Kallað eftir viðskiptaþvingunum á hendur Ísraelum Bjarki Sigurðsson og Magnús Jochum Pálsson skrifa 11. desember 2023 00:06 Mótmælendur fjölmenntu á samstöðufund á Austurvelli til að mótmæla blóðsúthellingum á Gasasvæðinu og kalla eftir aðgerðum stjórnvalda. Vísir/Steingrímur Dúi Átökin á Gasasvæðinu héldu áfram í dag og hafa Ísraelar tvíeflst frá því Bandaríkjamenn beittu neitunarvaldi sínu í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna til að koma í veg fyrir vopnahlé. Samstöðufundir fyrir Palestínu fóru fram í þremur landshlutum í dag. Nú þegar rúmir tveir mánuðir eru liðnir síðan átök Hamas og Ísrael stigmögnuðust hafa tæplega sautján þúsund Palestínumenn fallið vegna þeirra. Samkvæmt tölum frá heilbrigðisráðuneytinu á Gasa er meirihluti þeirra konur og börn. Á sama tímabili hafa þrettán hundruð Ísraelar fallið. Ísraelar hafa eflst eftir að Bandaríkjamenn nýttu sér neitunarvald sitt í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna til þess að koma í veg fyrir samþykkt á vopnahléstillögu. Í kjölfar neitunarinnar sendu Bandaríkjamenn vinaþjóð sinni við Miðjarðarhaf meiri hergögn. Hörmulegar aðstæður Palestínubúa í haldi Ísraela Dæmi eru um að óbreyttir borgarar á Gasasvæðinu séu handteknir af ísraelsku lögreglunni og látnir dvelja við hörmulegar aðstæður. „Ísraelskir hermenn héldu okkur föngnum í fimm daga. Við fengum hálft glas af vatni að drekka. Á fyrsta degi báðum við þá að gefa okkur að drekka en þeir sögðu að ekkert vatn væri til. Á öðrum degi krafðist ég þess að mér yrði sleppt sökum þess að ég væri ungur. Hann neitaði því og gaf mér hálft glas af vatni í viðbót,“ sagði Ahmad Abu Ras, fjórtán ára íbúi á Gasasvæðinu. Íslensk stjórnvöld þurfi að gera miklu betur Í dag stóðu samtökin Ísland-Palestína fyrir samstöðugöngu fyrir Palestínu en í dag er alþjóðlegur dagur mannréttinda. Mótmælendur söfnuðust saman við utanríkisráðuneytið á Rauðarárstíg. Sambærileg mótmæli voru haldin bæði á Akureyri og á Ísafirði. „Það verður að vera hægt að leysa deilur á annan hátt en að myrða og myrða og myrða á báða bóga,“ sagði Kristín Hildur Sætran, mótmælandi, um ástandið á Gasa. Kristín Hildur Sætran mótmælti blóðbaðinu á Gasasvæðinu.Vísir/Dúi Hvers vegna ert þú hérna í dag? „Manni ofbýður eiginlega bara að það sé ekki gert meira til að þrýsta á að þessi einhliða þjóðernishreinsun sé stöðvuð,“ sagði Erla Elíasdóttir Völudóttir, mótmælandi. „Íslensk stjórnvöld þurfa að gera miklu miklu betur en það sem þau hafa gert hingað til af því hingað til hafa þau varla gert nokkuð,“ sagði Julia Mai Linnéa Mar, mótmælandi, um aðgerðir íslenskra stjórnvalda. Juliu telur þögn yfir ástandinu á Gasa fela í sér samþykki á voðaverkunum.Vísir/Steingrímur Dúi Gangan endaði niðri við Alþingishúsið á Austurvelli. Þar voru haldnar kröftugar ræður og krafist viðskiptabanns á Ísrael. Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir „Þetta sló mig vægast sagt illa og mér fannst sorglegt að sjá þetta“ Fyrrverandi utanríkisráðherra Íslands segir alþjóðasamfélagið verða að standa saman vegna ástandsins á Gasa en málið sé afar flókið. Glimmerkast mótmælanda hafi slegið hann vægast sagt illa. 10. desember 2023 23:59 „Árás of djúpt í árinni tekið, en glimmersturtan út fyrir allan þjófabálk“ Mikill fjöldi safnaðist saman í dag í samstöðugöngu með Palestínu sem skipulögð var af Félaginu Ísland Palestína. Gangan er gengin á alþjóðlegum degi mannréttinda. 10. desember 2023 14:38 Krefjast tafarlausra viðbragða við voðaverkum á Gasa Hópur 569 Íslendinga hefur sent opið bréf á fjóra ráðherra og forseta Íslands þar sem þess er krafist að stjórnvöld slíti stjórnmála- og viðskiptasambandi við Ísrael, veiti öllum palestínskum umsækjendum tafarlaust alþjóðlega vernd og segi sig frá þátttöku í Eurovision verði Ísrael ekki vísað úr keppni. 8. desember 2023 18:48 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Innlent Fleiri fréttir Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Sjá meira
