Með kókaínið falið í fjórum niðursuðudósum Atli Ísleifsson skrifar 8. desember 2023 12:20 Maðurinn játaði brot sín skýlaust. Vísir/Vilhelm Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt rúmlega tvítugan erlendan karlmann í þriggja ára fangelsi fyrir að hafa reynt að smygla rúmum tveimur kílóum af kókaíni til landsins. Maðurinn kom til landsins með flugi frá Brussel í Belgíu og hafði falið efnin í fjórum niðursuðudósum í farangurstösku sinni. Dómur í málinu féll fyrsta dag þessa mánaðar og var dómurinn birtur í dag. Maðurinn, Maxence Paul Daniel Joannes, var ákærður fyrir stórfellt fíkniefnabrot en hann kom til landsins með flugi þann 30. september síðastliðinn. Styrkleiki efnanna var 77 til 84 prósent. Joannes játaði brot sín skýlaust sem hann hefur ekki áður sætt refsingu hér á landi og þá liggur heldur ekki fyrir að hann hafi verið gerð refsing annars staðar heldur. Við ákvörðun refsingar var litið til játningar um ungs aldurs ákærða, auk þess að hann hafi gert sér far um að aðstoðað lögreglu við rannsókn málsins. Á móti kæmi að um umtalsvert magn af sterkum fíkniefnum hafi verið að ræða með afar miklum hættueiginleika. Þótti hæfileg refsing vera þriggja ára fangelsi, en til frádráttar kæmi gæsluvarðhald sem hann hafði sætt frá komunni til landsins. Manninum var jafnframt gert að greiða samtals rúmlega milljón króna í sakarkostnað og í þóknun til skipaðs verjanda. Dómsmál Fíkniefnabrot Smygl Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Innlent Fleiri fréttir Kynnir stóran pakka um fjölmiðla í næstu viku Lækningastjóri undirbýr starfsemi nýs Landspítala Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Sjá meira
Dómur í málinu féll fyrsta dag þessa mánaðar og var dómurinn birtur í dag. Maðurinn, Maxence Paul Daniel Joannes, var ákærður fyrir stórfellt fíkniefnabrot en hann kom til landsins með flugi þann 30. september síðastliðinn. Styrkleiki efnanna var 77 til 84 prósent. Joannes játaði brot sín skýlaust sem hann hefur ekki áður sætt refsingu hér á landi og þá liggur heldur ekki fyrir að hann hafi verið gerð refsing annars staðar heldur. Við ákvörðun refsingar var litið til játningar um ungs aldurs ákærða, auk þess að hann hafi gert sér far um að aðstoðað lögreglu við rannsókn málsins. Á móti kæmi að um umtalsvert magn af sterkum fíkniefnum hafi verið að ræða með afar miklum hættueiginleika. Þótti hæfileg refsing vera þriggja ára fangelsi, en til frádráttar kæmi gæsluvarðhald sem hann hafði sætt frá komunni til landsins. Manninum var jafnframt gert að greiða samtals rúmlega milljón króna í sakarkostnað og í þóknun til skipaðs verjanda.
Dómsmál Fíkniefnabrot Smygl Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Innlent Fleiri fréttir Kynnir stóran pakka um fjölmiðla í næstu viku Lækningastjóri undirbýr starfsemi nýs Landspítala Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Sjá meira