Mikil harka færst í átökin eftir rof vopnahlésins Jón Þór Stefánsson skrifar 2. desember 2023 08:25 Ökutæki sem varð fyrir eldflaugaárás við landamæri Gasa og Ísraels eftir að vopnahléinu lauk. EPA Eftir að vopnahlé í Ísrael og Palestínu lauk í gær hafa átök hafist á ný fyrir botni miðjarðarhafs. Ísraelski herinn segist hafa gert árásir á rúmlega 400 skotmörk síðan þá. Að sögn hersins hafa umræddar árásir verið gerðar á Gasaströndinni, einkum suðurhluta hennar, úr lofti, á landi og af sjóliði. Á meðal skotmarka Ísraels var moska í norðurhluta Gasa. Því er haldið fram að hópurinn Íslamst Jihad hafi notað moskuna sem bæki- eða höfuðstöðvar. Í gærkvöldi héldu Hamas-samtökin því fram að árásir Ísraelshers hefðu drepið 184 manns, sært tæplega 600 og hæft á þriðja tug húsa. Reuters greinir frá því að í morgun hafi sprengju-viðvörunarkerfi ómað um samfélög í Ísrael, sem eru í grennd við Gasaströndina. Því er þó haldið fram að lítil merki hafi verið um eyðileggingu. Stríðandi fylkingar hafa kennt hvorri annari um rofið á vopnahléinu, þar sem Hamas og Ísraelsk yfirvöld skiptust á að hleypa gíslum og föngum lausum. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Tengdar fréttir Komu höndum yfir ætlanir Hamas fyrir ári Ísraelskir embættismenn komu höndum yfir árásaráætlanir Hamas fyrir árásirnar þann 7. október fyrir meira en ári síðan. Áætlunin var þó flokkuð sem óraunhæf, miðað við getu Hamas, og hunsuð. 1. desember 2023 14:33 Miskunnsamur samverji „tekinn af lífi“ af hermönnum Óbreyttur borgari sem réði niðurlögum tveggja hryðjuverkamanna eftir að þeir hófu skothríð á biðskýli í Jerúsalemborg var drepinn af ísraelskum hermönnum sem héldu hann sjálfan vera hryðjuverkamann. 1. desember 2023 18:46 Þungt haldinn eftir að hafa kveikt í sér í mótmælaskyni Mótmælandi er þungt haldinn á sjúkrahúsi eftir að hafa kveikt í sér við ísraelska ræðismannsskrifstofu í Atlantaborg í Bandaríkjunum í dag. 1. desember 2023 23:59 Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Stigmögnunin heldur áfram Erlent Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Fleiri fréttir Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ Sjá meira
Að sögn hersins hafa umræddar árásir verið gerðar á Gasaströndinni, einkum suðurhluta hennar, úr lofti, á landi og af sjóliði. Á meðal skotmarka Ísraels var moska í norðurhluta Gasa. Því er haldið fram að hópurinn Íslamst Jihad hafi notað moskuna sem bæki- eða höfuðstöðvar. Í gærkvöldi héldu Hamas-samtökin því fram að árásir Ísraelshers hefðu drepið 184 manns, sært tæplega 600 og hæft á þriðja tug húsa. Reuters greinir frá því að í morgun hafi sprengju-viðvörunarkerfi ómað um samfélög í Ísrael, sem eru í grennd við Gasaströndina. Því er þó haldið fram að lítil merki hafi verið um eyðileggingu. Stríðandi fylkingar hafa kennt hvorri annari um rofið á vopnahléinu, þar sem Hamas og Ísraelsk yfirvöld skiptust á að hleypa gíslum og föngum lausum.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Tengdar fréttir Komu höndum yfir ætlanir Hamas fyrir ári Ísraelskir embættismenn komu höndum yfir árásaráætlanir Hamas fyrir árásirnar þann 7. október fyrir meira en ári síðan. Áætlunin var þó flokkuð sem óraunhæf, miðað við getu Hamas, og hunsuð. 1. desember 2023 14:33 Miskunnsamur samverji „tekinn af lífi“ af hermönnum Óbreyttur borgari sem réði niðurlögum tveggja hryðjuverkamanna eftir að þeir hófu skothríð á biðskýli í Jerúsalemborg var drepinn af ísraelskum hermönnum sem héldu hann sjálfan vera hryðjuverkamann. 1. desember 2023 18:46 Þungt haldinn eftir að hafa kveikt í sér í mótmælaskyni Mótmælandi er þungt haldinn á sjúkrahúsi eftir að hafa kveikt í sér við ísraelska ræðismannsskrifstofu í Atlantaborg í Bandaríkjunum í dag. 1. desember 2023 23:59 Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Stigmögnunin heldur áfram Erlent Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Fleiri fréttir Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ Sjá meira
Komu höndum yfir ætlanir Hamas fyrir ári Ísraelskir embættismenn komu höndum yfir árásaráætlanir Hamas fyrir árásirnar þann 7. október fyrir meira en ári síðan. Áætlunin var þó flokkuð sem óraunhæf, miðað við getu Hamas, og hunsuð. 1. desember 2023 14:33
Miskunnsamur samverji „tekinn af lífi“ af hermönnum Óbreyttur borgari sem réði niðurlögum tveggja hryðjuverkamanna eftir að þeir hófu skothríð á biðskýli í Jerúsalemborg var drepinn af ísraelskum hermönnum sem héldu hann sjálfan vera hryðjuverkamann. 1. desember 2023 18:46
Þungt haldinn eftir að hafa kveikt í sér í mótmælaskyni Mótmælandi er þungt haldinn á sjúkrahúsi eftir að hafa kveikt í sér við ísraelska ræðismannsskrifstofu í Atlantaborg í Bandaríkjunum í dag. 1. desember 2023 23:59