Sprengisandur: Ástandið, mál Eddu Bjarkar og staðan í Bandaríkjunum Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 3. desember 2023 09:30 Sprengisandur hefst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur er í beinni útsendingu á Bylgjunni og hér á Vísi frá klukkan tíu til tólf alla sunnudaga. Í þættinum fær Kristján Kristjánsson til sín góða gesti og fer yfir þau málefni sem eru efst á baugi í samfélaginu hverju sinni. Fyrsti gestur í dag er Báru Baldursdóttir sem skrifaði hefur stórmerka bók um ,,ástandið" eða a.m.k. hluta þess, Kynlegt stríð heitir hún og segir frá þeim sjónarmiðum sem réðu ríkjum meðal karla - og sumra kvenna reyndar - í garð ungra stúlkna sem sáust með erlendum hermönnum í árdaga seinni heimsstyrjaldarinnar. Nýjar upplýsingar varpa ljósi á forpokað hugarfar íslensks valdafólks á þessum tíma. Þau Sigurður Örn Hilmarsson og Helga Vala Helgadóttir, lögmenn bæði, skiptast á skoðunum í tilefni af máli þar sem íslensk kona var elt uppi, handtekinn og færð fyrir dóm í Noregi í forræðisdeilu sem vakið hefur mikla athygli. Kristján held áfram að fjalla um efnahags- og kjaramál, Vilhjálmur Birgisson verkalýðsforingi og Anna Hrefna Ingimundardóttir næstráðandi hjá Samtökum atvinnulífsins mæta og ræða stöðuna, kannski ekki síst þær fregnir af hálfu SA að Íslendingar vinna bæði stystan vinnudag og hafi hæst laun innan OECD. Hilmar Þór Hilmarsson prófessor ræðir við mig alþjóðamálin eins og skylda ber til á þessum tímum og við veltum því fyrir okkur hvort Bandaríkjamenn - sem einir þjóða geta haft úrslitaáhrif á friðarviðræður fyrir botni Miðjarðarhafs og meiriháttar stuðning við Úkraínu - muni missa áhugann þegar kosningabaráttan fer á fullt þar vestra. Nú er aðeins rúmt ár þar til nýr forseti kemst til valda og baráttan um forsetastólinn mun hafa afgerandi áhrif á aðgerðir Bandaríkjamanna í alþjóðamálum. Sprengisandur Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Fleiri fréttir Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Sjá meira
Fyrsti gestur í dag er Báru Baldursdóttir sem skrifaði hefur stórmerka bók um ,,ástandið" eða a.m.k. hluta þess, Kynlegt stríð heitir hún og segir frá þeim sjónarmiðum sem réðu ríkjum meðal karla - og sumra kvenna reyndar - í garð ungra stúlkna sem sáust með erlendum hermönnum í árdaga seinni heimsstyrjaldarinnar. Nýjar upplýsingar varpa ljósi á forpokað hugarfar íslensks valdafólks á þessum tíma. Þau Sigurður Örn Hilmarsson og Helga Vala Helgadóttir, lögmenn bæði, skiptast á skoðunum í tilefni af máli þar sem íslensk kona var elt uppi, handtekinn og færð fyrir dóm í Noregi í forræðisdeilu sem vakið hefur mikla athygli. Kristján held áfram að fjalla um efnahags- og kjaramál, Vilhjálmur Birgisson verkalýðsforingi og Anna Hrefna Ingimundardóttir næstráðandi hjá Samtökum atvinnulífsins mæta og ræða stöðuna, kannski ekki síst þær fregnir af hálfu SA að Íslendingar vinna bæði stystan vinnudag og hafi hæst laun innan OECD. Hilmar Þór Hilmarsson prófessor ræðir við mig alþjóðamálin eins og skylda ber til á þessum tímum og við veltum því fyrir okkur hvort Bandaríkjamenn - sem einir þjóða geta haft úrslitaáhrif á friðarviðræður fyrir botni Miðjarðarhafs og meiriháttar stuðning við Úkraínu - muni missa áhugann þegar kosningabaráttan fer á fullt þar vestra. Nú er aðeins rúmt ár þar til nýr forseti kemst til valda og baráttan um forsetastólinn mun hafa afgerandi áhrif á aðgerðir Bandaríkjamanna í alþjóðamálum.
Sprengisandur Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Fleiri fréttir Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Sjá meira