Jóhannes Karl býst við að fara í viðtal í vikunni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. desember 2023 07:00 Jóhannes Karl hefur stýrt ÍA og HK hér á landi. Vísir/HAG Jóhannes Karl Guðjónsson, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, reiknar með að funda með forráðamönnum sænska efstu deildarfélagsins IFK Norrköping í vikunni. Í gær greindi Vísir frá því að Jóhannes Karl væri meðal þeirra sem væru líklegastir til að taka við Íslendingaliði Nörrköping. Arnór Ingvi Traustason og Ísak Andri Sigurgeirsson spila með liðinu, Andri Lucas Guðjohnsen er á láni hjá Lyngby í Danmörku og þá var Ari Freyr Skúlason að leggja skóna á hilluna. Í viðtali við Fótbolti.net staðfestir Jóhannes Karl að hann reikni með að vera boðaður í viðtal í vikunni. „Ég átti óformlegt spjall við forsvarsmenn félagsins í vikunni. Mér finnst líklegt að ég verði boðaður í viðtal í næstu viku,“ sagði Jóhannes Karl við Fótbolti.net. „Fyrst og fremst mikill heiður fyrir mig að þeir höfðu samband við mig. Mér finnst það nokkuð skemmtilegt, þetta er félag sem maður þekkir vel til.“ Sonur Jóhannes Karls, Ísak Bergmann, spilaði með Norrköping áður en FC Kaupmannahöfn festi kaup á honum árið 2021. „Ég hef farið þarna nokkrum sinnum, fór nokkrum sinnum þegar Ísak var þarna.“ Fótbolti.net hefur einnig greint frá því að sænski miðillinn TuttoSvenskan segi Norrköping hafa gert munnlegt samkomulag við Arnar Gunnlaugsson, þjálfara Íslands- og bikarmeistara Víkings. Þá greinir Expressen frá því að Peter Wettergren, aðstoðarþjálfari sænska landsliðsins, sé líka á blaði. Jóhannes Karl segist lítið vera spá í því. „Það er ekki hægt að vera spá í hvað aðrir eru að gera. Ég þarf að spá í mína hugmyndafræði og hugsa út frá því. Ég mun ekki hugsa út frá neinu öðru.“ Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Sjá meira
Í gær greindi Vísir frá því að Jóhannes Karl væri meðal þeirra sem væru líklegastir til að taka við Íslendingaliði Nörrköping. Arnór Ingvi Traustason og Ísak Andri Sigurgeirsson spila með liðinu, Andri Lucas Guðjohnsen er á láni hjá Lyngby í Danmörku og þá var Ari Freyr Skúlason að leggja skóna á hilluna. Í viðtali við Fótbolti.net staðfestir Jóhannes Karl að hann reikni með að vera boðaður í viðtal í vikunni. „Ég átti óformlegt spjall við forsvarsmenn félagsins í vikunni. Mér finnst líklegt að ég verði boðaður í viðtal í næstu viku,“ sagði Jóhannes Karl við Fótbolti.net. „Fyrst og fremst mikill heiður fyrir mig að þeir höfðu samband við mig. Mér finnst það nokkuð skemmtilegt, þetta er félag sem maður þekkir vel til.“ Sonur Jóhannes Karls, Ísak Bergmann, spilaði með Norrköping áður en FC Kaupmannahöfn festi kaup á honum árið 2021. „Ég hef farið þarna nokkrum sinnum, fór nokkrum sinnum þegar Ísak var þarna.“ Fótbolti.net hefur einnig greint frá því að sænski miðillinn TuttoSvenskan segi Norrköping hafa gert munnlegt samkomulag við Arnar Gunnlaugsson, þjálfara Íslands- og bikarmeistara Víkings. Þá greinir Expressen frá því að Peter Wettergren, aðstoðarþjálfari sænska landsliðsins, sé líka á blaði. Jóhannes Karl segist lítið vera spá í því. „Það er ekki hægt að vera spá í hvað aðrir eru að gera. Ég þarf að spá í mína hugmyndafræði og hugsa út frá því. Ég mun ekki hugsa út frá neinu öðru.“
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Sjá meira