Nú þegar rúmir tveir mánuðir eru liðnir síðan átök Hamas og Ísrael stigmögnuðust hafa tæplega sautján þúsund Palestínumenn fallið vegna þeirra. Samkvæmt tölum frá heilbrigðisráðuneytinu á Gasa er meirihluti þeirra konur og börn. Á sama tímabili hafa þrettán hundruð Ísraelar fallið. Ísraelar hafa eflst eftir að Bandaríkjamenn nýttu sér neitunarvald sitt í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna til þess að koma í veg fyrir samþykkt á vopnahléstillögu. Í kjölfar neitunarinnar sendu Bandaríkjamenn vinaþjóð sinni við Miðjarðarhaf meiri hergögn. Hörmulegar aðstæður Palestínubúa í haldi Ísraela Dæmi eru um að óbreyttir borgarar á Gasasvæðinu séu handteknir af ísraelsku lögreglunni og látnir dvelja við hörmulegar aðstæður. „Ísraelskir hermenn héldu okkur föngnum í fimm daga. Við fengum hálft glas af vatni að drekka. Á fyrsta degi báðum við þá að gefa okkur að drekka en þeir sögðu að ekkert vatn væri til. Á öðrum degi krafðist ég þess að mér yrði sleppt sökum þess að ég væri ungur. Hann neitaði því og gaf mér hálft glas af vatni í viðbót,“ sagði Ahmad Abu Ras, fjórtán ára íbúi á Gasasvæðinu. Íslensk stjórnvöld þurfi að gera miklu betur Í dag stóðu samtökin Ísland-Palestína fyrir samstöðugöngu fyrir Palestínu en í dag er alþjóðlegur dagur mannréttinda. Mótmælendur söfnuðust saman við utanríkisráðuneytið á Rauðarárstíg. Sambærileg mótmæli voru haldin bæði á Akureyri og á Ísafirði. „Það verður að vera hægt að leysa deilur á annan hátt en að myrða og myrða og myrða á báða bóga,“ sagði Kristín Hildur Sætran, mótmælandi, um ástandið á Gasa. Kristín Hildur Sætran mótmælti blóðbaðinu á Gasasvæðinu.Vísir/Dúi Hvers vegna ert þú hérna í dag? „Manni ofbýður eiginlega bara að það sé ekki gert meira til að þrýsta á að þessi einhliða þjóðernishreinsun sé stöðvuð,“ sagði Erla Elíasdóttir Völudóttir, mótmælandi. „Íslensk stjórnvöld þurfa að gera miklu miklu betur en það sem þau hafa gert hingað til af því hingað til hafa þau varla gert nokkuð,“ sagði Julia Mai Linnéa Mar, mótmælandi, um aðgerðir íslenskra stjórnvalda. Juliu telur þögn yfir ástandinu á Gasa fela í sér samþykki á voðaverkunum.Vísir/Steingrímur Dúi Gangan endaði niðri við Alþingishúsið á Austurvelli. Þar voru haldnar kröftugar ræður og krafist viðskiptabanns á Ísrael.
Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir „Þetta sló mig vægast sagt illa og mér fannst sorglegt að sjá þetta“ Fyrrverandi utanríkisráðherra Íslands segir alþjóðasamfélagið verða að standa saman vegna ástandsins á Gasa en málið sé afar flókið. Glimmerkast mótmælanda hafi slegið hann vægast sagt illa. 10. desember 2023 23:59 „Árás of djúpt í árinni tekið, en glimmersturtan út fyrir allan þjófabálk“ Mikill fjöldi safnaðist saman í dag í samstöðugöngu með Palestínu sem skipulögð var af Félaginu Ísland Palestína. Gangan er gengin á alþjóðlegum degi mannréttinda. 10. desember 2023 14:38 Krefjast tafarlausra viðbragða við voðaverkum á Gasa Hópur 569 Íslendinga hefur sent opið bréf á fjóra ráðherra og forseta Íslands þar sem þess er krafist að stjórnvöld slíti stjórnmála- og viðskiptasambandi við Ísrael, veiti öllum palestínskum umsækjendum tafarlaust alþjóðlega vernd og segi sig frá þátttöku í Eurovision verði Ísrael ekki vísað úr keppni. 8. desember 2023 18:48 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Innlent Fleiri fréttir Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Sjá meira
„Þetta sló mig vægast sagt illa og mér fannst sorglegt að sjá þetta“ Fyrrverandi utanríkisráðherra Íslands segir alþjóðasamfélagið verða að standa saman vegna ástandsins á Gasa en málið sé afar flókið. Glimmerkast mótmælanda hafi slegið hann vægast sagt illa. 10. desember 2023 23:59
„Árás of djúpt í árinni tekið, en glimmersturtan út fyrir allan þjófabálk“ Mikill fjöldi safnaðist saman í dag í samstöðugöngu með Palestínu sem skipulögð var af Félaginu Ísland Palestína. Gangan er gengin á alþjóðlegum degi mannréttinda. 10. desember 2023 14:38
Krefjast tafarlausra viðbragða við voðaverkum á Gasa Hópur 569 Íslendinga hefur sent opið bréf á fjóra ráðherra og forseta Íslands þar sem þess er krafist að stjórnvöld slíti stjórnmála- og viðskiptasambandi við Ísrael, veiti öllum palestínskum umsækjendum tafarlaust alþjóðlega vernd og segi sig frá þátttöku í Eurovision verði Ísrael ekki vísað úr keppni. 8. desember 2023 18:48
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent