Íhuga að halda HM í Sádi-Arabíu um sumar þrátt fyrir kæfandi hita Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. desember 2023 17:01 Leikmenn Sádi-Arabíu tollera íþróttamálaráðherra landsins, prins Abdulaziz bin Turki Al-Faisal, eftir sigurinn fræga á Argentínu á HM í Katar í fyrra. getty/Shaun Botterill Heimsmeistaramótið 2034 gæti farið fram um sumar þrátt fyrir að hitinn í Sádi-Arabíu geti farið upp í allt að fimmtíu gráður á þeim árstíma. Sádi-Arabía heldur HM í fyrsta sinn 2034. Það verður annað heimsmeistaramótið sem fer fram í Miðausturlöndum. Í fyrra fór HM fram í Katar en mótið var haldið í nóvember og desember þar sem hitinn yfir sumartímann þótti of mikill til að æskilegt væri að spila þá. Á sumrin er oft um fjörutíu stiga hiti í Sádi-Arabíu og hann getur farið í allt að fimmtíu gráður. Þrátt fyrir það er ekki útilokað að HM 2034 fari fram yfir sumartímann. „Ef ég á að vera heiðarlegur veit ég það ekki,“ sagði íþróttamálaráðherra Sádi-Arabíu, prins Abdulaziz bin Turki Al Faisal, aðspurður hvort HM 2034 væri fram að sumri eða vetri til. „Við erum að skoða báða möguleika til að sjá hvenær best er að halda HM. Vonandi komumst við að því og við munum leggja hart að okkur til að sjá til þess að þetta verði besta heimsmeistaramót sem hefur verið haldið. Af hverju ekki að sjá hvaða möguleikar eru að gera þetta um sumar? Það skiptir okkur ekki öllu máli svo lengi sem við bjóðum upp á besta mögulega andrúmsloft fyrir svona atburð.“ Sádi-Arabar gætu farið sömu leið og Katarar og notað sérstakt kælikerfi á leikvöngunum sem spilað er á. Það ku samt ekki vera sérstaklega umhverfisvæn leið. HM 2034 í fótbolta Sádi-Arabía Sádiarabíski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Sjá meira
Sádi-Arabía heldur HM í fyrsta sinn 2034. Það verður annað heimsmeistaramótið sem fer fram í Miðausturlöndum. Í fyrra fór HM fram í Katar en mótið var haldið í nóvember og desember þar sem hitinn yfir sumartímann þótti of mikill til að æskilegt væri að spila þá. Á sumrin er oft um fjörutíu stiga hiti í Sádi-Arabíu og hann getur farið í allt að fimmtíu gráður. Þrátt fyrir það er ekki útilokað að HM 2034 fari fram yfir sumartímann. „Ef ég á að vera heiðarlegur veit ég það ekki,“ sagði íþróttamálaráðherra Sádi-Arabíu, prins Abdulaziz bin Turki Al Faisal, aðspurður hvort HM 2034 væri fram að sumri eða vetri til. „Við erum að skoða báða möguleika til að sjá hvenær best er að halda HM. Vonandi komumst við að því og við munum leggja hart að okkur til að sjá til þess að þetta verði besta heimsmeistaramót sem hefur verið haldið. Af hverju ekki að sjá hvaða möguleikar eru að gera þetta um sumar? Það skiptir okkur ekki öllu máli svo lengi sem við bjóðum upp á besta mögulega andrúmsloft fyrir svona atburð.“ Sádi-Arabar gætu farið sömu leið og Katarar og notað sérstakt kælikerfi á leikvöngunum sem spilað er á. Það ku samt ekki vera sérstaklega umhverfisvæn leið.
HM 2034 í fótbolta Sádi-Arabía Sádiarabíski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Sjá meira