann niður í grasið með vænu hnefahöggi. „Ég fordæmi árásina á Halil Umut Meler dómara eftir leik MKE Ankaragucu og Çaykur Rizespor, Ég óska honum skjótum bata,“ sagði Erdogan. CUMHURBA KANI ERDO AN KORKUNÇ SALDIRIYA TEPK GÖSTERD ! https://t.co/1wbSgHxRatSON DAK KA #Ankaragucu YAZIKLAR OLSUN Türkiye Bizi Dinledi FIFA Euro 2032 Yumru u Ali Koç Kümeye Bylock #BuYumrukHepimize Josef de Souza— HY Gazete (@hygazetecom) December 12, 2023 „Íþróttir standa fyrir frið og bræðralag. Íþróttir eiga ekkert sameiginlegt með ofbeldi. Við munum aldrei leyfa ofbeldi í tyrkneskum íþróttum,“ sagði Erdogan. Fleiri hafa fordæmt atvikið og Ankaragucu, félag ofbeldisfulla eigandans, baðst afsökunar. „Við erum leið yfir því sem gerðist í kvöld. Við biðjum tyrknesku fótboltafjölskylduna afsökunar sem og allt tyrkneska íþróttsamfélagið vegna atviksins eftir Caykur Rizespor leikinn á Eryaman leikvanginum,“ sagði í yfirlýsingu félagsins. Öllum fótboltaleikjum í Tyrklandi hefur frestað um óákveðinn tíma og þá á Ankaragucu og forseti þess von á hörðum refsingum. Það má sjá atvikið hér fyrir neðan. Insólito, vergonzoso y lamentable El presidente del Ankaragucu salta al campo al terminar el partido y noquea al árbitro con un puñetazo El colegiado fue pateado después en el suelo El Rizespor empató en el minuto 97 pic.twitter.com/u062fAyJ0V— MARCA (@marca) December 11, 2023 Tyrkneski boltinn Tengdar fréttir Forsetinn sló dómarann í andlitið og öllum fótboltaleikjum frestað Tyrkneska knattspyrnusambandið hefur stöðvað allar deildi í landinu eftir skammarlegt kvöld fyrir tyrkneska fótboltann. 12. desember 2023 07:01 Mest lesið Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Handbolti Fleiri fréttir Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn Sjá meira
Eftir að mótherjarnir jöfnuðu metin rétt fyrir leikslok þá strunsaði eigandi Ankaragucu liðsins niður á völlinn, ruddist að dómaranum og sló hann niður í grasið með vænu hnefahöggi. „Ég fordæmi árásina á Halil Umut Meler dómara eftir leik MKE Ankaragucu og Çaykur Rizespor, Ég óska honum skjótum bata,“ sagði Erdogan. CUMHURBA KANI ERDO AN KORKUNÇ SALDIRIYA TEPK GÖSTERD ! https://t.co/1wbSgHxRatSON DAK KA #Ankaragucu YAZIKLAR OLSUN Türkiye Bizi Dinledi FIFA Euro 2032 Yumru u Ali Koç Kümeye Bylock #BuYumrukHepimize Josef de Souza— HY Gazete (@hygazetecom) December 12, 2023 „Íþróttir standa fyrir frið og bræðralag. Íþróttir eiga ekkert sameiginlegt með ofbeldi. Við munum aldrei leyfa ofbeldi í tyrkneskum íþróttum,“ sagði Erdogan. Fleiri hafa fordæmt atvikið og Ankaragucu, félag ofbeldisfulla eigandans, baðst afsökunar. „Við erum leið yfir því sem gerðist í kvöld. Við biðjum tyrknesku fótboltafjölskylduna afsökunar sem og allt tyrkneska íþróttsamfélagið vegna atviksins eftir Caykur Rizespor leikinn á Eryaman leikvanginum,“ sagði í yfirlýsingu félagsins. Öllum fótboltaleikjum í Tyrklandi hefur frestað um óákveðinn tíma og þá á Ankaragucu og forseti þess von á hörðum refsingum. Það má sjá atvikið hér fyrir neðan. Insólito, vergonzoso y lamentable El presidente del Ankaragucu salta al campo al terminar el partido y noquea al árbitro con un puñetazo El colegiado fue pateado después en el suelo El Rizespor empató en el minuto 97 pic.twitter.com/u062fAyJ0V— MARCA (@marca) December 11, 2023
Tyrkneski boltinn Tengdar fréttir Forsetinn sló dómarann í andlitið og öllum fótboltaleikjum frestað Tyrkneska knattspyrnusambandið hefur stöðvað allar deildi í landinu eftir skammarlegt kvöld fyrir tyrkneska fótboltann. 12. desember 2023 07:01 Mest lesið Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Handbolti Fleiri fréttir Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn Sjá meira
Forsetinn sló dómarann í andlitið og öllum fótboltaleikjum frestað Tyrkneska knattspyrnusambandið hefur stöðvað allar deildi í landinu eftir skammarlegt kvöld fyrir tyrkneska fótboltann. 12. desember 2023 07:01
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki